Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 28
es 28 mr !am si aupAöaMviiig .aiöAjsvtuoaoM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafsuðumenn — Plötusmiðir Stálsmiðjan hf óskar aö ráöa nokkra plötu- smiði og rafsuðumenn með hæfnisvottorð frá Iðntæknistofnun til starfa í Reykjavík og við uppsetningu olíugeyma í Helguvík. Húsnæði í nágrenni Keflavíkur verður látiö í té endur- gjaldslaust og fæði alla vinnudaga. Uppl. á skrifstofu Stálsmiðjunnar hf., sími 24400. Afgreiðslustarf Vanur starfskraftur óskast til afgreiðslu og sölustarfa í verslun, heilsdagsvinna. Ákveðið viðtalstíma í síma 81410. mmnmm BlLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVlK 9 91-81199 og 81410 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar-, ensku- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Þarf að gefa hafið störf nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 991“ óskast send augl.deild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 15. apríl 1984. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki við Laugaveg óskar að ráða stúlku með starfsreynslu til almennra skrifstofustarfa. Áhersla er lögð á kunnáttu í ensku, bókhaldi og vélritun — og tölvu- vinnslu er fram í sækir. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. maí merkt: „50—100% starf“. Fataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax til framtíðarstarfa, ekki yngri en 25 ára. Vinnu- tími frá kl. 1—6. Umsókn sem greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Al — 990“ fyrir 17. maí. Lausar stöður Við Laugaskóla í Dalasýslu eru lausar til um- sóknar eftirtaldar stööur. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. 1. Kennarastaða í hannyrðum og myndmennt. 2. Kennarastaöa á barnastigi. 3. Staða skólabryta. Upplýsingar gefa Guðjón Sigurðsson, skóla- stjóri, síma 93-4262, og Kristján Gíslason, yf- irkennari, síma 93-4264 og 93-4269. Stórt bílaumboð óskar eftir aö ráða nú þegar vanan af- greiðslumann í varahlutaverslun. Góð laun fyrir réttan mann. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 18. maí nk. merkt: „Varahlutaverslun — 559“. Fyrirtæki óskar eftir starfskrafti. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Heilsdags vinna. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 79444. Stöðvarleyfi fyrir stóra sendibíla Nokkrir bifreiðastjórar með stóra sendibíla geta fengið stöðvarleyfi strax. Bílarnir verða að vera nýir eða nýlegir með stórum hliðar- hurðum (3ja metra) og með vörulyftu. Aörir koma ekki til greina. Nýja sendibílastöðin, Knarrarvogi 2, sími 85000. Afgreiðslustarf Við hjá Byggingarvali í Keflavík óskum eftir að ráða hressan og duglegan afgreiðslumann. Uppl. í síma 1665 á opnunartíma kl. 08.00—18.00 og á skrifstofu á sama tíma. Upplýsingar hjá Byggingaval Iðavöllum 10, Keflavík, Sími. 92-1665. Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann til sumar- afleysinga, einngi gæti orðið um framtíðarstarf að ræða. Nánari upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 93-8330 og 93-8430. Hótel Stykkishólmur. 15! Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar fí' Vonarstræti 4 simi 25500 Heimilisþjónusta ffyrir aldraða óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp. Hægt er að velja um heilsdagsstörf eða hlutastörf. Upplýsingar í síma 18800. Garðyrkjumenn — pottaplöntur Viljum ráða garðyrkjumann sem fyrst við pottaplöntuframleiðslu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband á skrifstofutíma í síma 31673. Sigtún 40. Einn af stærri veitingasölum í Reykjavík óskar að ráða: 1. Veitingastjóra Óskað er eftir manni með faglega þekkingu í framreiðslu og/eða matreiðslu og hafi reynslu af stjórnunarstörfum. 2. Framreiðslumenn Óskað er eftir ungu og reglusömu fólki með góða faglega þekkingu. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „G — 1869“ fyrir 18.5. 1984. Meinatæknir Við sjúkrahús Vestmannaeyja er laus staða meinatæknis frá 1. júní 1984. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sími 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Húsasmiður — rafvirki Tveir iðnnemar búnir með Iðnskóiann vantar vinnu í sumar. Helst í faginu en fleira kemur til greina. Uppl. í síma 74840. Verksmiðjustarf Óskum eftir aö ráða 2 starfsmenn til starfa í verksmiöjum okkar, um sumarstarf er ekki aö ræða. Skilyrði frá okkar hálfu eru hrein- læti, reglusemi og stundvísi. Þeir sem hafa áhuga á störfum þessum sendi inn umsókn með sem nánustu uppl. til skrifstofu okkar að Þverholti 19—21 fyrir miðvikudaginn 16. maí. Smjörlíki hf„ Sól hf. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til sölustarfa, þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um nafn, aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Sölumaöur — 1267“ fyrir fimmtudaginn 17. maí. Trésmiðir óskast strax 4—6 trésmiði vantar í mótauppslátt og inni- vinnu. Upplýsingar í síma 74435 — 79971 — 72812. Heilsugæslustöð Suðurnesja Kefla- vík Hjúkrunarfræðingur meö Ijósmæðramenntun óskast nú þegar í fullt starf. Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarfor- stjóra. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður. Svæfingarhjúkrunarfræðingar óskast á svæfingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítala í síma 29000. Meinatæknir óskast til sumarafleysinga á Vífilsstaöaspítala frá 11. júní nk. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. Meinatæknir óskast til sumarafleysinga á ónæmisfræðideild Rannsóknastofu Háskól- ans í 6 vikur frá 1. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir ónæmisfræöi- deildar í síma 29000. Reykjavík, 13. maí 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.