Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 tfJORnu- ípá X-9 HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL ÞetU er gódur dagur, þér geng- nr betur en þú þorAir að vona og vonir þínar rctast Þú ferð tækifæri til þess að sýna hvað þú kannt. Stutt ferðalög eru gagnleg. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Það kemur sér vel í dag hversu gott þú átt með að vinna einn og þegja yfir leyndarmálum. llafðu samband við fúlk á bak við tjoldin, þú færð gúðar upplýs- ingar. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Cúður dagur, fúlk tekur tillit til þin og úska þinna. Þú getur gert það sem þú vilt án þess að verða fyrir truflunum. Farðu út að skemmU þér I kvöld með vinum þínum. '3{j& KRABBINN 21. JtNl-22. JÍILl Þú skalt vinna á bak við tjöldin, þér reynist betur að hafa svo- litla leynd yfir hhitunum. Þú færð gúðar upplýsingar i pústin- nm í dag, þetU verður þér að miklu gagni. ^SriUÓNIÐ JðLl-22. ÁGÚST Vinur þinn eða nýr kunningi hjálpar þér til þess að fá meira át úr viðskiptum þínum við fjar- læga staði. Þú átt gott með að hafa samskipti við kennara, trú- arleiðtoga, auglýsingafúlk og opinbera sUrfsmenn. MÆRIN r; 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú hefur mikil áhrif á aðra þvf þú ert mjög sterkur persúnu- leiki. Þér gengur vel í viðskipt um og þú færð það út úr hlutun- um sem þú biður um. Þú hefur gott af þvf að fara f stutt ferða- •»« Wk\ VOGIN PTiSú 23. SEPT.-22. OKT. Fáðu félaga þinn eða sam- starfsmenn til samvinnu. Þér gengur miklu betur ef þú vinnur með öðrum í dag. Gúður dagur til þess að ferðasL Taktu þátt f íþrúttum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér ætti að ukast að auka tekj- urnar og gera viðskiptin ábaU- samari. /Ettingjarnir eru hjálp- legir. Hafðu samband við ná- granna þína, þeir geU veitt þér mikitvægar upplýsingar. jjM BOGMAÐURINN íkUa 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt vera sem mest með nánum vinum eða samsUrfs- mönnum. ÞetU er gúður dagur. Það rfkir meira jafnvægi f hjúnabandinu og á heimilinu. ÁsUrmálin eru ánægjuleg. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. ÞetU er gúður dagur til þess að vinna við eigur sínar uUn húss, híl, garð eða annað. Þú hefur mikið gagn af þvf að fara í stutt ferðalag. Þú færð líklega heim- súkn í kvöld og ættingjar þínir eru hjálplegír. m VATNSBERINN Þú átt auðveldara með að Uka ákvarðanir. Stutt ferðalög koma sér vel. Reyndu að nálgast börn og gamalmenni meira og skilja . ÞetU er dagurinn sem þú átt að noU til þess að Uka mik- ilvægar ákvarðanir og vinna að erfiðum verkefnum. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kjolskvldan er samvinnuþvó. FáAu alla meó þér til þess aó vinna aó því aó laga þad sem hefur farió aflogu á heimilinu. Þú ert mjog sannfærandi átt auóvelt med ad fá fólk á þitt band. yAWNA, Pt) SE6/H AP ^ ávefAizw/r £KKI ! •:............... LJÓSKA RIPPARÁMN plNIM A4EP PROTTNIMGUNMI FERDINAND SMÁFÓLK VOU CAN T REMEMBER HER NAME7TRV60IN6 THR0U6H THE ALPHABET -*3~ 50METIMES JUST HEARIN6 A LETTER WILL JOG VOUR MEMORV... í ----—< Manstu ekki hvað hún heit- Stundum skerpir það min- ir? Reyndu að renna í gegn- nið að heyra bókstaf ... um stafrófið. Vissi ég ekki! Þetta bregzt nær aldrei! BRIDGE „Glæpur rostungsins var að minnsta kosti ekki af fyrstu gráðu," sagði annar nefndar- maður í forgjafarnefndinni. „En lítið á þetta kaldrifjaða morð hér.“ Norður ♦ ÁDG7 VG76 ♦ ÁK10 ♦ ÁK10 Suður ♦ 9 V ÁKD1098 ♦ G76 ♦ G76 I suðursætinu var sjáifur snillingurinn, Grimmi göltur, og keyrði hann spilið í sjö hjörtu eftir opnun norðurs á tveimur gröndum. Mörgæsin var í vestur og fórnarlambið, Papa, í austur. Mörgæsin spil- aði út trompi. Áður en lengra er haldið, hvernig viltu spila þetta eins og sannur göltur? Ellefu slagir í toppi og ýms- ar svíningar eða kastþröng gætu lagt til þá tvo sem á vantar. Gölturinn var fljótur að sjá bestu leiðina: taka ÁK í báðum láglitunum — ekkert féll — og spila svo öllum trompunum. Ef vestur á spaðakónginn og aðra drottn- inguna lendir hann í óverjandi kastþröng. Vestur átti reyndar ekki eitt einasta bitastætt spil, en fann þó leið til að gefa gelt- inum samninginn: Vestur Norður ♦ ÁDG7 VG76 ♦ ÁKIO ♦ ÁK10 Austur ♦ 5432 ♦ K1086 V32 ¥54 ♦ 5432 ♦ D98 ♦ 432 Suður ♦ D985 ♦ 9 ¥ ÁKD1098 ♦ G76 ♦ G76 Papa í austur sá strax hvað var í vændum. Hann átti þrjú lykilspil og gat ekki varið þau öll og byrjaði því strax á að fara niður á kónginn blankan i spaða. Þriggja spila endastað- an leit þannig út að gölturinn átti heima spaðaníuna og !ág- litagosana, en ÁDG f spaða i borðinu. Papa átti spaðakóng- inn blankan og drottningarnar tvær. Auðvitað er spilið dæmt til að fara þrjá niður, því besta spilamennskan er að svína spaðadrottningunni. En mör- gæsin breytti fyrirætlunum galtarins. Hún taldi sig hafa - hlutverki að gegna í spilinu, þó ekki væri nema létta Papa vörnina með þvf að sýna skipt- inguna. Og besta leiðin var vitaskuld að henda öllum spöðunum ... SKÁK Á alþjóðlegu móti í Kecsk- emet í Úngverjalandi um síð- ustu mánaðamót kom þessi staða upp í skák sovézka meistarans Archipows, og tékkneska alþjóðameistarans Ambroz, sem hafði svart og átti leik. Ambroz fann nú skemmtilega leið til að vinna mann: 35.... HH2+!, 36. Kxh2 - Hxf2+, 37. Hg2 - Hxd2! og hvítur gafst upp, þvi eftir 38. Hxd2 kemur 38.... Rf3+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.