Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 ípá HRÚTURINN 'IV 21. MARZ-19.APRÍL (íódur dagur. I>ú heldur upp á eitthvað í dag, þér hefur gengið alveg aérlega vel að undan- fórnu. I>ú færð gott Uekifæri til þeæ að greða peninga. Frægð þín og frami verða enn meiri. NAUTIÐ _'am 20. APRlL-20. maI Einkamálin ganga sérlega vel og þú þarft ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. I>ér tekut að hafa mikil áhrif á áhrifafólk með peraónuleika þínum. l>ér er 'óhætt að akrifa undir samninga i.dag. 11 TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Iní skalt einbeita þér að því ad vinna bak vió tjöldin. Iní færð góó ráð og stuðning frá áhrifa- fólki. I»ér tekst að gera framtíð- ina bjartari og öruggari fyrir fjolskyldu þína. KRABBINN 21.JÚNÍ-22. JÍILl l»ú skalt reyna allt hvað þú get- ur til þess að fá aðra til þess að eiga viðskipti við þig í dag. I»etta er góður dagur ojj þú hef- ur heppnina með þér. I>eyndar vonir og óskir rætast. r®riLJÓNIÐ !■*?! 23. JÚLl-22. ÁGÚST í l»etta er rétti dagurinn til þess að biðja um kauphækkun eða aukafrí í vinnunni. Atvinnurek andi þinn er ánægður með þig og vill allt fyrir þig gera. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT K'lta er einn besti dagurinn í maí fyrir meyjarmerkið. Sér staklega ertu heppinn í fjármál- um. Kæktaðu hæfileik þín ng þú getur notað þá til þess að auðg- ast síðar meir. Ástin blómstrar. +'U\ VOGIN Y/l^Té 23. SEPT.-22. OKT. Þetta verður líklega lukkudagur hjá þér. Kjölskyldan hjálpar þér og þú getur fengið fjármagn sem þig vanhagar um að láni. I>ú skalt láta til skarar skriða í fasteignamálum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I»ú skalt Uka þátt í bópverkefni og vinna sem mest með öðrum í sambandi við viðskipti. hetta er góður dagur fyrir rithöfunda og kennara. I»ú befur heppnina með þér. ’ákM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. l»etU er einn besti dagurinn í þessum mánuði. I»eir sem eru í viðskiptum og einnig þeir sem hafa aðra í vinnu græða í dag. I»eir sem eru að leila sér að vinnu hafa heppnina með sér. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»eir sem vinna skapandi vinnu og lisUmenn alls kyns gera eitt af sínum bestu verkum í dag. W átt auðvelt með að fá viður- kenningu og það verður tekið *eftir þér. gjífoÍ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. l»etU er góður dagur til þess að umgangast vini sína og gera eitthvað skeramtilegt. I»ú færð stuðning frá þeim sem hafa völd og áhrif. (ierðu eitthvað til þess að gera heiminn betri stað til þess að búa í. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú færð gott tækifæri til þess að vinna á bak við tjöldin. I»ú hef- ur heppnina með þér í dag. I»ú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum. X-9 DÝRAGLENS Árrú PéZ ElNKt/þJAf? OfZÐ SEM pú UFlí EFTldf’, LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK l'VE DECIDED UiHAT VOUR PROBLEM 15, SIR OH, 6REAT.1 JOE P5VCHIATRIST 15 60IH6 T0 TELL ME EVERVTHIN6.' IF THAT'S VOUR ATTITUPE, 5IR, THEN l’M NOT 60IN6 TO HELPYOU... VOU PRIVE ME CRAZV 5IR! Ég veit hvað amar aó þér, herra. Kn flott! Jói sálfræðingur ætlar að segja mér allan sannleikann! Ur því aó þú tekur þessu svona, þá ætla ég ekki aó hjálpa þér ... I‘ú ert rugluð, Magga. I»ú gerir mann vitlausan, hcrra! BRIDGE Trompútspil eiga það til að svíða slag af makker, eink- anlega þegar hann er með drottninguna, en stundum eru þau það eina sem dugar. Við skulum í dag og á morgun skoða tvö spil frá landsliðs- keppninni, þar sem tromp- útspil hnekkti geimi, sem er auðvelt til vinnings með ein- hverju öðru út: Norður ♦ KD74 VKDG2 ♦ Á76 ♦ K10 Austur ♦ G83 VÁ93 ♦ G1084 ♦ D43 Suður ♦ Á965 V 84 ♦ D2 ♦ G9865 Á einu borðinu voru Ás- mundur Pálsson og Karl Sig- urhjartarson með N-S spilin á móti Jóni Ásbjörnssyni og Símoni Símonarsyni. Karl varð sagnhafi í 4 spöðum og Símon í vestur fann besta út- spilið, tromp. Karl drap það á ásinn í blindum og spilaði hjartakóng, sem Jón tók á ásinn og spilaði tígulgosanum, drottning, kóngur og ás. Litlu hjónin í hjarta fylgdu í kjölfarið og tígultaparanum var fleygt heima. Síðan spilaði Karl spaða á ásinn og laufi á borðið. Nú byggist spilið hreinlega á því að Karl hitti á að setja kónginn upp. Hann lét hins vegar tíuna, Jón fékk á drottn- inguna og spilaði tígli. Karl trompaði og spilaði aftur laufi. Símon drap á ásinn, spilaði hjartatíunni og Jón notaði tækifærið og losaði sig við laufhundinn sem hann átti eftir. Þar með var tryggt að vörnin fengi fjórða slaginn á trompgosann. Víða kom út tígull gegn 4 spöðum, sem gerði það að verkum að sumir unnu fimm með því að hitta í laufið. SKÁK Vestur ♦ 102 ¥10765 ♦ K953 ♦ Á72 Um þessar mundir er sov- ézka meistaramótinu 1984 að ljúka. Fáir af sterkustu skák- mönnum Sovétmanna mættu til féiks og fyrir slðustu um- ferð var allt útlit fyrir að 21 árs alþjóðlegur meistari Andr- ei Sokolov, myndi bera sigur úr býtum. Hér er ein af skákum hans á mótinu. Hann hefur hvítt og á leik gegn meistaran- um Vyzmanavin, sem nýlega sigraði með yfirburðum á Moskvumeistaramótinu, á undan Guljko, Vasjukov o.fl. 24. Bxh6! — gxh6, 25. Bf3! — IladS (Eða 25. - Dh7, 26. Hg3+ - Kh8, 27. Hg6!) 26. I)xh6 — Dg7, 27. Hg3 — Dxg3, 28. hxg4 — Hd7, 29. Bxd5+! og svartur gafst upp, því 29. — Hxd5 er svarað með 30. He4. Staðan fyrir síðustu umferð: 1. Sok- olov 11% v. af 16 mögulegum, 2. Lerner 11 v. 3. Eingorn 10 v. 4. Beljavsky 9 v. 5.-7. Mikha- ilchisin, Novikov og Vyzmana- vin 8% v. 8.-9. Lputjan og Tukmakov 8 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.