Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á m/s Vörð ÞH 4. Uppl. í símum 91-23167 og 92-8640. Hf. Gjögur, Grindavík. Tannsmiður óskast til starfa sem fyrst. Sérsviö: Gull og postu- línsvinna. Einungis maöur með reynslu og hæfileika kemur til greina. Tilboö merkt: „Tannsmiður — 1226“ sendist Mbl. fyrir 16. maí nk. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræöingur meö Ijósmæöramenntun eöa Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa 94-1386. Aðstoðarlæknir Aöstoöarlæknir óskast aö Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund frá og meö 1. júní nk. Nánari upplýsingar fást hjá yfirlækni stofnun- arinnar í síma 26222. Kvöldvinna — þrif Starfsfólk óskast í þrif á vinnslusölum aö loknum vinnudegi. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 29400. ísbjörninn. Eitt vinsælasta veitingahús í Reykjavík óskar að ráða ungt hresst og lífsglatt fólk til eftirtalinna starfa: 1. Yfirþjón 2. Veitingastjóra 3. Plötusnúöa 4. Dyraverði 5. Aöstoðarfólk í vínstúkur 6. Eldhús 7. Ræstingu Ath. Meö allar umsóknir verður fariö meö sem trúnaðarmál. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf og mynd skilist til augl.deildar Morgunblaðsins fyrir 17. maí 1984 merkt: „Lífsgleöi — 2000.“ Fulltrúastarf Ein af deildum Sambandsins óskar eftir aö ráða starfsmann í fulltrúastööu. Starfið felur í sér meöal annars skrifstofu- stjórn, áætlanagerö og rekstraruppgjör. Leitaö er aö manni meö góða þekkingu eöa reynslu á þessu sviði. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 20. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALÐ Sjúkraliða vantar til starfa viö Sjúkraskýliö á Þingeyri. Séríbúð til staöar og góöir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefa Vilborg Guðmundsdóttir í síma 8141 eöa Jónas Ólafsson í síma 8161 og 8150. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráða bifvélavirkja eöa mann vanan bílaviögeröum. Uppl. í síma 74488 og kvölds. 11476. Skrifstofustarf Heildverslunin Jóhann Ingólfsson hf. óskar að ráða skrifstofumann til almennra skrif- stofustarfa. Frekar er leitaö að kvenmanni en karlmanni. Viökomandi þarf aö hafa einhverja starfs- reynslu og vera nákvæmur og samviskusam- ur. Óskaö er eftir skriflegum umsóknum er til- greini menntun, starfsreynslu og annaö, sem til greina gæti komiö viö mat á hæfni. Lagermaður Heildverslunin Jóhann Ingólfsson hf. óskar aö ráöa samviskusaman og áreiöanlegan lagermann. Er hér frekar leitaö aö karlmanni en kvenmanni. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um starfiö, eru vinsamlega beönir aö leggja inn skrifleg- ar umsóknir sem tilgreini aldur, starfsreynslu og annað, sem til greina getur komiö við mat á hæfni. Jóhann Ingólfsson hf., Ingólfsstræti 21A, simi 27950. Kerfisfræðingur Óskum eftir aö ráöa kerfisfræðing til starfa í Skýrsluvéladeild nú þegar. Æskileg er þekking á COBOL forritunarmáli og sívinnslu. Frekari upplýsingar veitir Starfsmannahald á skrifstofu. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SlMI 81411 Alhliða þjónustufyrirtæki Viö óskum eftir aö ráða í eftirtaldar stööur: Skrifstofuumsjón — símavarsla o.fl. Starfiö felur í sér vélritun, símavörslu, mót- töku viðskiptavina og önnur þau verkefni sem tengjast almennum skrifstofustörfum. Viökomandi þarf aö hafa góöa samskipta- hæfileika, kunna vélritun og vilja til aö takast á viö ný verkefni. Telexvarsla Starfiö felur í sér sendingu og móttöku tel- exskeyta. Nauösynlegt er að viðkomandi hafi staðgóöa þekkingu í vélritun og ensku og geti hafiö störf sem fyrst. í boöi eru góö laun í spennandi starfsum- hverfi hjá vaxandi fyrirtæki. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „H — 8888“ fyrir fimmtudaginn 17. maí nk. og greini frá aldri, menntun og fyrri störfum. Bader Óskum eftir starfsmanni vönum Bader flök- unarvélum í frystihús úti á landi. Tilboö leggist inná augl.deild Mbl. fyrir 25. maí merkt: „Bader — 1218“. Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa. Vélritunar- og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Verslunar- skóla- eða hliöstæð menntun áskilin. Umsóknum um menntun og fyrri störf sé skilað á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 26. maí merkt: „Framtíöarstarf — 5588“. Viðskiptafræði- nemi sem lýkur 3. ári í fyrirtækjakjarna í vor óskar eftir starfi í sumar. Til greina kemur Vi starf næsta vetur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10589. Sölumaður óskast Fasteignasala í miöborginni, meö áratuga reynslu, óskar eftir traustum sölumanni. Uppl. um aldur, fyrri störf og menntun, ásamt einkunnum í Ijósriti, fylgi umsókn sem sendist augl.deild Mbl. fyrir hádegi nk. þriöjudag merkt: „Sölumaöur A — 1870“ Skrifstofustjóri Traust byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa skrifstofustjóra til starfa. Hann hefur yfirumsjón meö og sér um bók- hald, launaútreikning, innheimtu, fjármál, kostnaðareftirlit, áætlunargerö og aöstoöar viö sölu- og markaösmál Starfiö krefst haldgóðrar þekkingar á bók- haldi og starfsreynslu í framangreindum verkþáttum, viöskiptafræðimenntunar eöa annarrar haldgróörar verslunarmenntunar. Æskilegt aö viökomandi geti hafiö störf 15. júní nk. Umsóknir óskast sendar til augl.deildar Mbl. fyrir 18. maí nk. merkt: „T — 3085“. Heilbrigðisfulltrúi Staöa heilbrigðisfulltrúa viö Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkursvæöis er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júlí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer sam- kvæmt reglugerö nr. 150/1983 ásamt síöari breytingum. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigöiseftirliti eöa hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæöis- nefndar Reykjavíkursvæöis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 1. júní nk., en hann ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.