Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 6
6 j DAG er laugardagur 19. maí, skerpla byrjar, 140. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 09.14 og síðdegisflóð kl. 21.35. Sól- arupprás í Rvík kl. 03.59 og sólarlag kl. 22.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 05.02 (Almanak Háskóla ís- lands). Ég mun leita aö hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hiö veika, en varðveita híð feita og sterka. (Esek. 34, 16.) KROSSGÁTA I 2 3 4 ■ 1 1 b 7 8 9 ■ 1 1 ■ 13 14 1 1 16 ■ 17 1.ÁKKTI : — I. borga, 5. |xgar í slaA, f». doyja, 9. fálála, I0. a pa, II. tónn. 12. spor, I ■{. starf, lf>. Hska, I7. at- orku. MHlKÍTT: — I. órlát, 2. draj'a and- ann, 3. þrcytu, 4. í kirkju, 7. skylt, H. <*yóa, I2. hafói upp á, I4. rckistcfna, Ifi. frumcfni. LAIÍSN SÍIM STl! KHOSStiÁTH: LÁKÍTr: — 1. ra*sa, 5. ólar, fi. kýli, 7. ör, X. a^nar. II. sá. 12. uns, 14. tins, Ifi. arkaói. IXÁOKÍTT: — I. rökfasta, 2. sólin. 3. ali, 4. hrár, 7. örn, 9. i»áir, 10. ausa, 13. sói, 15. NK. FRÉTTIR l>AI) snjóaði enn á ný í Flsjuna í fyrrinótt, Akrafjall og Slíarðs- heiðina. Hér í Reykjavík fór hit- inn niður í tvö stig í rigningu. Kn norður á Sauðanesi og á Stað- arhóli í Aðaldal var 3ja stiga frost í fyrrinótt svo og uppi á Hveravöllum. Veðurstofan sagði í spárinngangi sínum að í dag, laugardag, myndi aftur kólna í veðri, einkum um landið vestan- og norðanvert. I fyrrinótt hafði mcst rignt í Vestmannaeyjum. Mældist næturúrkoman 14 millim. l>á sagði Veðurstofan frá því að hér í Rvík hefði maísólin skinið á höfuðstaðarhúa í rúm- lega l4'/2 klst. í fyrradag. I>essa sömu nótt í fyrra var hiti um frostmark hér í bænum en tveggja stiga frost austur á l>ing- völlum. Snemma í gærmorgun var 3ja stiga hiti í Nuuk. LÆKNAR. í Lögbirtingablað- inu hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. að það hafi veitt Magnúsi Olafssyni lækni leyfi til þess að starfa hérlendis sem sérfræð- ingur í orkulækningum og llr- sulu Schaaber lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðing- ur í svæfingum og deyfingum og Björgu Kristjánsdóttur cand. med. et chir. leyfi til þess að stunda almennar lækningar. REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ ætl- ar að halda skemmtifund á Hótel Borg mánudagskvöldið 28. maí næstkomandi kl. 20.30. StlMARFERH Neskirkju ætluð rosknu fólki í Nessókn verður farin vestur á Snæfellsnes og út í Flatey dagana 6.-8. júní næstkomandi. Nánari uppl. varðandi ferðina veitir kirkju- vörður Neskirkju í síma 16783 milli kl. 17 og 18. SYSTRA- og hræðrafélag Kefla- víkurkirkju heldur síðasta fund sinn á vorinu nk. mánu- dagskvöld, 21. þ.m., í Kirkju- lundi og hefst hann kl. 20.30. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur alla daga vikunn- ar og kvöldferð er farin á sunnudagskvöldum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Ferdin á sunnudagskvöldum er farin kl. 20.30 frá Akranesi | og kl. 22 frá Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 Allar vilja meyjarnar eiga hann!! FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til sauðburðar- ferðar austan í Flóa nk. þriðjudag, 22. þ.m. Verður lagt af stað frá Fannborg 1, kl. 10. Stefán Jasonarson bóndi í Vorsabæ verður leiðsögumað- ur í ferðinni. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLI) lagði ísberg af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda en það átti að koma við á ströndinni á út- leiðinni. Þá fór togarinn Hjör- lcifur til veiða og togarinn Vigri. í gærmorgun kom togar- inn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar. MINNINGARSPJÓLD MINNINGARGJAFASJÓÐUR Laugarneskirkju hefur minn- ingarkort sín til sölu: S.Ó.- búðinni Hrísateig 47, Blóma- búðinni Runna Hrísateig 1 og í Laugarneskirkju. ÁHEIT 8. GJAFIR Áheil á Strandarkirkju afhenl Mbl.: A.N.N. 100, Stefán 100, I>óra 100, H.Á. ioo, Á.ifl. ioo, iij. ioo. jj. ioo, (;.i>. 100, N.N. 100, Kyrún 100, Á.B. 100, H.K. Kyrarbakka 100, A.ll. 100, N.N. 100, Kona 100. ÁRNAP HEILLA___________ HJÓNABANI). I dag verða gef- in saman í hjónaband í Bú- staðakirkju Hafdís Gísladóttir Langagerði 2 og Grétar Eggert Agústsson Hrafnhólum 8. — Dómprófastur, sr. Ólafur Skúlason, gefur brúðhjónin saman. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 19. maí, hjónin Valborg Emilsdótt- ir og Guðmundur Olafsson frá Dröngum, nú til heimiiis á Borg- arholtsbraut 27 í Kópavogi. Gullbrúðkaupshjónin eru að heiman. Kvöld , n»tur- og holgarþjónutta spótekanna í Reykja- vik dagana 18. maí til 24. rnai. aö báöum dögum meötöld- um, er i Borgar Apótaki Auk þess er Raykjavíkur Apót- ak opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudaild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuó á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaakni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir siösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónaamiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Hailauvarndaratóó Reykjavfkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Nayóarvakt Tannlaaknafélaga íalanda i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjóróur og Garóabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunarlima apótekanna. Kaflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi laskni eftir kl. 17. Salfoat: Salfott Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- numer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Míöaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landtpitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30— 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlsskningadsild Landspitslans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandié, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Gransásdaild: Mánu- daga lil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — Hsilsuvsrndsrslööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhsimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 30 — Klsppsspílali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19 30 — Flökadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstusliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsataóasprtali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jös- sfsspitali Hstn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknarlimi kl. 14—20 og efllr samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerii vatns og hita- vsitu, simi 27311. kl. 17 til kl 08 Sami s ímí á helgidög- um Ratmsgnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN LandtbókaMfn itlandt: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóailestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sirni 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27. síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgína. Bókabíl- ar ganga ekki í 1V4 mánuó aö sumrínu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstsóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Leugardslslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BraiöhoHi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17 30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böð opln á sama tima þessa daga. VesturlMejarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunarlima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmártaug í Mos'dlttvelf: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunmdaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatmar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöidum kl. .9 00—21.30. Almennir sauna- tímar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og i2 -19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kf. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opfð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hellu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.