Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 21
tKor íam Ft STrriArt'HfMTrp mnt wwrnpr.M MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 2f° Atvinnuhúsnæöi í miðbænum Til sölu fasteignin Hverfisgata 52. Húsið er stein- steypt, verslunarhúsnæði og 3 hæöir. Grunnfl. ca. 230 fm. Eignarlóð. Húsið er í góðu ástandi. Óskaö er eftir verðtilboöi. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22293. Kambasel! Raöhús til sölu, 188 m2 á tveimur hæðum meö inn- byggöum bílskúr. Seljast fullfrágengin aö utan eða pússuö, máluö, gler, járn á þaki, útihuröir, svalahurö- ir og bílskúrshuröir, en fokheld aö innan. Fullfrágeng- in lóö og bílastæði. Verð kr. 2.370.000.- Til afhendingar strax. B Y GGIN G ARFYRIRTÆKI Birgir R. Gunnarsson sf. Sæviðarsundi 21. sími 32233 3ja—4ra herbergja íbúð óskast — Mjög góð útborgun Höfum veriö beönir aö útvega 3ja eöa 4ra herbergja íbúö á Reykjavíkursvæöinu fyrir fjársterkan kaup- anda, Hafnarfjöröur kemur sterklega til greina. Usttt^AkSðUfl OQRZiR EKJNANAUST- émm stnphotti 5 - tos Royliiavili - 9ima» 2SSS5 WiM Hrólfur Hjaltason. vilsk.fr. 43466 Opiö í dag frá kl. 13—15 Tunguheiöi — 2ja herb. 70 fm á 1. hæö i fjórbýlishúsi. Suðursvaiir. Reynimelur — 2 herb. 50 fm einstaklingsíbúð í kj. Ásvallagata — 2ja herb. 60 fm á 1. hæð. Verð 1,2 millj. Engihjalli — 2ja herb. 70 fm á 8. hæð. Laus sept. Verð 1.4 millj. Lundarbrekka - 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Þvottur á hæö. Laus fljótlega. Melgeröi — 3ja herb. 70 fm í risi. Verö 1,5 mlllj. Kjarrhólmí — 3ja herb. 90 fm á 4. hæð. Glæsil. innr. Sérþvottur. Verð 1650 þús. Hrafnhólar — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Bílskúr. Lundarbrekka - 4ra herb. 100 fm á 3. hæð. Suöursvalir. Engihjalli — 4ra herb. 100 fm á 4. hæð. Tvennar svalir. Kjarrhólmi — 4ra herb. 100 fm á 2. hæö. Sérþvottur. Laus i júnf—fúlf. Verð 1850 þús. Ásbraut — 4ra herb. 100 fm á 2. hæð. Svalainng. Þvottur á hæö. Bílskúrsplata komin. Verð 1850 þús. Kársnesbraut — í byggingu Tvær 4ra herb. sérhæðir ásamt bílskúr. Afh. tilb. undir tréverk í okt. 1984. Teikningar á skrif- stofu. Holtageröi — sérhæöir Eigum í sama húsi tvær 120 fm hæöir meö hjóna- og svefnherb. Bílskúrsréttur fylgir. Skipti á 2ja og 3ja herb. ibúðum í Hamraborg æskileg. Einkasala. Hófgeröi — 4ra herb. 100 fm í risi ásamt bílskúr. Kópavogur — einbýli 278 fm alls i Austurbæ Kópa- vogs, kjallari hæð og ris. Uppl. á skrifstofu. Fagrabrekka — ráöhús 260 fm á tveimur hæöum, endaraöhús ásamt bílskúr. Vandaðar innr. Hverageröi — einbýli Höfum til sölu tvö einbýlishús við Dynskóga. Annað 150 fm á einni hæö, hitt á tveimur hæö- um alls 140 fm. Bílskúr fylgir báöum eignunum. Útb. 55—60%. Reykás — raöhús Eigum eftir tvö raðhús sem verða afh. fokhelt í júní nk. með innb. bílskúr, fullfrágengin að utan með hurðum og gleri. Fast verð. Einbýli — óskast Höfum fjársterkan kaupanda að einbýiishúsi í Kópavogi á einni hæð sem hægt er að komast um í hjólastól. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum: Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057. Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190. Þórólfur Kristján Beck hrl. Viö Grundarstíg Lítil einstaklingsibúö á 1. hæö i góöu standi. Laus strax. Verð 550 þús. Viö Frakkastíg Lítil einstaklingsíb. á jaröhæö, laus strax. Verö 650 þús. Viö Hraunbæ Ca. 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í blokk. Möguleiki á aö taka ódýrari eign uppí, laus 25. sept. Verð 1450 þús. Viö Vesturberg Ca. 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð blokk. íbúö í toppstandi, þvottahús á hæðinni. Verð 1550—1600 þús. Viö Seljabraut Ca. 110 fm falleg 4ra—5 herb. endaib. á 1. hæð með fullfrá- gengnu bilskýli, ásamt þvotta- aöstööu og fleira. Þvottahús innaf eldhúsi, suðursvalir, bein sala. Verð 2200 þús. Við Blikahóla Ca. 115 fm 4ra—5 herb. ib. á 1. hæö í blokk, íbúö í toppstandi, bein sala. Viö Byggöarholt Mosf. 129 fm fullfrágengið raðhús á 2 hæöum, laust strax, bein sala. Verð 1,9—2 millj. Viö Torfufell Ca. 130 fm raöhús á einni hæö m/bílskúr, ófrágenginn kjallari undir öllu húsinu. Ðein sala. Verð 3 millj. Viö Klapparberg Nýtt einbýlishús, hæð og ris, rúmlega tilbúið undir tréverk með fullfrágengnum bílskúr og frágenginni lóö, húsið er íbúð- arhæft, bein sala. Verð 4500 þús. Viö Eskiholt Garöabæ Giæsilegt einbýlishús ca. 215 fm aö grunnfleti á 2 hæðum, tilbúiö undir tréverk, allar hurö- ir, eldhúsinnrétting og baöher- bergissett fylgir, bein sala. Kvöld- og helgarsími 77182. ildriiaösþiónustan SKIPHOLT 19 ' Fasteignasala - leigumiðlun Hverfisgötu 76, sími22241 — 21015. Opiö kl. 1—3 Viö Þverbrekku 5 herb. glæsileg íbúó á 10. hæö (efstu). Gott útsýni. Tvennar svalir. Laus 1. júni. Austurberg 2ja herb. íbúö auk kjallara, ca. 130 fm, sérgarður. Óöinsgata 2ja herb. íbúö í steinhúsi ca. 70 fm. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúö ca. 65 fm í tvibýl- ishúsi. Laus fljótlega. Mávahlíö 3ja herb. íbúð ca. 95 fm. 45% útborgun. Laus eftir samkomu- lagi. Furugrund 3ja herb. íbúö, suöursvalir. Ca. 80 fm. Engihjalli 3ja herb. íbúð, suöursvalir, ca. 85 fm. Lindargata Tvíbýlishús, hæð, ris og kjallari, ca. 185 fm. Sér inngangur upp í ris. Laus samkomulag. Laufbrekka Raðhús i smíöum ásamt iðnað- arhúsnæöi á jarðhæö. Vatnsleysuströnd Hluti jarðar 1 ha. gróins lands, gott einbýlishús ca. 100 fm. Borgarnes Einbýlishús, hæð og ris ca. 90 fm steinhús. Verö 700 þús. Selfoss Fokhelt raðhús ca. 117 fm, bílskúrsréttur. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í vesturbæ. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í Laugarnesi, Kleppsholti, Vog- um og Heimum. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæ og Breiöholti. Höföatún Verslunar- og iönaöarhúsnæöi. Skoðum og verðmetum sam- dægurs. Húsaleigufélag Rvík og nágrennis, Fridrik Frióriksson lögfr., heimas. sölumanna 77410 og 20529. Símatími kl. 2—4. Hléskógar — einbýlishús Gott einbýlishús á tveim hæöum með innbyggöum bílskur á jarð- hæö. Lítil séríbúö á jaröhæö. Húsiö sem er um 137 fm að grunnfleti er að mestu leyti fullfrágengiö. Teikn. á skrifstofunni. Seláshverfi — í smíðum — 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. lúxusíbúðir í smíöum viö Reykás. Þvotta- herb. í hverri íbúö. ibúöirnar afh. tilb. undir tréverk og máln. með fullfrágenginni sameign. Mjög gott útsýni. Afh. okt./des. ’84. Teikn. á skrifst. Fast verð. Aðeins 3 íbúðir eftir. Seláshverfi — raðhús — í smíðum Höfum til sölu nokkur raðhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld, frágengin að utan með gleri og öllum útihurðum. Afh. í okt./nóv. '84. Teikn á skrifst. Góður staður. Krummahólar — 3ja herb. m/bílskýli Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýli. Góðar innréttingar. Svo til fullgert bílskýli fylgir. Til afh. fljótlega. Hafnarfjörður — Norðurbær — 4ra herb. Til sölu rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) í fjölbyli viö Lauf- vang, þvottaherb. í ibúðinni, stórar suöur svalir. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúö möguleg. Austurbrún — 2ja herb. Mjög góö 2ja herb. íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi viö Austurbrún. Mjög ?ott útsýni. íbúöin er laus. smíöum íbúö og iönaöarhúsnæði Mjög fallegt raðhús á góöum stað í Kópavogi ásamt rúmgóðu iðnaðarhúsnæöi á jarðhæð (230 fm). Teikningar á skrifst. Einka- sala. Flyörugrandi — 2ja herb. Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða glæsilega 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi við Flyörugranda. Parket á gólfum, góðar innrétt- ingar. Góð sameign. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun með góða veltu i grónu hverfi nálægt miöbænum. Mjög heppileg verslun fyrir fjölskyldu eða aöila sem vtlja skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viCskiptafr. Hverfisgötu76 15 UAAVtfetí FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Opið 1—4. Bújörð Hef í einkasölu góða bújörð á fögrum stað í uppsveitum Árnessýslu. 360 ha. Tún 35 ha. Stór og góö garölönd. Laxveiöi. Á jörðinni er íbúöarhús 6 herb. Fjós f. 27 kýr. Fjárhús fyrir 120 kindur. Hlöður, hesthús. Verk- færageymsla og stór kartöflu- geymsla. Skipti á fasteign í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Einbýlishús i Hafnarfirði, 6 herb. á 2 hæð- um. Tvö eldhús. Stór bílskúr og vinnuherb. Samt. 196 fm. Parhús 7 herb. og 2 eldhús, svalir. Hús- ið er á tveimur hæðum, samt. 215 fm. Auk þess bilskúr 26 fm. Nýleg vönduð eign. Heiðargeröi Einbýlishús 7 herb. Bílskúrs- réttur. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Engihjalli 4ra herb. sórstaklega falleg og vönduð endaibúö á 4. hæð. Tvennar svalir. Engíhjallí 3ja herb. rúmg. íb. á 6. hæð. Suðvestursvalir. Egilsgata 4ra herb. íb á 1. hæð. Bilskúr. Klapparstígur 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Svínabú Til sölu svinabú í Krisuvík ásamt húsnæði því sem búið er rekið í. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Opið 1—4 í dag Álftamýri — 2ja herb. 2ja herb. ib. við Alttamýri. Eignin er veðbandalaus og laus fljótlega. Hraunbær — 2ja herb. 2ja herb. skemmtileg ibuö á 3ju hæö Kópavogur 3ja herb. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. ibúö i austurbæ Kópavogs. Stærö um 86 fm. M.a. þvottahús á hæö Parket og vönduð teppi á gólfum. Sérlega glæsileg íbúö með vönduðum Inn- réttingum Bein sala. Vesturbær, hæö og ris HaBð og ris samt um 200 fm i rótgrónu hverfi i vesturbænum. Samt. 7—8 herb. Skemmtileg eign meö miklu útsýni. Sauna og fleira fylgir. Bein sala. Laus fljótlega. Mosfellssveit einbýli Vorum aö fá i sölu einbýli á einni hæð um 120 fm i eftirsóttu hverfi í Mosfells- sveit. Stór bilskúr fylgir. Húsiö er ekki fullfrágengiö en vel ibúöarhæft. Einbýli Garðabær Til sölu einbýli á einni hæö um 150 fm meö stórri og vel ræktaöri eignarlóö viö Faxatún. M.a. 4 svefnherb., stór bilskúr fylgir Bein sala Seljahverfi einbýli Einbýli á einni hæö á eftirsóttum staö i Seljahverfi. innb. bilskúr Mikiö rými i kj. fylgir. Hæöin um 150 fm. Skipti á raö- húsi, mætti vera i smiöum, helst á svip- uöum slóöum, möguleg. Ath. nokkrar glæsilegar eignir á söluskrá, ein- ungis í makaskiptum. Jón Arnason lögm. Málfutnings- og fasteignasala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.