Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 67 Nagaoka í hópi nokkurra nemenda sinna í Myndlista- og handíðaskól- anum. MorgunblaAið/RAX einkennandi aö mannvirkjahlutinn er ávallt hvítur og geislandi í verk- unum, sem er táknrænt fyrir trú mína á tækninni." þaö gerum viö meö tækninni. Vandinn sem viö stöndum frammi fyrir er aö halda jafnvægi á milli náttúru og tækni þannig aö þessir kraftar haldi hvor öörum í skefjum, og þar má lítiö út af bera. En ég er bjartsýnn og vongóöur um aö maðurinn klúöri ekki lífi sínu hér á jörðinni. Myndir mínar bera þaö meö sér, til dæmis er Hálfgerður búdda í sér Eitt af því sem er mjög sérkenn- andi fyrir myndir Nagaoka er ein- mitt birtan eöa Ijósiö sem hann nær fram, hvernig honum tekst aö tóna litinn mjög fínlega úr dökku yfir í hvítt. Jón Reykdal, grafíklista- maður, er einn þeirra sem sótti námskeið Nagaoka og sagöi hann aö þaö heföi vafist fyrir grafíklista- mönnum aö ná þessari fínu tónun úr dökku yfir í hvítt. „En aöferðin Fyrirmynd þessa verks gæti vel verið jarövarmaleiðsla á Reykjanesi. Átök náttúru go tækni koma víða fram í myndum Nagaoka. Á þessari mynd sést hvernig hraunið eða landslagið „sækir að“ mannvirkinu, en megnar þó ekki að gleypa það í sig. sem Nagaoka beitir er í rauninni sáraeinföld," sagöi Jón. „Hann pússar koparinn eftirá meö sand- pappír og hreinsar þannig af hon- um þaö sem á hann hefur veriö grafiö. Viö pressun kemur þessi hreinsaöi flötur út sem grár eöa hvítur, eftir því hve mikiö er púss- aö.“ „Annars er Nagaoka einna frægastur fyrir litameöferö sína. Hann notar aöeins tvær plötur, en kemur þó á þær allt aö fimm lit- um,“ sagöi Jón. „Þetta er mjög óvenjulegt, því yfirleitt nota menn nýja plötu fyrir hvern lit. Nagaoka ber hins vegar mikla viröingu fyrir pappírnum og hann segir með því aö pressa of mikiö hreinlega eyöi- leggist sérkenni pappírsins. Hann orðar þaö svo aö pappírinn deyi! Hann kenndi okkur ýmislegt sniöugt á þessu námsskeiöi, margar brellur sem hann hefur verið aö þróa meö sér í gegnum árin. Eitt af því er til dæmis hvern- ig hægt er aö ná fram nýjum lit á litlu svæöi, án þess aö liturinn mengi eöa óhreinki svæöiö um- hverfis. Þá var þaö eitt af fyrstu verkum hans þegar hann kom hingað aö senda okkur út í apótek til aö kaupa járnklóríö til aö nota viö ætinguna í staö saltpéturssýru, sem hefur veriö allsráöandi hér á landi. Saltpéturssýran er mjög hættulegt efni og því er þaö mikið öryggisatriöi að geta notaö annaö í staöinn. Nagaoka er eins og kannski margir landar hans, hálfgeröur búdda í sér. Hann er gífurlega lengi aö vinna hvert verk og undir- býr verk sín mjög nákvæmlega. Hann eyöir miklum tíma í þaö eitt aö fægja koparinn áöur en sjálf teikningin hefst, enda segir hann aö tíminn skipti engu máli þegar skapa á fullkomiö listaverk,“ sagöi Jón. Undanfarna daga hefur staöið yfir sýning á verkum Nagaoka á Kjarvalsstööum og lýkur sýning- unni í dag, sunnudaginn 6. maí. Á sýningunni eru 21 verk, flest til sölu. SALTER Borövogir Eigum íyrirliggjandi SALTER borövogir. ÍO, 25 og 50 kg. OljXfUR ©ISIHSON % CO. Hl. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SIMI 04800 MetsiHuNadá hverjum degi! WW COLLECTION MONICA gullfallegar og vandaðar postulínsvörur. Andlitsmyndir á postulíni eftir Monicu Beauv- is, París. Myndir af níu fallegum konum „gullaldartímabilsins", þarsem „rómantíkog elegans" naut sín til fulls. Postulíns hálsmen, - veggplattar, - diskar, - . vasar, - spegill í veski, - skartgripaskrín og ekki síst mokkabollar. Petta eru einstaklega hlýlegar litlar gjafir, sem eiga við öll tækifæri, - og fyrir allan aldur. TEKK* KKISTALX Laugavegi15 simi 14320 Vandað postulín Vlnsæl gjöf GERMANY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.