Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1984 30~ | atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Óska eftir hálfsdagsstarfi í Reykjavík. Stúd- entspróf úr stærðfræðideild og hagfræði- próf. Mjög góð málakunnátta. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt „L — 1260“ sem fyrst. Fóstrur Stokkseyrarhreppur óskar að ráða fóstru til að veita leikskóla forstöðu. Þarf aö geta haf- ið störf sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur undir- ritaöur í síma 99-3267 og 99-3293. Sveitarstjóri Stokkseyrarhrepps. Framkvæmdar- stjóri Iðnskólaútgáfan óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1984. Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri útgáf- unnar í síma 12670 kl. 9.00 til 15.00 daglega. Stjórn Iðnskólaútgáfunnar. Umsjón Baader-véla Maöur óskast til starfa við eftirlit og viöhald Baader-véla. Einungis vanur maður kemur tii greina. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 28. maí. Uppl. í síma 11369. Bæjarútgerð Reykjavíkur, fiskiðjuver. Sölumaður óskast til myndbandafyrirtækis sem vinnur aö gerð auglýsinga og kvikmyndaefnis. Þarf að starfa sjálfstætt og hafa reynslu í sölu og markaðsstörfum. Líflegt og skemmtilegt starf. Umsókn sendist til Mbl. fyrir 18. maí merkt: „Sveigjanlegur vinnutími — 1268“. Fariö verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vélaverslun vill ráða röskan mann til ýmissa starfa, þarf aö hafa bílpróf. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Vélaverslun — 1946“. Þroskahjálp á Suðurnesjum óskar eftir að ráöa tvo þroskaþjálfa og eða fóstrur ásamt einum aöstoðarmanni með kunnáttu í matargerö til starfa á dag- og skammtímafósturheimili félagsins að Suöur- völlum 7, Keflavík. Laun samkv. kjarasamningum BSRB. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. Viðkomandi þurfa að geta hafiö störf eigi síöar en 1. september nk. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 3330. Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfið er í afgreiðslu stofnunarinnar, við móttöku reikninga, vélritun og önnur skrif- stofustörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 17. maí nk. ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. Myndlistarskólinn á Akureyri Lausar stöður Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um- sóknar: Staða listasögukennara, staöa kenn- ara í málunardeild, staða kennara í teiknun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skulu senda undirrituöum fyrir 25. maí. Nánari uppl. um ofangreinar stööur í síma 96-24958. Myndlistaskólinn á Akureyri Helgi Vilberg, skólastjóri. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum í vinnu, fjölbreytileg vinna. Upplýsingar í símum 66720 Eiríkur, 75505 Gísli, eftir kl. 7. E.G. Innréttingar og byggingaþjónusta. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Kjötafgreiðslumaður óskast í kjörbúð á vesturlandi. Leitað er eftir reglusömum kjötiðnaöar- eða matreiðslumanni. Húsnæði er fyrir hendi, og er hér um að ræða framtíðarstarf fyrir réttan mann. Umsóknum veitt móttaka á skrifst. Kaup- mannasamtaka íslands í Húsi Verslunarinnar á 6. hæð. Afgreiðsla Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmenn í sérverslun fyrir kvenfatnað. Vinnutími frá 9—18. Viðkomandi þarf aö hafa fágaöa framkomu og hæfileika til að umgangast fólk. /Eskilegur aldur 25—45 ára. Vanir ritarar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur vana ritara á skrá til afleysinga- og framtíð- arstarfa. Einkum leitum við að mjög leiknum vélritur- um með góða tungumálakunnáttu auk víð- tækrar starfsreynslu viö alhliða skrifstofu- störf. Einnig vantar á skrá vana bókara, banka- starfsmenn og afgreiðslufólk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSNGA-OG RÁÐMNGA R PJÓNUSTA Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 Á, sími 13535. Opiö kl. 9—15. Fatapressun og hreinsun Óskum eftir að ráða röskar og vandvirkar konur í hálfsdagsstarf. Uppl. á staðnum. Snögg, Suðurveri. Sími 21230. Afgreiðsla Óskum að ráða röska og ábyggilega konu allan daginn. Uppl. á staönum. Snögg, Suðurveri. Sími 31230. Kjötiðnaðarmenn eöa menn vanir kjötiönaði óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar hjá Gísla Árnasyni, verk- stjóra, vinnusími 86366, heimasími 77163. S KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS KIRKJUSANDI REYKJAVÍK SÍMI86366 Ljósmyndastofa Starfskraftur óskast á Ijósmyndastofu frá 15. júní nk. Framtíðarstarf. Vinnutími frá 13.30 til 18.00. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. maí nk. merkt: „B — 1366“. Trésmiðir — Húsgagnasmiðir Viljum ráöa vanan vélamann á verkstæði okkar. Ennfremur stúlku til iðnaðarstarfa. Uppl. ekki í síma. Sigurður Elíasson hf„ Auðbrekku 3, Kópavogi. Framtíðarstörf í banka Viljum ráða gjaldkera til framtíðarstarfa. Hlutastörf koma til greina. Verslunarmenntun eða önnur sambærileg menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá öllum afgreiöslu- stööum bankans. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Iðnað- arbankans. Öllum umsóknum veröur svaraö. lónaðaitankinn Skrifstofustjóri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustjóra. Leitað er að traustum manni sem hefur frumkvæði og góða skipulags- hæfileika. Málakunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrit- uðum fyrir 18. þessa mánaðar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki Sf Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Simi 85455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.