Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 í DAG er sunnudagur 13. maí, þriöji sd. eftir páska, 134. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.48 og síðdegisflóö kl. 17.16. Sólarupprás í Rvík kl. 04.19 og sólarlag kl. 22.32, myrkur kl. 24.10. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 24.25. (Almanak Háskólans.) Ég vil vegsama þig aö eilífu, því aö þú hefir því til vegar komiö, kunn- gjöra fyrir augum þinna trúuöu, aö nafn þitt sé gott. (Sálm. 52,11.). 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 m 13 14 I 1 ■ 16 ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 vatnNföllum, 5 bók- stafur, 6 jurtir, 9 op, 10 óaamsUeóir, II kejri, 12 eldstreói, 13 uppspretta, 15 óræsti, 17 kvöld. LÓÐRÉIT. — I tuKthúsa, 2 bjó til, 3 önd, 4 kvendýrió, 7 ís, 8 erföafé, 12 söKustaó, 14 vciAarfa'ri, 16 ofn. LAIISN SÍÐUími KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kjöt, 5 róla, 6 féll, 7 af, 8 alráó, 11 vá, 12 lak, 14 írak, 16 Kanann. LÓORÉTT: — 1 Kenavík, 2 örlar, 3 tól, 4 rauf, 7 aða, 9 Lára, 10 álka, 13 kjn, 15 an. FRÉTTIR ÆTTARMÓTS hyggjast af- komendur þeirra Gríms Gísla- sonar útvegsbónda og konu hans Elínar Bjarnadóttur á Óseyrarnesi efna til í Oddfell- owhúsinu hér í Reykjavík 27. þ.m. Er hugmynd þeirra, sem að ættarmótinu standa, að þátttakendur hittist eftir kl. 14 og verður kaffi borið á borð. KVKNFÉL. Breiðholts heldur fund fyrir félagsmenn og gesti þeirra á mánudagskvöidið kemur í Breiðholtsskóla. Efnt verður til bögglauppboðs. Glens og gaman. Spara fánana ALLMÖRG ár eru liðin frá því að þáverandi flugmála- stjóri lét reisa veglega flaggstöng fyrir ísl. fánann skammt f rá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Upp frá því var íslenski ríkis- fáninn dreginn þar að húni dag hvern. Hefur svo verið æ síðan. Á venjulegum dög- um er flaggað með minni fána, en við hátíðlegri tæki- færi er stærri fáni dreginn að húni. Nú eru nokkrir dagar síðan að hætt var að flagga á Reykjavíkurflug- velli. Eftir því sem blaðið hefur fregnað munu ástæð- urnar sparnaður. Fána- stöngin er áveðurs og fán- arnir slitna því fyrr. Þyki nú rétt að draga úr fjölda fánadaga eftir því sem hægt er og spara fán- ana. SKRIÐUKLAUSTUR: Austur á Skriðuklaustri í Fljótsdal rek- ur Rannsóknastofnun land- búnaðarins tilraunastöð, sem kunnugt er og hefur svo verið um langt árabil. I nýlegu Lögbirtingablaði er staða til- raunastjórans þar auglýst laus til umsóknar. Það er Rann- sóknastofnunin sem auglýsir stöðuna með umsóknarfresti til 31. maí næstkomandi. SKÓLASTJÓRASTÖÐUR ög kennarastöður við hina ýmsu skóla eru nú auglýstar lausar í hverju Lögbirtingablaði. Það er að sjálfsögðu menntamála- ráðuneytið, sem auglýsir stöð- urnar. Úr síðustu blöðunum má nefna að nú eru lausar stöður skólastjóra Héraðsskól- ans á Reykjanesi og. Ásgarðs- skóla. Umsóknarfrestur er til 18. þ.m. SYSTRAFÉL. Alfa hér í Reykjavík verður með fata- úthlutun í Ingólfsstræti 19 (kjallara) nk. þriðjudag og miðvikudag milli kl. 15—18. FRÁ HÖFNINNI AÐFARANÓTT laugardagsins kom Skaftafell til Reykjavík- urhafnar af ströndinni. f fyrrakvöld lagði Úðafoss af stað til útlanda með viðkomu á ströndinni. Þetta er síðasta ferð skipsins i eigu Eimskips. Því verður siglt til Hamborgar og þar taka við því nýir eig- endur. Kyndill, sem komið hafði seint á föstudagskvöldi, átti að fara í ferð á ströndina, laugardag. f gær var togarinn Ottó N. Þorláksson væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar. Á morgun, mánudag, er Goða- foss væntanlegur að utan. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Glaðheimum 16 hefur verið týndur í um það bil vikutíma. Hann var merktur í eyra með tölunni 3001 og var með gula hálsól. Þetta er grábröndóttur köttur með hvíta bringu, mjög mannelskur. Síminn á heimil- inu er 37736. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. MUNNINUM L0KAÐ MEÐ VÍRBINDINGU — Miöe trvee aðferð til að meerast seerir Knútur Biörnsson læknir Það er full gróft nú orðið að éta afla á við 20 togara, Kobbi minn!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 11. maí til 17. mai, aö baöum dögum meötöld- um, er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélaga Islands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbœjar Apótek eru opin virka daga tii kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viölögum 81515 (sánsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvsnnadsildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeíld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT V»ktþjónu,t». Vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Ralmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landtbókatafn itltndt: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hétkólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga fil föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn ítlands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókatafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- helmum 27, siml 83780. Heimsendingarþiónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaöir viös vegar um borglna. Bókabíl- ar ganga ekki í V/, mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöasfræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00, Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasatn Einart Jónttonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróttonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kt. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufraaóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gutuböö og sólarlampa i atgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19 30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vaaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Moafaflaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga ki. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöidum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmfudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21, Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.