Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 32
oo 32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Rafvirkjar Óskum eftir að ráöa vanan mann strax, eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 71865 og 75110. Hótelstarf 22 ára stúlka óskar eftir mikilli og vel laun- aðri vinnu í sumar. Hef mikla reynslu í hótelstörfum. Upplýsingar í síma 91-33703. Múrarar Óska eftir að ráða nokkra múrara til starfa við fjölbýlishús á stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 78874 eftir kl. 7 á kvöldin. Sölustarf Röskur sölumaður (karl eða kona) óskast til að selja fatnað á vinnustaöi. Bílpróf nauösynlegt. Reynsla í sölustörfum æskileg. Hlutastarf, vinnutími eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „R — 1261,, sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. maí 1984. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir framtíðarstarfi. Margra ára reynsla í sölu á herrafatnaöi. Meömæli. Áhugasamir hringi í síma 13668 í kvöld og næstu kvöld. Hótel úti á landi Framreiðslurhaður og kona óska eftir vinnu á hóteli úti á landi í sumar. Ánnað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 82860. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö mmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmm^mmmmmmmmm^mml Húsfélagið Hraunbæ 36—42 óskar eftir tilboöum í uppsetningu á 123 fm af stálklæöningu ásamt fylgihlutum. Einnig viögerö á 11 gluggum. Tilboðum óskast skilað fyrir 20.5. 1984 til Aöalsteins Hallgrímssonar, Hraunbæ 42. Nánari upplýsingar veita Aöalsteinn Hall- grímsson í síma 84575 og Eiríkur Einarsson í síma 74817 á kvöldin. Vatnsdalsá Óskað er eftir tilboöi í stangveiðiréttindi í Vatnsdalsá Austur-Húnavatnssýslu frá Akur- hólma aö Stekkjarfossi frá og með sumrinu 1985. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að fá hjá formanni veiöifélags Vatnsdalsár, Ólafi Magnússyni Sveinsstööum, 541 Blönduósi, sími 95-4495 og til hans skal skila tilboöum fyrir kl. 14 föstudaginn 22. júní nk. Réttur áskilinn aö taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Stjórn veiðifélags Vatnsdalsár. Útboð Jarðvinna — malbik Húseigendur Völvufells 13—21, Reykjavík, óska eftir tilboöi í frágang á bílastæöum, ca. 1500 fm. Útboðsgögn veröa afhent gegn 500 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 15. maí á teiknistofunni Röðli, Ármula 36, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuð þriðjudaginn 22. maí kl. 18 á sama staö. Fyrir hönd húseigenda, TfclKHIfT#PAH léllLL ÁRMÚLA 3« - 105 REYKJAVÍK - SlMI 27790 Útboð — hitaveita Hreppsnefnd Kjalarneshrepps óskar eftir til- boðum í lögn dreifikerfis hitaveitu í Esju- grund á Kjalanesi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Kjal- arneshrepps, Fólkvangi, Kjalarnesi, mánu- daginn 14. maí nk., kl. 14.00—19.00 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 22. maí nk. kl. 11.00. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp: Galant 1600 Volvo 244 Mercedes Benz 230 Trabant Bifreiðirnar verða til sýnis að 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriöjudagim 15. þ.m. árg. 1981 árg. 1977 árg. 1969 árg. 1979. Dugguvogi MStex1® Isu""s’ Útboð Hafnamálastofnun ríkisins f.h. hreppsnefndar Árneshrepps í Strandasýslu býður hér með út framkvæmdir við byggingu hafnargarðs á Noröurfiröi. Verkefniö er fólgið í aö sprengja klöpp, flokka grjótið úr sprengingunum og flytja þaö í garöinn, samtals um 46.000 m 3 Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1984. Útboðsgögn verða til sýnis hjá Hafnamála- stofnun ríkisins Seljavegi 32, Reykjavík og veröa þar afhent væntanlegum bjóðendum frá og með miðvikudeginum 16. maí gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Hafnamálastofnunar ríkisins eigi síðar en kl. 11.00 hinn 29. maí 1984, og veröa tilboðin þá opnuð þar opin- berlega. Hafnamálastjóri. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í óhöppum: Nissan Cherry 1983 Mazda pickup 1978 Ford Cortina 1974 Lada station 1981 Mazda 323 1978 Datsun 1200 1974 Sunbeam statiori 4x4 1983 Vörubíll LB5 111 1982 Bifreiðirnar veröa til sýnis í geymslunni Hamarshöfða 2, sími 85332, mánudaginn 14. maí frá kl. 12.30—17. Tilboöum sé skilaö eigi síðar en þriöjudaginn 15. maí á skrifstofu vora Aðalstræti 6, Reykjavík. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN t Sími 26466. (P ÚTBOÐ Tilboð óskast í jarövinnu á lóð leikskóla og skóladagheimilisins „Hálsakots" við Hálsasel Reykjavík fyrir byggingadeild. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 22. maí nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í að gera fokheldan lokaáfanga Digranesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. I verkinu felst jarðvinna og að gera húsið fok- helt. Stærð þess er 5.600 rm. Útboösgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, frá þriöjudeginum. 15. maí nk. gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 28. maí kl. 11.00 f.h. og verða þá opnuö að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræöingur. Lögtaksúrskuröur Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir fyrirframgreiðslu útsvars og aðstöðugjalda til Kópavogskaupstaöar, gjaldáriö 1984, sem falla í gjalddaga skv. 29. gr. laga nr. 73/1980. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa til tryggingar ofangreindum gjöldum á kostn- að gjaldanda eða á ábyrgð bæjarsjóös Kópavogs, nema full skil hafi veri gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lögtaksúrskuröur Hér meö úrskuröast lögtak fyrir áföllnum en vangoldnum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til Bæjarsjóðs Akraness og hafnargjöldum til hafnarsjóös Akraness fyrir árið 1984 og eldri og fyrir öðrum lögboönum gjöldum auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök mega fara fram að 8 dögum liönum frá birtingu þessa úrskurðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.