Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984
Sérstök þjónusta
Óskalisti - gjafaskrá
Sé þess óskað, skráum við nöfn
brúðhjóna, hvaða hlutum þau óska
eftir og hvaða gjafir hafa verið
keyptar.
Þannig geta gefendur ávallt séð hvað
búið er að kaupa og á þann hátt
forðast að gefnir séu margir munir
sömu gerðar.
Gjafakort
Munið vinsælu gjafakortin. Þau henta vel ef fólk vi/I
ekki velja gjafirnar sjálft, heldur láta viðtakanda um
það.
ÍKOSTAl
v _________/
Bankastræti 10, sími 13122.
Mosfellssveit —
Atvinnuhúsnæði
Til sölu er atvinnuhúsnæöi í Meltúnslandi í Teiga-
hverfi, Mosfellssveit. Húsiö er byggt úr forsteyptum
einingum, afhent kaupanda fullbúiö aö utan, þar meö
malbikuö bifreiöastæöi, en tilbúið undir málningu aö
innan. Raf- og hitalögn fylgir ekki meö, en öll bygg-
ingagjöld og tengigjöld eru greidd. Minnsta söluein-
ing er 200 fm. Arkitektar hússins eru Ómar Þór og
Örnólfur Hall.
Allar frekari uppl. veitir undirritaöur í síma 66501 og
66701 eöa á skrifstofu minni í Þverholti, Mosfells-
sveit.
Hilmar Sigurösson,
viðskiptafræöingur.
Volvo 244 GL 1982
Til sölu er þessi fallegi Volvo Grand Lux. Bíllinn er
Ijósblár, sanseraöur, á lit. Leöurklæddur aö innan.
Beinskiptur meö yfirgír. Ekinn aöeins 28.000 km,
mest á malbiki. Sami eigandi frá upphafi. Gott útvarp
meö segulbandi og fjórir hátalarar. Grjótgrind.
Sumar- og vetrardekk. Verö 440 þús. Skipti hugsan-
leg á ódýrari.
Upplýsingar gefur Siguröur í síma 20620 — 22013 á
daginn og á kvöldin í síma 44122.
1964
Rrmgían
>1984
Starinýá Z, sími 30580