Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1984
19
Laugavegur —
Til leigu
Á besta staö viö Laugaveginn er nú til leigu 130 fm
verslunarhúsnæði. Húsnæöiö er laust nú þegar.
Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í dag og
næstu daga.
Hlíðarbyggð GB.
Endaraöhús sem er hæö og kjallari undir hluta.
Skiptist í stofu, boröstofu, 4 sv.herb., eldhús, baö,
gestasn. o.fl. í kjallara: föndurherb., sauna, geymsla
og bílskúr. Mjög vandaö og fallegt hús. Staös. ofan
götu. Verö 3,8 millj. Ákv. sala.
Opiö í dag 1-4. HÚSEIGNIR
vEiTusuNnt O CkMTID
SIMI 38444 4K
Daniel Árnaaon, logg la»t
Ornóltur Örnólt»»on, *ölu»t|.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER-HÁALEÍTISBRAUT58-60
SÍMAR -35300& 35301
Söluturn
Vorum aö fá í sölu einn besta söluturn borgarinnar.
Mikil og góð velta. Söluturninn er í eigin húsnæði.
Möguleikar á aö kaupa húsnæöi eöa leigja.
Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma.
Til sölu:
Vesturbær
3ja herbergja vönduö ibúð á 1.
hæð í nýlegu húsi við Fram-
nesveg. Ibúöinni fylgir bílskúr
og góð sameign. Stórar suöur-
svalir. Laus strax.
Garöabær
Fallegt hús á besta stað á Flöt-
unum. Hugsanlegt aö taka uppí
söluverð vandaða sérhæð eða
raöhús í Reykjavík.
Laugavegur24
3. hæð, ca. 330 termetrar.
4. hæð, ca. 285 fermetrar, þar
af 50 fermetra svalir og að auki
ris. Húsnæöi þetta er tilvalið
undir skrifstofur, læknastofur,
þjónustu- og félagsstarf, svo og
til íbúðar. Það er lyfta í húsinu.
Laus strax.
Háaleitisbraut
2ja herb. góð íbúö á 3. hæð.
Suöursvalir. Laus strax.
Kópavogur
Stórt parhús við Digranesveg
ásamt góðum bílskúr. Hugsan-
legt aö taka uppí kaupverðið
góða 3ja herbergja íbúð mið-
svæöis í Reykjavík.
Gróðrarstöö
Ca. 4ra. ha. landsvæði með
jarðhita, gróöurhúsum og íbúö-
arhúsi. Staðsetning viö Ara-
tungu.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Suðurlandsbraut 6, sími 81335.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Hafnarfjöröur - Vallarbarð
RAÐÐHÚS í SMÍÐUM
Stærö 145 fm nettó auk ca. 25 fm bílskúrs. Afhendist fullfrágengið að utan meö
lituðu járni á þaki, gleri í gluggum og útihuröum. Lóö grófjöfnuö. Fokhelt aö innan.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Árni Grétar Finnsson,
Strandgötu 25, sími 51500.
Hæð í Hlíðunum
Skaftahlíö, mjög góö hæö ásamt bílskúr. 3 svefn-
herb. Tvennar svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Eign
í sérflokki. Verö 2,7 millj.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING
ÁRMULA 1 »5 REYKlAVk Si* 68 7733
Lögfr.: Pétur Þór Sigurösson
hdl.
v
Opiö kl. 1—3
Einbýlishús í Garöabæ
Til sölu 274 fm glæsilegt tvílyft einbýlishús viö
Holtsbúö. Á efri hæö eru stotur, hol, eldhús, baö-
herb., og 4 herb. Á neöri hæö eru sjónvarpsherb.,
svefnherb., hobbýherb., þvottaherb. og 50 fm innb.
bílskúr. Mjög vandað hús í hvívetna. Sértaklega
fallegur garður. Garöhús. Uppl. á skrifst.
FASTEIGNA FF
MARKAÐURINN
Oöinsgotu 4, aimar 11540—21700.
Jón Guömundss.. Leó E. Löve lögfr.
Ragnar Tómasson hdl.
J
'Á' Á Á
29077-29736
Opið 1—5
Einbýlishús
og raðhús
Klyfjasel, 280 fm einbýlishús, svo til fullgert. Verð 3,7 millj.
Víkurbakki, 200 fm fallegt endaraöhús, bílskúr. Verö 4 millj.
Selás, 340 fm einbýlishús á 2 hæðum. Möguleiki á séríbúö. Verö
3,7 millj.
Hólabraut Hf., 220 fm parhús á 2 hæöum. Bílskúr. Verð 3,6 millj.
Torfufetl, 140 fm fallegt raöhús á einni hæð. Bílskúr.
Lindargata, 130 fm timburhús á 2 hæöum. Verö 1,8 millj.
Sérhæðir
Ölduslóð Hf., 130 fm falleg sérhæð í þribýlishúsi með bílskúr. Verð
2,4 millj.
Lokastígur, 105 fm falleg hæö í þríbýlishúsi. 36 fm bílskúr. Verö 2,4
millj.
4ra herb. íbúðir
Þverbrekka, 120 fm glæsileg íbúö á 8. hæö. Þvottaherb., frábært
útsýni.
Hraunbær, 114 fm endaíbúð. Verö 1,9 millj.
Hraunbær, 130 fm íbúö á 3. hæö.
Rofabær, 110 fm íbúö á 2. hæö. Laus i sept. Verö 1.850 þús.
Dvergabakki, 110 fm íbúö á 3. hæö. Verð 1.850 þús.
Holtsgata, 80 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1,7 millj.
Álfheimar, 110 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1.850 þús.
Skólavörðustígur, 110 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1,9 millj.
Asparfell — bílskúr, 120 fm íbúö á 3. hæö. Verö 2,1 millj.
Vesturberg, 100 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,7 millj.
3ja herb. íbúðir
Lyngmóar — bílskúr, 100 fm nýleg íbúð. Verð 1.850 þús.
Mávahlið, 75 fm kjallaraíbúö. Verð 1,4 millj.
Lindargata, 90 fm sérhæð. Verö 1,5 millj.
Skerjafjörður — Laus strax, 100 fm íbúð í steinhúsi. Verö 1,4 millj.
Melgerði — K6p., 75 fm risíb. i tvíbýli. Verð 1,4 millj.
Álfaskeiö, 94 fm íbúð, bílskúrsréttur. Verð 1,7 millj.
Sundlaugarvegur, 75 fm risíbúö. Verð 1.450 þús.
2ja herb. íbúðir
Hraunbær, 65 fm íbúö á 3. hæö. Verð 1350 þús.
Hraunbær, 55 fm íbúö á jaröhæö. Verð 950 þús.
Rofabær, 79 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1.450 þús.
Laugavegur — laus strax, 55 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,1 millj.
Frakkastígur, 50 fm ný íbúö. Bílskýli. Útb. 950 þús.
Óöinsgata, 50 fm ný íbúö. Bílskýll. Utb. 950 þús.
Sólvallagata, 75 fm íbúð á jarðhæð. Verð 3,3 millj.
• Þinglýsum kaupsamningum
• Leitarþjónusta að eignum.
• Eignaskiptaþjónusta
• Ný söluskrá affhent við skoðun ffast
eigna.
SEREIGN
BALOURSGÓTU 12 - VIOAR FRIORIKSSON »ölu»t|. - EINAR S. SIGURJ0NSSON vltok.tr.