Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1984 11 Opið kl. 1—3 Einbýlishús viö Akrasel 180 fm fallegt einbýlishús. Húsiö sklpt- ist m.a. í saml. stofur, sjónvarpsstofu, vandaö eldhús meö þvottaherb. innaf, 3—4 svefnherb., rúmgott baöherb. og gesta-wc. ófullgeröur kjallari undir hús- inu. Gefur ýmsa nýtingarmöguleika. 26 fm bílskúr. Frágengínn garöur. Verö 43—5 millj. Einb.hús í austurb. 200 fm nýlegt vandaö steinhús i austur- borginni. Húsiö skiptist m.a. í saml. stofur, vandaö rúmg. eldhús, 4 horb., vandaö baöherb. Laufskáli fyrlr enda svefngangs. 25 fm bílskúr. í kj. er 50 fm óinnr. rými. Mjðg fallegur garður. Varö 4,3 millj. Einb.hús v/Hraunt. Kóp. 230 fm vandaö einbýlishús. Húsiö skipt- ist m.a. í forstofu, gesta wc., saml. stof- ur, stórt eldhús, 4 svefnherb., vandaó baöherb.. innb. bilskúr, þvottaherb. o.fl. Verö 5,4 millj. Mögul. aö taka minni eign uppí hluta kaupverós. Einb.hús í Kópavogi Vorum aó fá til sölu 95 fm snoturt ein- býlishús i vesturbœnum. A neöri hœö eru stofa, 3 herb., hol, eldhús. Þvotta- hherb. inn af eldhúsi og fl. 60 fm óinn- éttaó ris. Bílskúrsréttur. Falleg lóö. Varö 3,2 millj. Einb.hús v/Faxatún Gb. 140 fm einlyft einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. 4 svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Gengió úr stofu út í fallegan garö. Verö 2,6 millj. Raðhús v/Hlíðarb. Gb. Vorum aö fá til sölu tæplega 200 fm vandaó raóhús. Húsió skiptist m.a. í rúmgóöa storu, vandaó eldhús meö þvottaherb. og búri innaf., 3 rúmgóö svefnherb., vandaö baóherb., gesta wc. Innb. bílskúr. ibúöarherb. og wc. í kj. Fallegur garöur. Verö 4 millj. Raóhús v/Hagasel 180 fm tvílyft raöhús. Á efri hæö eru saml. stofur, rúmg. eldhús, forstofu- herb. og wc. A neöri hæö eru 3 svefn- herb., rúmg. baöherb., fjölskylduherb., hjónaherb. Innb. bílskúr. Verö 33 millj. Sérhæö v/Blómvang Hf. 142 fm vönduó efri sérhæö i tvíbýlis- húsi. 30 fm bílskúr. Eign i sérftokki. Uppl. á skrifst. Hæð v/Kjartansgötu 4ra herb. 120 fm neöri hæö. Laus 1. júlí. Verö 2,4—2,5 millj. Hæð á Seltjarnarnesi 4ra herb. 105 fm íbúö á efri hæö, nýleg eldhúsinnrétting. Nýlegt baöherb. Bíl- skúrsréttur. Verö 2,1—23 millj. Við Seljabraut 4ra herb. 110 fm vönduó íbúö á 1. hæö. Bílastæöi í bflhýai. Verö 2,1 millj. Viö Orrahóla 4ra herb. 110 fm falleg ibúö á 3. hæö (efstu). Innb. biiskúr. Útsýni. Verö 2,1—23 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 95 fm íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb. Verö 1850 þús. Viö Engjasel 4ra herb. 112 fm mjög falleg íbúó á 2. hæö Ðílastæöi i bílhýsi. Mikil sameign. Sérstaklega falleg lóð meö leiktækjum. Veró 2,1—23 millj. Við Kársnesbraut Kóp. 3ja—4ra herb. 95 fm íbúö á efri hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útsýni út é sjóinn. Verö 1950 þús. Við Dalsel 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö. Suöur- svalir. Fagurt útsýni. Bilastceöi i bilhýsi. Laus strax. Veró 1800 þús. Við Eyjabakka 4ra herb. ca. 110 fm ibúö á jaröhæö. Sérlóð. Verö 1800 þús. Viö Fálkagötu 2ja herb. 65 fm ibúó á 3. hæö. Suöur- svalir. Veró 1500 þús. Við Kríuhóla .2ja herb. 50 fm mjög falleg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsl. Laua tljótlaga. Varö 1250 þúa. Sumarbústaður óskast Höfum traustan kaupanda aó sumarbústaö viö Þingvalla-. Alfta- eöa Laugavatn. Aöeins vandaöur og vel staösettur bústaöur kemur til greina. Vantar 3ja herb. ibúö óskast i Ðreiöholti helst i Bökkunum. FASTEIGNA -LLTl MARKAÐURI m Óöinsgötu 4, símar 11540 — 217 Jón Guómunduon, ,ölu Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómauon hdl. I I 26933 ÍBÚÐERÚRYGGI Opið kl. 1—4 2ja herb. Dalsel Mjög stór, um 85 fm, 2ja herb. íbúð með bílskýli. Möguleikí á aö tengja 2 stór herb. í risi viö íbúöina meö hringstiga. Verö 1650 þús. Hringbraut 65 fm falleg ibúð á 2. hæö. Ný máiuö sameign. Ný teppi. Bein sala. Verð 1250 þús. Kríuhólar I I I I i I I Glæsileg ný innréttuö 50 fm íbúö. Ný teppi. Ný eldhús- innrétting. Verð 1250 þús. Arahólar Glæsileg 65 fm íbúð á 3. hæö. Sameign ný máluö og flisalögö. Verö 1350 þús. Klapparstígur 65 fm 2ja herb. íbúö í þrí- býli. Ibúö í góöu standi. Verð 1.200 til 1250 þús. Krummahólar Mjög falleg 60 fm íbúö. Bein sala. Verö 1250—1300 þús. 3ja herb. Hraunbær 94 fm 3ja herb. ibúö á jaröhæö. Sér inng. Ný mál- uö. Verð 1700 þús. Stelkshólar Glæsileg ca. 90 fm 3ja herb. Mjög fallegar innréttingar. Verö 1650 þús. Hamraborg Afar falleg 90 fm 3ja herb. íbúö. Flísalagt baö. Hnotu- eldhús. Bílskýli. Verð 1800 þús. Krummahólar 80 fm íbúö á 4. hæö ásamt bílskýli. Verö 1700 þús. 4ra herb. Lundarbrekka Kóp. 100 fm 4ra—5 herb. íbúð á jaröhæö. Sauna í sameign. Ákv. sala. Verö 1700—1750 jxis. Holtsgata 80 fm á 2. hæö í fjórbýli. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt gler. Verö 1750 þús. Lyngmóar Mjög góö 100 fm íbúö ásamt bílskúr. Furuinnrétt- ingar. Ákv. sala Möguleiki á aö taka 2ja herb. íbúö uppí kaupverö. Verö 1950 þús. Fífusel Sérstaklega glæsileg 110 fm íbúö á 3. hæð. Amerísk hnota í öllum innréttingum. Ljós teppi. Gott skápapláss. ibúö í sérflokki hvaö alla um- gengnl varöar. Verö 1950 þús. 5—6 herb. íbúðir Engjasel Raöhús auk bilskýlis, 150 fm, 3 svefnherb., 2 stofur. Allt fullkláraö. Mjög fallegar innréttlngar. Verö 3 millj. Flúöasel 118 fm 6 herb. íbúö á 1. hæö. Bílskýli. Verð 2,2 millj. I Sérhæðir Básendi 136 fm 5 herb. íbúö í þríbýli. Tvennar svalir. Sér inngang- ur. Verö 2,7 millj. Bárugata Glæsileg ný standsett íbúö á 1. hæð í þríbýli. Nýtt eld- hús. Ný máluö. Parket og marmari á gólfum. ibúö í toppstandi. Verö 1950 þús. Hafnarstr 20. t. 26933, (Ný|« húsinu viö Lækjartorg) Jón Magnússon hdl Skoöum og verömetum eignir samdægurs * Opið kl. 1—6 Einbýlishús og raðhús ORRAHÓLAR. 110 fm falleg ibúö á 3. hæö ásamt ÁSBÚÐ. 200 fm endaraöhús á tveim hæöum ásamt 40 fm bilskúr. Verö 4 millj. SELÁSHVERFI. 325 fm einbýli á 2 hæöum + 30 fm bílskúr. Tilb. undir trév. V. 3,7—3,8 millj. GARÐABÆR. 340 fm glæsilegt einb. + 60 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Falleg eign. V. 6,8 millj. FLJÓTASEL. Glæsilegt endaraöh. á tveimur hæöum. Bilsk.réttur. Séríbúð i kj. Ákv. sala. V. 4,1 millj. MOSFELLSSVEIT. 130 fm fallegt raöhús . kj. og hæö. Ræktuö lóö. Ákv. sala. V. 2 millj. FOSSVOGUR. 220 fm glæsilegt einb. ásamt 40 fm bílsk. Falleg ræktuö lóö. Akv. sala. KLEIFARSEL. 250 fm fallegt raöhús, innb. bílsk. Suöursv. V. 3,9—4 millj. GARÐABÆR. 145 fm fallegt raöhús + 65 fm kj. Innb. bílsk. Ákv. sala. V. 3,9 millj. LINDARGATA. 111 fm einb., kj. + tvær h. V. 1,8 millj. UNUFELL. 125 fm fallegt raöhús. Bílsk. Falleg suöur- lóð. Bein sala. V. 2950 þús. NÚPABAKKI. 216 fm endaraðh. Innb. bilsk. V. 4 millj. HAMRAHLÍÐ. 250 fm parhús + bílsk. Séríb. í kj. MOSFELLSSVEIT. 180 fm endaraöh. Innb. bílskúr. Gróöurhús. Sundlaug. V. 3,5—3,6 millj. ÁLFTANES. 155 fm fallegt einb. á einni hæö ásamt 56 fm bílskúr. Sjávarlóö. V. 3 millj. ÁSGARÐUR. 130 fm raöhús á tveim hæöum ásamt bílskúr. Suðursv. Ræktuð lóö. V. 2,7 millj. HVANNHÓLMI. 220 fm einb. á tveim hæðum ásamt bílskúr. Góöar svalir. Ræktuö lóö. V. 4,9—5 millj. ENGJASEL. 220 fm endaraðhús. 3 hæöir + bílskýli. Falleg ræktuö lóð. V. 3,5 millj. ÁLFTANES. 150 fm fallegt einbýlishús ásamt 45 fm bílskúr. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 3,3 millj. SELJAHVERFI. 220 fm raöhús á 3 hæðum ásamt fullb. bílskýli. Ræktuö lóö. V. 3,4 millj. 5—6 herb. íbúðir HÁALEITISBRAUT. 130 fm 4. hæö ásamt bílskúr. Stórar suóursvalir. Frábært útsýni. Verö 2,7 millj. SKIPHOLT. 130 (m + bílsk. Falleg haBö. Verö 3 millj. GRANASKJÓL. 160 fm sérh. í þríb. 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. V. 3,5 millj. KRUMMAHÓLAR. 163 fm penthouse ásamt bilskýli. Þrennar svalir. Fráb. úts. V. 2,7 millj. ÖLDUTÚN. 150 fm efri sérhæö + bilskúr. 4 svefn- herb. V. 2,8—2,9 milli. HJALLABREKKA KOP. 130 fm sérh. + bílsk. og gróöurhús. 4 svefnherb. Falleg eign. Verö 3,1 millj. KÓPAVOGUR — VESTURB. 130 fm falleg sérhæö ásamt 30 fm bílskúr. V. 2,6—2,7 millj. HAFNARFJÖRDUR. 140 fm falleg efri sérhæö. Suö- ursvalir. Ákv. sala. V. 2,8 millj. DUNHAGI. 167 fm falleg sérhæö í fjórbýli ásamt herb. í kj. og bílskúr. V. 3,3 millj. GNODARVOGUR. 145 fm falleg hæð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. V 2,4 millj. SÓLVALLAGATA. 160 fm falleg hæð. 4 svefnherb. Tvennar svalir. V. 2,5—2,6 millj. GRENIMELUR. 170 fm glæsileg hæö og rls í 3-býli. Skipti mögul. á minni íbúö. 4ra til 5 herb. LUNDARBREKKA. 110 fm jaröhæö. Sérinng. Verö 1750 þús. EYJABAKKI. 110 fm á 1. hæö. Sérlóö. Parket. Verö 1,9 millj. HOLTSGATA. 100 fm á 3. hæð. Nýl. innr. Nýtt þak. Verö 1750 þús. FÍFUSEL. 110 fm á 3. hæö. Verö 1950—2000 þús. SPÓAHÓLAR. 100 fm 2. hæö. Vestursvalir. Þvotta- hús innaf eldh. V. 1800—1850 þús. DVERGABAKKI. 110 fm + herb. í kj. Vestursvalir. Þvottahús innaf eldh. V. 1,9 millj. KRÍUHÓLAR. 125 fm falleg íbúö á 2. hæö. V. 1900—1950 þús. GUNNARSSUND HF. 110 fm 1. hæö. V. 1500—1600 þús. SELJABRAUT. 110 fm íbúö á 2. hæö ásamt bilskýli. Suöursv. V. 1950—2000 þús. VÍFILSGATA. 100 fm hæö og ris i þríb. Ákv. sala. V. 1850—1900 þús. FÍFUSEL. 110 fm falleg íbúö á 2. hæö. Suö-austursv. V. 1950—2000 þús. LOKASTÍGUR. 110 fm glæsileg rishæö í 3-býli. ÖH nýstands. Ákv. sala. V. 1850 þús. VESTURBERG. 110 fm falleg jaröhæö. Sérlóö. Falleg íbúö. V. 1750—1800 þús. LAUGAVEGUR. 100 fm falleg endurnýjuö íbúö á 3. hæð, aukaherb. í kj. V. 1600—1650 þús. HAFNARFJÖRÐUR. 120 fm falleg i búö á 1. hæö í 3-býli. V. 1850 þús. BLIKAHÓLAR. 110 fm falleg íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Vestursv. Ákv. sala. V. 1850—1900 þús. bilskúr. Vestursv. Ákv. sala. V. 2,1—2,2 millj. FLÚÐASEL. 110 fm falleg íbúð á 1. hæð ásamt auka- herb. í kj. V. 1950 þús. LINDARGATA. 116 fm falleg íbúð á 2. hæö. Öll ný- standsett. Laus strax. V. 1,9—2 millj. SKÓLAVÖRDUSTÍGUR. 115 fm falleg íbúö á 2. hæð. V. 2—2,2 millj. HAFNARFJÖRDUR. 80 fm risíbúö. Laus strax. V. 1300—1400 þús. ENGJASEL. 110 fm falleg íbúö ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Suö-austursvalir. V. 2 millj. ENGIHJALLI. 110 fm falleg íbúö á 4. hæö í lyftuh. Tvennar svalir. V. 1850 þús. HÓFGEROI KÓP. 90 Im risíb. í tvíb. ásamt bílskúr. Suðursv. V. 1750 þús. MÁVAHLÍO. 115 Im rlsíb. í fjórbýli. V. 1,7—1,8 millj. KAMBASEL. 115 fm jaröhæö. Ný ibúð. Stór lóð. Ákv. sala. V. 2,2 millj. SPÍTALASTÍGUR. 70 fm íbúð á 2. hæð, 4ra herb. Suðursvalir. V. 1300 þús. VESTURBERG. 110 fm íbúð á 2. hæö. Vestursvalir. Sjónvarpshol. Laus strax. V. 1,8 millj. ENGIHJALLI. 110 fm glæsileg íbúö á 7. hæð. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 1950 þús. 3ja herb. íbúöir VESTURBERG. 90 fm falleg íbúó á 3. hæö. Sér- þvottah. Tvennar svalir. V. 1600—1650 þús. BARMAHLÍÐ. 75 fm í risi. Veró 1350 þús. FELLSMÚLI. 75 fm 4. hæö. Suöursvalir. Verö 1600 þús. IRABAKKI. 85 fm á 2. hæö. Tvennar svalir. Verö 1650 þús. HRINGBRAUT HAFN. 85 fm efri h. i tvib. V. 1800 þús. VESTURBERG. 85 fm jaröhæö. Sérlóö. V. 1550 þús. LEIFSGATA. 105 fm glæsileg ibúö á 3. hæö. Arinn. Suöursv. Nýleg íbúð. V. 2 millj. HVERFISGATA. 75 fm 2. hæö. V. 1200—1300 þús. STELKSHÓLAR. 86 fm falleg íbúö á 1. hæö. Vestur- svalir. V. 1650 þús. BREIÐVANGUR HF. 92 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Suöur-svalir. Sérþvottah. Ákv. sala. V. 1700—1750 þús. KRUMMAHÓLAR. 85 fm falleg íbúó á 4. hæó í lyftu- húsi. Suöursvalir. V. 1500—1550 þús. ÁLFTAMÝRI. 85 fm 4. hæö. Suðursv. Fallegt útsýni. V. 1700 þús. ÖLDUGATA HF. 80 fm 2. hæð 3-býli. V. 1550 þús. HELLISGATA HF. 70 fm falleg ibúö á 1. hæó. Ný- stands. V. 1550—1600 þús. VESTURBERG. 80 fm falleg íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Suð-austursv. V. 1500—1550 þús. HVERFISGATA. 85 fm 3. hæð. V. 1250—1300 þús. SKERJAFJÖRÐUR. 60 fm í risi. V. 1300—1350 þús. FLÚDASEL. 100 fm falleg þakíbúö á 2 hæðum. Suö- ursvalir. Ákv. sala. V. 1800 þús. MÁVAHLÍÐ. 85 fm i kj. Sérinng. Sérh. V. 1400 þús. HOFTEIGUR. 95 fm ib. í kj. Sérinng., -hiti. V. 1500 þús. HRAUNBÆR. 75 fm falleg íbúó á 3. hæö. Vestursval- ir. Laus fljótl. V. 1600 þús. SPÓAHÓLAR. 85 fm 2. hæð. Suðursv. V. 1650 þús. LAUGARNESVEGUR. 90 fm ibúó í risi. Sérhiti. Sér- inng. Ekki súð. Ákv. sala. V. 1650—1700 þús. LANGHOLTSVEGUR. 90 fm ib. i kj. V. 1350 þús. 2ja herb. íbúöir SELJAHVERFI. 70 fm 2. hæö efstu. Þvottahús í íbúö- inni. Verð 1350 þús. KLAPPARSTÍGUR. 55 fm í þríbýli. Verö 1200—1250 þús. KLEPPSVEGUR INN VID SUND. 50 fm á 3. hæó. efstu. Verö 1250—1300 þús. AUSTURBRÚN. 55 fm íbúó á 11. hæó. KAPLASKJÓLSVEGUR. 60 fm á 4. hæö ásamt 60 risherb. yfir ibúóinni. Frábært útsýni. Suðursv. Verö 1650—1700 þús. HRAUNBÆR. 65 fm 1. hæö. Vestursv. V. 1300—1350 þús. BLÖNDUHLÍD. 70 fm í kj. V. 1200—1250 þús. FURUGRUND. 50 fm 3. hæð. V. 1350—1400 þús. FOSSVOGUR. 30 fm einstakl.íb. V. 850—900 þús. KRÍUHÓLAR. 50 fm 4. h. Suö-austursv. V. 1250 þús. LAUGAVEGUR. 55 fm 2. h. Laus. V. 1150 þús. LINDARGATA. 70 fm i kj. V. 1100 þús. HRINGBRAUT. 65 fm 2. hæö. V. 1250 þús. HVERFISGATA. 50 fm risíb. V. 950 þús. DALSEL. 80 fm falleg íbúö á 3. hæö + ris. Suö- austursv. Laus strax. V. 1650—1700 þús. LAUGAVEGUR. 50 fm + bílsk. V. 1150—1200 þús. HRAUNBÆR. 55 fm í kj. V. 950—980 þús. DALSEL. 70 fm 4. hæð + bílskýli. V. 1550 þús. EYJABAKKI. 65 fm 3. hæö. Vestursv. V. 1400 þús. BLIKAHÓLAR. 65 fm 1. hæö. Suöursv. V. 1300 þús. KRUMMAHÓLAR. 60 fm 3. hæö. V. 1300—1350 þús. LAUGAVEGUR. 70 fm 2. hæö. V. 1200 þús. KRUMMAHÓLAR. 55 fm falleg ibúö 3. hæð + bilskýli. V. 1200—1250 þús. TEMPLARÁSUNDI 3 (EFRI HÆÐ) TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Ge<|nt Domkirkjunm) (Gerjnt Dnmkirk|unm) I SÍMI 25722 (4 línur) SÍMI 25722 (4 línur) Magnús Hilmarsson, solumaður f Magnús Hilmarsson. solumaður Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali » Oskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.