Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bátsmann vantar á togara Uppl. í síma 20232. Ræsting Óskum að ráða starfskraft sem fyrst til ræst- inga á skrifstofu og í heimahúsi einu sinni í viku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. maí nk. merkt: „S — 560“. Atvinnutækifæri Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Mann með reynslu á sviði málmiðnaðar til uppstillingar á stönsum og verkfærum í beygjuvélar, höggpressur, vökvapressur og fleira. Góð laun í boði fyrir réttan mann. 2. Handlagið og samviskusamt fólk til fram- leiöslustarfa. Góð vinnuaðstaöa og mötu- neyti á staönum. Uppl. gefur framleiðslustjóri í síma 50022. StJ HÚSGÖGN Lagtækir starfsmenn óskast til starfa nú þeg- ar. Skúlagötu 61, sími 15106. Maður óskast nú þegar til lagerstarfa. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Lagermaður — 1947“. Trésmiðir — pressumenn Nokkra trésmiöi og vanan mann á pressu vantar nú þegar. Upplýsingar í símum: 11385 og 26609 á skrifstofutíma. Atvinnurekendur Tölvari (SO) óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vanur IBM-vélum. Forritunarmál: RPG. Lysthafendur skili inn fyrirspurnum til Augl deildar Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Beggja hag- ur — 1872“ Staða skólastjóra Grunnskóla Sauðárkróks (efra stig) er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist for- manni skólanefndar séra Hjálmari Jónssyni, Víðihlíð 8, Sauðárkróki, sími 95-5255 og 95-5930. Einnig fást upplýsingar hjá Guö- mundi Inga Leifssyni fræðslustjóra, Blöndu- ósi, sími 95-4369. Skólanefndin. Óskum að ráða Störf erlendis Þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráða starfsmann til starfa með því markmiöi að viðkomandi fari til starfa erlendis í 2—4 ár eftir grunnþjálfun hér heima: Leitaö er aö: — Hressum sjálfstæðum manni á aldrinum 30—35 ára. — Manni meö góöa almenna menntun og nokkra reynslu af sjálfstæöu starfi. — Manni með góða tungumálakunnáttu, ensku, þýsku, norðurlandamál. I boöi eru: — Góð vinnuaöstaöa, skemmtileg og hvetj- andi viöfangsefni. — Starfsmöguleikar t.d. Þýskaland, Norður- lönd og starfsgrundvöllur hér heima að loknu starfi erlendis. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „H — 1267“ fyrir 20. maí 1984. Sölumannsstarf : Fasteignaþjónuston Austurstræti 17, s. 26600 Kari F. Guðbrandsson Þorsteinn Steíngrimsson lögg. fasteignasali. óskar að ráða dugmikinn sölumann, sem þarf aö vera eftirtöldum kostum búinn: ★ Vinnusamur. ★ Heiðarlegur. ★ Samviskusamur. ★ Hafa nokkra reikningskunnáttu. ★ Þarf aö hafa bíl til umráða. ★ Hafa fallega rithönd. ★ Kunna vélritun. ★ Hafa nokkra reikningskunáttu. Hans helstu boðorð skulu vera: ★ Glaðværö. ★ Þolinmæði. ★ Góðvild. ★ Tillitssemi. ★ Athygli. ★ Hófsemi. í boði er: ★ Góð vinnuaöstaöa. ★ Lifandi starf. ★ Laun eftir árangri. Skriflegum (eiginhandarskr.) umsóknum skal skila á skrifstofu Fasteignaþjónustunnar, Austurstræti 17, Rvík, fyrir kl. 17.00 nk. miö- vikudag. Verslunarstörf Óskum aö ráöa afgreiðslufólk í raftækja- verslun okkar. Lágmarksaldur 24 ár. Fram- tíðarstörf. Góö laun fyrir gott fólk. Bræðurnir Ormsson hf„ Lágmúla 9, sími 38820. Prentara vantar Óskum eftir prentara. Uppl. í síma 22133 og 39892. Prentsmiðjan Rún sf., Brautarholti 6. Starf í matvæla- iðnaði Starfsmaður óskast til starfa í matvæla- iðnaði. Starfið er fólgið í vélameöferö og blöndun matvæla ásamt eftirliti með framleiðslubók- haldi og innkaupum. Um er aö ræða framtíöarstarf með möguleik- um. Reglusemi áskilin og að viökomandi geti tek- iö aö sér viðhald og viðgerðir að einhverju leyti. Vinnufatnaöur lagður til af vinnuveitanda, en hreinlæti sérstaklega áskiliö. Kaup 22 þús á mánuði fyrir átta tíma vinnu á dag. Tilboö sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Samviskusemi — 1262“ fyrir 25. maí. Erlend viðskipti/ tollskýrslur Vegna aukinna umsvifa og tilfærslu innan fyrirtækisins þurfum viö aö ráða mann/konu til starfa í innflutningsdeild. Viökomandi þarf að hafa gott vald á ensku og norðurlanda- máli, reynslu í erlendum viðskiptum, telex, tollskýrslugerð og veröútreikningi. Við leitum aö dugmiklum, vinnusömum manni/konu sem hefur áhuga á að starfa í vaxandi fyrirtæki þar sem miklir framtíðar- möguleikar eru fyrir hæft fólk. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiöjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202. starfsmann hálfan daginn til innheimtu- og sendistarfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstof- unni, Bolholti 6, 4. hæð, miðvikudaginn 16. maí milli kl. 14—16. Upplýsingar ekki veittar í síma. Myndamót hf. Bolholti 6. Óskum að ráöa Ritara með reynslu í bréfaskriftum, telexnotkun, skjalavörslu o.þ.h. Viökomandi þarf aö geta starfað sjálfstætt. í boöi er lifandi og krefj- andi starf í aflmiklu vaxandi fyrirtæki. Gjaldkera í verslun sem jafnframt hefur á hendi skrán- ingu á lagerupplýsingum á tölvuskjá. Vanan bókhalds- mann/konu Vegna aukinna umsvifa þurfum viö að bæta viö fólki í bókhaldsdeild. Leitaö er að vönu fólki helst með reynslu í tölvubókhaldi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. þ.m. merktar „Gott fólk — 1269“. Með umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál og öllum svarað. Skrifstofustjóri Eitt af elstu og þekktustu fyrirtækjum Reykjavíkur leitar aö hæfum manni til þess að stjórna skrifstofu og annast um gerð rekstraráætlana og kostnaðareftirlit, auk annarra verkefna sem lúta aö stjórn í rekstri stórfyrirtækis. Lögfræðimenntun æskileg en viðskiptafræöi- menntun eöa önnur viðskiptamenntun eöa reynsla kemur einnig til greina. Hér er um að ræöa mjög fjölbreytt og áhugavert starf með miklum framtíöarmöguleikum fyrir réttan mann. Alíar umsóknir veröa meöhöndlaðar sem trúnoðarmál. Umsóknir til Mbl. fyrir 18. þ.m. merktar: „A — 1270“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.