Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 7 Willys-jeppi árg. ’42 Tilboö óskast í Willys-jeppa árg. ’42. Uppl. í síma 81620. Hann Þór okkar er týndur Þór er stór rauöur 15 vetra gamall hestur sem á aö vera á Þórisstööum í Grímsnesi en hefur ekki sést þar síöan í mars. Þeir sem kynnu aö hafa oröið hans varir eöa vita hvar er niöurkominn, eru vinsamlegast beönir aö láta okkur vita í síma 93-2637, Steini eöa Eva og vinnusími 93-2333 Eva. Hvítasunnu- kappreiöar Fáks Hinar árlegu Hvítasunnukappreiöar félagsins fara fram dagana 7.—11. júní nk. Keppnisgreinar veröa sem hér segir: A- og B-flokkur gæöinga. Unglingar 13—15 ára og 12 ára og yngri. 800 m stökk, 350 m stökk, 250 m stökk, 250 m skeið, 150 m skeiö, 300 m brokk. Töltkeppni: Efnt veröur til töltkeppni fyrir þá félagsmenn og hesta sem ekki hafa unnið til verö- launa í gæöingakeppni. Skráningargjald veröur: í A- og B-flokki gæöinga kr. 200 á hest, í hiaupagreinum kr. 300 og í töltkeppni kr. 100. Ekkert skráningargjald er í unglingaflokkum. Skráning og skráningargjald skal hafa borist til skrifstofu félagsins eigi síöar en 25. maí nk. Fákur Til sölu BMW 528i árg. 1982. 5 gíra, beinskiptur, ekinn 30 þús. km. Litur: Ascot-grár, -metalic. Auka- hlutir: Hituð framsæti, aukaspegill, stereótæki. Ath.: Skipti á ódýrari bíl. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 GULLNI HANINN BISTRO Á BESTA STAÐÍBÆNUM Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum, hann er mátulega stór til að skapa rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs. Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við í matargerð. Mjög fáir. LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 .... ..................... ■ ^ Vilji mikils meiri- hluta: einkarekstur Attatíu og tveir af hverjum hundrað, sem þátt tóku nýlegri skoðanakönnun Hag- vangs, vóru fylgjandi því, al- mennt séð, að færa verkefni frá hinu opinbera til einkafyr- irtækja. Meðal verkþátta, sem vfir 80% aðspurðra vildu ar fest rætur á ríkið, eða sveit- arfélagið, að leysa sig út úr rekstrinum — og nýta áhættu- fé sitt á ný, ef þurfa þykir, til að koma nýrri atvinnustarf- semi af stað. Þetta á þó aðeins við í afbrigðilegum tilfellum. Meginreglan á að vera sú að Betri nýting fjármuna Samgönguráðherra lét orð falla á þá leið í umræöu um vegaáætlun á dögunum að útboö framkvæmda í vegagerð hafi valdið því, að fjármunir nýttust mun betur; fjárveit- ingar dygðu til mun meiri framkvæmda en áður. Það er fróðlegt að skoða þessi ummæli í Ijósi skoðanakannana, sem nýlega vóru tíundaðar, þess efnis, að rúmlega 80% íslendinga vildu, almennt séö, færa verkefni frá hinu opinbera til einkafyrirtækja, til aö auka á hagkvæmni og bæta þjónustu. Lífskjör í landinu ráðast ekki hvað sízt af því að tiltækt fjármagn til framkvæmda sé nýtt þann veg að það gefi sem mestan ávöxt og skili sér sem fyrst og bezt aftur til nýrra verkefna. í því efni eru hvatar einka- framtaksins beztir vegvísar. Vinstri menn tala — hægri menn fram- kvæma! Þjóðarframleiðsla hefur skroppið saman. Þjóðar- tckjur lækkað. Kaupgeta rýrnað. Undanfari þeæarar þróunar var fimm ára stjórnarferill Alþýðubanda- lags. Eftirmálinn 130% verðbólga (maí 1983), 10% viðskiptahalli (1982), er- lend skuldasöfnun sem samsvarar 60% þjóðar- framleiðslu og hirðir 22% árlegra útflutningstekna í greiðslubyrði og viðblas- andi stöðvun atvinnuvega og atvinnuleysi á vordög- um liðins árs. Orsakir rýrðra þjóðar- tekna liggja að drjúgum hluta í samdrætti t sjáv- arútvegi. Við höfum sótt þann sjávarafla, sem hyggi- legt var að taka, með of miklum kostnaði (veiði- sókn umfram veiðiþol). Arðsemi hefur ekki ráðið fjárfestingu, hvorki í sjáv- arútvegi né landbúnaði og máske sízt í opinbcrum framkvæmdum (Krafla o.ft). Þetta hefur þýtt veru- lega hærri kostnað við öfl- un þjóðartekna (og um leið lægri skiptahlut) en vera þurfti. Greiðslubyrði er- lendra skulda hefur enn rýrt þær nettó-þjóðartekjur (lífskjör), sem til skiptanna hafa verið milli þjóðfélags- þegnanna. Síðast en ekki sizt höfum við látið undir höfuð leggjast að nýta ýmis tækifæri, sem fleytt gátu lífskjörum í landinu fram á við: lifefnaiðnaður, orku- iðnaður, rafeindaiðnaður, fiskeldi, að ógleymdu því hugviti og framtaki fólks- ins sjálfs, sem leysa mátti úr fjötrum með meira frjálsræði í þjóðarbúskapn- um. Við hefðum átt að tala minna en gera meira í því að nýta lífskjör, sem liggja vannýtt við fætur okkar. Eitt sinn var sagt: „vinstri menn tala — hægri menn framkvæma“. Máske er það sá munur á þessum tveimur fylkingum, sem mestu varðar fyrir fram- vindu mála í þjóðfélaginu. Hinn val- kosturinn Stjórnarandstaða á Al- þingi er fjórskipt, þegar bezt lætur, oflar er hún þó deild í öreindir. Hún deilir gjarnan innbyrðis af meiri heift en á ríkisstjórnina. Það er ekki margt sem hún getur sameinast um. Ekki nær hún saman í utanríkismálum, enda styð- ur Alþýðuflokkur og a.m.k. hluti Bandalags jafnaðar- manna óbreytta utanríkis- stefnu, m.a. að því er varð- ar aðild að Atlantshafs- bandalaginu. Alþýðu- bandalagið er hinsvegar haldið hitasóttarköstum gegn vcstrænu varnarsam- starfi utan ríkisstjórnar, en er allt að því „normalt" í ráðherrastólum. Ráðherra- sósíalisminn eygir og fátt annað en valdsins sessur. Samtök um kvennalista svífa í þessum efnum, sem og sumum öðrum, á rós- rauðum skýjum — fyrir austan sól og sunnan mána. Ekki ber minna á milli á heimavettvangi. Bandalag jafnaðarmanna boðar sölu ríkisbanka og vinnustaða- félög í stað hefðbundinna verkalýðsfélaga, svo tvö dæmi af mörgum séu nefnd, sem ganga þvert á bókstafstrú Alþýðubanda- lagsins. Fáir hafa gagnrýnt ráðherrasósíalisma Alþýöu- bandalags harðar en Al- þýðuflokkurinn. Forystu- menn Alþýðubandalags hafa á móti látið að því liggja, að þeir hyggist fylla það tómarúm sem fótfúinn Alþýðuflokkurinn muni senn skilja eftir sig. Sam- tök um kvennaiista eru nánast í hlutverki vafn- ingsurtar gagnvart Alþýðu- bandalaginu í varnar- og stóriðjumálum, að þvi bezt verður séð, en reyna þó að halda „þverpólitískum svip“ út í samfélagið, hvað svo sem það þýðir, grannt skoðað. Það er raunar tvennt, sem margklofin stjórnar- andstaðan samfylkir í. Hið fyrra er að vera á móti rík- isstjórninni, a.ni.k. í orði, næstum því hvenær sem er og um hvað sem málin snú- asL Hitt er að hafa ekkert marktækt til meginmála, sem við er að glíma í þjóð- arbúskapnum, að leggja, annað en neikvætt nöldur. Það er hinsvegar fram bor- ið ómælt. Rikisstjórnin hefur sitt- hvað vel gert, annað miður. En það má vera léleg ríkis- stjórn, og mörgum tröppum neðar í gæðastiga en sú er nú situr, sem ekki ber langt af stjórnarandstöð- unni, sem er lakleg sem hún er. Þannig stjórnar- ar Jstaða gerir nánast hvaða ríkisstjórn sem er takk bærilega! J3íHamatl:a2utin.n íid11 tetiiffðtu 12-18 Ch«vrol«t Malibu Clasaic station 1981 L|ósbrúnn V-6 sjálfsk. m/öllu. 2 dokkja- gangar og fl. Verð 490 þús. (Skiptl). Range Rover 1982 Blásans., 4ra dyra. Eklnn aðoins 21 þús km. Vorö 980 þús. Fallegur sportbfll Mázda 929 Coupé 1983, brúnsans. Eklnn 18 þús. km. Beinsk. m/aflstýrl og fl. Verö 420 þús. VandaOur 2ja dyra bfll Pontiac Qrand Le Mans 1978 rauösans- eraöur 8 cyl. m/öllu. Stórglæslleflur bíll. Verö 290 þús. Volvo 244 Dl 1982 Rauöur. belnsk. m/aflstýri. Ekinn 40 þús km. Verö 410 þús. Volvo 245 GL 1982 Gullsanseraöur ekinn 36 þús. km. Beinsk. m/overdrlve. Verö 390 þús. (Sklptl). m sj * YfirbyggAur Pick Up Suzuki Fox 1983 (4x4), hvítur. Ekinn 30 þús. km. Verð 320 þús. Lancer G.S.R. 1982 Ljósbrúnn, ekinn aöeins 33 þús. km. Falleg- ur bíll. Verö 265 þús. Glœsilegur ferðabíll m/drifi á öllum — Econoline 250 1980 Rauöur. eklnn aöeins 12 þús km. 8 cyl. (30 L) m/ðllu. Laasl drlt (framan og aftan). Inn- rétting (svefnpláss og fl.). I algjörum sér- flokki. Bíllinn er allur sem nýr. Verö 1050 þús. (Skipti á ödýrari). Lúxusútgáfa af fjórhjóladrifsbíl A.M.C. Eagle 1981 Vínrauöur, 6 cyl. sjálfsk. m/öllu. Eklnn aö- eins 34 þús. km. Verö 470 þús. Isuzu Trooper 1981 Hvitur, ekinn 41 þús. km. 2 dekkjagangar (á felgum) útvarp, segulband og fl. Vandaöur i—-: Austin Allegro station 1979 Gulur (1500 vél). Óryögaöur Vél mjög göö. Verö 85 þús. Drapplitur, ekinn aöeins 50 þús. km. Nýyfir- farinn hjá umboöi. Sóllúga og fl. aukahlutir. Verö 550 þús. 5 dyra framdrifsbíll Honda Ouintet 1981, grænn Ekinn aöeins 17 þús. km. Verö aöeins 270 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.