Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1984 3 AUSTURSTRÆTI 17 • SÍMI 26611 • PÓSTHÖLF 1418 • REYKJAVÍK FRÍ-klúbbsþjónusta meö sérstökum leiöbeinanda og skemmtanastjóra gera sumarleyfiö aö sérstökum kapítula í lífi þínu. .—. Ferdaskiifstofan ✓________/_____ Austurstræti 17. simi 26611 Akureyri Hafnarstræti 98. sími 22911 * ° 25- i"1' m 18 °9vera'ráKr Sumarhús og íbúöir, flug og bíll. Veistu um betri aöstööu eöa hag- stæöara verðlag noröan Alpafjalla? Brottfarardagar alla föstudaga frá 8. júní. Verö frá kr. 13.100. Framúrskarandi ferðamannastaður, nýtískulegur og hreinlegur og býöur hinum vand- látasta feröamanni alla þá aðstöðu sem hann óskar sér; afbragðs baðströnd, góða gististaði, úrval veitinga- og skemmtistaða, vikulegan útimarkaö, stórt Tívolí, mini- golf, lítinn dýragarð og margt fleira. Að auki er verðlag hagstætt á Ítalíu og í Lignano er hægt að gera mjög góö kaup á margskonar varningi. Residence Sabbiadoro Spánnýr gististaður með bestu aðstöðu um 50 m frá Gullnu ströndinni. Þjónustufyrirtæki á jaröhæð. Mjög góður gististaður. Residence Luna Mjög vinsæll af Útsýnarfarþegum i áratug. Bjartar, rúmgóðar íbúðir, örstutt frá ströndinni. Residence Olimpo Aðalgististaður Útsýnar í Lignano. Nýtískulegar, bjartar og vel búnar íbúðir. Stór sundlaug og góð sólbaðsaðstaöa. Skrifstofa Útsúnar í Lignano veröur í Olimpo Bibione Nýr áfangastaður Útsýnarfarþega '84 Sérhönnuð sumarleyfisparadís með þarfir ferða- mannsins í huga. Glæsileg gistiaðstaða á frábæru verði. Residence Valbella Þyrping nýrra íbúöarhúsa í Bibione meö 10 sundlaugum, 5 tennisvöllum og stórum kjörmarkaði, um 1 km frá strönd- inni, en skammt frá skemmtigarðinum Luna Park (Tívolí) og vinsælasta diskótekinu Exagon. ÞYSKALAND: Mosel/Rín ITAUA HEILLAfi LIGNANO FJÖLSKYLDUPARADÍSIN VINSÆLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.