Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984
53
Tölvunámskeið
fyrir verkfræóinga
LEIÐBEINENDUR:
Dr. Kristján Ingv-
arsson, vsrkfr.
Jóhann Fannberg,
verkfr.
Jón Búi Guð-
laugsson, verkfr.
Halldór Krist-
jánsson, verkfr.
Námskeiðiö er sniðið fyrir þá sem ekki hafa mikla reynslu af
smátölvum, en vilja kynnast þeim stórkostlegu möguleikum
sem þær bjóöa uppá.
Dagskrá:
— Grundvallaratriði um tölvur
— Forritunarmál almennt
— Forritunarmáliö Basic
— Kostnaðaráætlanir með smátölvum
— Tölvur á verkfræðiskrifstofum
— Tæknilegir útreikningar og töflugerö
— Gagnasafnskerfiö D-Base 11
— Tölvur og tölvuval
— Fyrirspurnir um tölvumál
7.—11. maí kl. 14—17.
Tími og staður
Ármúla 36, Reykjavík.
PC-námskeið
Námskeið fyrir þá sem
vilja kynna sér þá miklu
möguleika sem IBM-PC
tölvan býður uppá.
DAGSKRÁ:
LAUGARDAGUR:
Uppbygging IBM-PC.
Stækkunar- og tengimöguleikar.
PC-DOS-stýrikerfið
Notendaforrit.
Ritvinnsla og áætlanagerð.
SUNNUDAGUR:
Gagnasöfnun.
D-Base ll-kerfið.
íslenska bókhaldskerfið plús.
Aðrar tölvur sem vinna eftir IBM-PC
staðlinum
Tími: 12. og 13. maí, kl. 14—18.
Björgvin Guó-
mundsson, verk-
fræóingur. Örtölvu-
tækni hf.
Örn Karlsson tölvu-
fræöingur. íslensk
forritaþróun sf.
TÖLVUNOTKUN í FYRIRTÆKJUM
Tölvur spara mikla fjármuni og tíma í daglegum rekstri fyrirtækja.
Tölvan kemur að góðum notum við bréfaskriftir, útskrift reikninga og launaseðla, útreikning á víxium og verðbréfum, gerð
fjárhagsáætlana og við bókhald fyrirtækisins.
Vel menntað og þjálfað starfsfólk er máttarstoð fyrirtækjanna. Tölvufræðslan heldur sérstök námskeið um notkun tölva í
fyrirtækjum.
Kennt er á IBM-PC-tölvuna og aðrar tölvur sem vinna eftir sama staðli
WORD Ritvinnslunámskeið WORD-ritvinnslukerfið frá Microsoft er öflugasta og þægilegasta ritvinnslukerfiö sem til er á smátölvur í dag. — Ritvinnslukerfi sem hentar vel fyrirtæki. WORD — gengur á IBM-PC tölvur og aðrar tölvur sem vinna eftir sama staðli. 3ja daga námskeiö kl. 9—13. Tími: 14., 15. og 16. maí kl. 13—17. MULTIPLAN Kennd er notkun Multiplan-forritsins. Þetta námskeið hentar fjár- málastjórum fyrirtækja og öörum sem semja fjárhagsáætlanir. 2ja daga námskeið kl. 9—13. Tími: 14. og 15. maí kl. 9—13.
BÓKHALD Kennd er notkun ísienska bókhaldskerfisins Plús. Þetta er mjög fullkomiö bókhaldskerfi og hentar fyrirtækjum afar vel. 3ja daga námskeiö kl. 13—17. D-BASE II Vinsælasta gagnasafnskerfió i dag og hentar vel viö allskyns skrá- arvinnu og flokkun gagna. 3ja daga námskeiö kl. 13—17. Tími: 21. og 22. maí kl. 9—13.
Tölvunámskeið fyrir fullorðna Þetta er 8 klst. byrjendanámskeiö og ætlaö þeim sem ekki hafa átt þess kost aó læra um tölvur í skóla. Tekiö er tillit til þess aö langt er síðan þátttakendur voru í skóla og engrar sérstakrar undirstöðu- þekkingar er krafist. Kl. 18—20 mánudaga — fimmtudaga. Tími: 7.—10. maí kl. 20.—22. D-TOLL Notkun D-toll forritsins er bylting í útfyllingu tollskjala og gerð veröútreikninga. islenska tollskráin er innbyggö í kerfiö. Prentun tollskýrslna tekur aöeins nokkrar sekúndur meö D-toli, verk sem áöur kostaói marga svitadropa. 2ja daga námskeió kl. 13—17. Tími: 23. og 24. maí kl. 9—13.
iTÖLVUFRÆDSLAN V
Ármúla 36, Reykjavík.
INNRITUN í SÍMUM 687590 og 86790.