Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 95 - 18. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl.09.15 kaup Sala gengi ! l)ollar 29,7211 29.X00 29,540 1 Sl.pund 41,274 41,3X5 41,297 1 Kan. dollar 22,935 22,996 23,053 1 Donsk kr. 2,9317 2,93% 2,9700 1 Norsk kr. 3.7K1H 3,7920 3,8246 1 Sa nsk kr. 3,6.5X7 3,66X6 3,7018 1 Ki. mark 5,0X47 5,09X4 5,1294 1 Fr. franki 3,4X99 3,4993 3,54X3 1 Hclí. franki 0,5275 0,52X9 0,5346 1 Sv. franki 13,0311 13,0662 13,17X7 i iioii. eyiiini 9,5333 9,55X9 9,6646 1 V-þ. mark 10,7171 10,7459 10,8X69 1 ít. líra 0,01740 0,01745 0,01759 1 Auslurr. sch. 1,5253 1,5294 1,54X6 1 l'ort. cscudo 0,2112 0,2117 0,2152 1 Sp. pcMCti 0,1920 0,1925 0,1938 1 Jap. vcn 0,12725 0,12760 0,13055 1 írskl pund 32,959 33,048 ,33,3X0 SDK. (Scrsl. dráltarr. 175.) .3030170 30,8902 1 Bí-lg. franki 0.5199 0,5213 Vextir: (ársvextir) Frá ok með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar. 12. mán. 1)... 19,0% 4 Verðlryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar. torvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalan, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabrét ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að 2'h ár 4,0% b. Lánstími minnst 2Vr ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er tánið vísitölubundið með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsuþphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprilmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100 i júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miöað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Tvær bíómy ndir í kvöld Bíómyndirnar sem sjónvarpið sýnir í kvöld eru hvor úr sinni áttinni, önnur er handarísk en hin en kínversk. Það er sú bandaríska sem byrjar á undan og heitir hún „Þegar ritsíminn var lagður vestur“ og er það vestri sem gerður var árið 1941. Myndin segir frá því þegar flokkur síma- manna er sendur til að leggja símalínu frá Omaha í Nebraska-fylki til Salt Lake City í Utah. Vesturströnd Bandaríkjanna var þá far- in að byggjast verulega og þörf á nánu sam- bandi við austurströndina. Símamennirnir lenda í ýmsum ævintýrum og útistöðum og inn í þetta allt saman fléttast rómantík. Seinni bíómynd kvöldsins, „Tvær leikkonur“, er kínversk og fjallar hún um tvær leikkonur sem ungar bindast vináttuböndum. Önnur þeirra kemst í kynni við byltinga- kenndar skoðanir og fer svo að leiðir þeirra skilur. Eftir byltinguna 1949 liggja leiðir þeirra saman á nýjan leik og verða þar fagnaðarfund- ir. Með aðstoð og umhyggju flokksins snúast málin þannig að þær taka til við að leika saman að nýju og þessar vinkonur sem áður höfðu farið í tvær ólíkar áttir taka saman höndum og halda leiksýningar fyrir fólkið. Sjónvarp kl. 13.15: Bikarúrslitin llelgistund þeirra er trúa á fótbolta verður í sjónvarpinu í dag kl. 13.15 en þá munu leika til úrslita í ensku bikarkeppninni Everton og Wat- ford. Eins og öllum sönnum knattspyrnuáhuga- mönnum ætti að vera kunnugt verður leiknum sjónvarpað beint frá einu aðalaltari trúarinn- ar, Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Leikmenn Everton gerðu sér lítið fyrir og sungu inn á hljómplötu áður en þeir skunduðu til Lund- úna til að leika á Wembley í annað sinn á þessu leiktímahili. Útvarp kl. 11.20: Mælskukeppni og nemendaskipti Á dagskrá útvarpsins í dag verður eitthvað við hæfi yngri kynslóðarinnar því kl. 11.20 hefst þáttur Sigríðar Eyþórsdóttur, Hrím- grund. Sigríður sagði að þetta yrði síðasti þátt- ur sinn að sinni. „Ég fæ tvo krakka í heim- sókn sem tóku þátt í mælskukeppni milli Hagaskóla og Valhúsaskóla um hvort ætti að leggja skólakerfið niður í þeirri mynd sem það er eða hafa það óbreytt," sagði Sigríður. „Og þessi tvö sem eru sitt úr hvorum skólanum flytja framsöguræður sínar sem þau fluttu í mælskukeppninni." Síðan kemur formaður foreldra- og kennarafélags Hagaskóla og segir frá nemendaskiptum sem fóru fram á milli Hagaskóla og Varmahlíðarskóla í Skaga- firði í vetur. Að lokum fæ ég svo þrjá skiptinema í heimsókn sem segja frá þess- ari reynslu sinni. Þá verða einnig þessir föstu þættir á dagskrá í þættinum eins og til dæmis símatíminn, en þá hringja krakkar utan úr bæ og láta heyra í sér. Þá verður einnig lesin smásaga eftir Jónas Odd Jónasson, en hann er einungis 10 ára gamall." Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 19. maí MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Eréttir. Ba-n. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónlcikar. 8.00 Fréttir. Ilagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón ísleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Ilelga Þ. Stephcnsen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGIO_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Kagnar Orn Féturs- son. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 I.istapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl.24.00). 16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi rnáttur" eftir Graham Greene III. þáttur: „Brúðkaup og dauði" Iæikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Erlingur Gísla- son, Helgi Björnsson, Róbert Arnfinnsson. Rúrik Haralds- son, Steindór Hjörleifsson, Sól- veig l'álsdóttir, Karl Guð- mundsson, Sigurjóna Sverris- dóltir, Jóhanna Norðfjörð, Kandver Þorláksson, Jón S. Gunnarsson, Gísli Guðmunds- son, Þorsteinn Gunnarsson og Jóhann Sigurðarson. (III. þáttur verður endurtekinn, Tó.studaginn 25. þ.m. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar: Norsk 19. aldar tónlist Flytjendur: Fílharmóníusveitin í Osló, Eva Knardahl, Knut Skram, kór og hljómsveit Norsku óperunnar. Stjórnendur: Kjell Ingebretsen, I'er Dreier og Öivin Fjeldstad. a. Andantino, Pastorale og Scherzo eftir Otto Winter- Hjelm. b. Idyll, Berceuse og Vársang eftir Ilalfdan Kjeruld. c. Serenade og Sommervise eft- ir Agathe Backer-Gröndahl. d. Normandssang og e. „Maria Stuart í Skotlandi" eftir Rikard Nordraak. f. „Zorahavda", tónaljóð eftir Johan Svendsen. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini llafliðasyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ__________________________ 19.35 „Guðs reiði“. Útvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. III. hluti: „Vax, kopar og hold“ Stjórnandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðars- son, Kristín Anna Þórarinsdótt- ir, Pétur Einarsson og Guð- mundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 20.10 Góð barnabók Umsjónarmaður. Guðbjörg Þór- isdóttir. 20.40 Á slóðum John Steinbecks Anna Snorradóttir segir frá. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Þrjár stuttar smásögur eftir Garðar Baldvinsson „í gini ljónsins“, „Orð“ og „Spor í snjónum“. Höfundur les. Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjami Marteinsson. 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 19. maí 24.—00.50 Listapopp (Endurtek- inn þáttur frá rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 00.50—03 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. 19. maí 13.15 Enska bikarkeppnin Úrslitaleikur Everton og Wat- ford. Bein útsending frá Wemb- ley-leikvangi í Lundúnum. 16.00 Hlé 16.15 Fólk á förnum vegi Lokaþáttur. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.10 Húsið á sléltunni Vegir ástarinnar I Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Oskar Inginvtrsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu 1. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur, framhald fyrri þátta um lækninn Sam (Kichard Urenna) og lögmanninn Molly Ouinn (Patty Iluke Astin) í Chicago og fjölskyldulíf þeirra. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Þegar ritsíminn var lagður vestur (Western Union) Bandarískur vestri frá 1941 gerð- ur eftir sögu Zane Greys. Leikstjóri Fritz Lang. Aðalhlutvcrk: Kandolph Scott, Robert Young, Dean Jagger og Virginia Gilmore. Flokkur símamanna, sem er að leggja ritsímalínu frá Omaha í Nebraska til Salt Lake City í Utah, lendir í ýmsum ævintýr- um og útistöðum við bófa og indíána. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.10 Tvær leikkonur Kínversk bíómynd. Leikstjóri Xie Jin. Aöalhlutverk: Xie Fang, Cao Yindi og Li Wei. Saga tveggja lcikkvenna sem bindast ungar vináttuböndum og þola lengi saman súrt og sætt. Síðar skilur leiðir í tvenn- um skiiningi en eftir byltinguna ber fundum þeirra saman á ný. Þýðandi Ragnar Baldursson. 00.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.