Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 Bók Soffíu Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Márta Tikkanen: Sofias egen bog. En bog um MBD-börn. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof 1984. Dönsk þýöing: Vagn Steen. Márta Tikkanen er íslenzkum lesendum vel kunn, sennilega þó helzt fyrir „Ástarsögu aldarinn- ar“. Sú bók var þýdd á íslensku og síðar flutt í ieikformi og alit vakti þetta athygli og umræður. Sofias egen bog segir frá yngsta barni Mártu og manns hennar, Hinriks, sem er þekktur rithöfundur líka. Sofia er fædd með lítillega skadd- aða heilastarfsemi, þessi sköddun mun kölluð MBD sem stendur fyrir Minor Brain Disfunction. Márta Tikkanen lýsir á notalegan og hljóðlátan hátt lífinu með þess- ari telpu. Þegar fyrstu grunsemd- irnar vakna um að eitthvað sé ekki eins og það „á“ að vera. Og síðan rannsóknum og skoðunum og loks hver niðurstaðan er sem fæst. Sofia er ekki auðveld í umgengni og heimilisfólkið verður ailt, þrjú börn plús eiginmaður auk þeirra Mártu, að taka á sig ákveðnar byrðar sem fiestar eru bornar með ljúfu geði, svo að Sofia nái að njóta sín og þroskast i samræmi við það sem hún mun geta og gera. Sambandi Sofiu við móður sína og aðra heimilismenn er lýst af mik- illi nærfærni og miklum skilningi, en Márta dregur enga dul á að Sofia reynir á þolrif fjölskyldunn- ar oft og einatt. Ég hygg að þessi bók sé holl lesning og þörf ábend- ing, svo að notaðar séu svo sem klisjur. Hún bendir á það jákvæða, en dregur ekki undan mannlega þætti sem eru neikvæðir, bæði hjá Sofiu og öðrum. Ólíkt felldi ég mig betur við þessa bók Tikkanens en ástarsöguna sem að ofan var nefnd. Enda er hér hlyleikinn alls ráðandi, móðurtilfinningin og um- burðarlyndið sem ekki verða til fyrir þvingun eða áhrif umhverfis, heldur búa hið innra. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Póstsendum um land allt TAUOCi Félags- fundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund mánudaginn 21. maí kl. 20.30 aö Hótel Esju. Fundarefni: Samningur um afgreiðslu- tíma verzlana í sumar. Á fundinum veröur tekin ákvöröun um þaö hvort afgreiöslufólk á frí á laugardög- um í sumar eöa ekki. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Borðapantanir í síma 30400 Tilboð sem verður ekki endurtekið SÍÐASTI DAGUR í DAG 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum verzlunarinnar ATH: OPIÐ: Tilboðið verður ekki endurtekiö. alla daga frá kl. 9—6 laugard. 19.5. opið frá kl. 10—3 e.h. Síöasti dagur 19. maí. K.M. Húsgögn Langholtsvegur 111 — Slmar 37010 — 37144 — Reykjavík. Eldridansaklúbburinn ELDING Dansað í Félagsheimili Hreyflls í kvöld kl. 9-2 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 19. Hljómsveitin Pónik og Einar leika fyrir dansi Kráarhóll opnar kl. 18.00. Borðapantanir í síma 52502. Break- keppw fólksins. Staöur unga fóll Laugavegi 118. Opiö 10—03 í kvöld. Miöaverö 250. Um síöustu helgi kom dansflokkurinn og geröi stormandi lukku meö dansinum Love for sale. Hin frábæru Model Sport sýna sumarfatnaö frá IfUAHItO BREAK-keppni í Traffic hefst sunnud. 27. maí. Nánar auglýst á morgun. Forsala á miðum er hafin fyrir föstud. 25. maí. Miöav. 350 kr. Happdr. og fl. nánar auglyst siöar. Ath. Opið til kl. 03 miðvikud. 30. maí. ÁTTU AFSLÁTTARMIÐA? £ Stórdansleikur á 2 laugardaginn 19/5 frá > kl. 10—2 FLUÐUNI Jæja,“ nú eru prófin búin og alit liðiö mætir eld- ^ 5 hresst í rútuferö frá BSÍ á ball austur fyrir fjall. y \\\\\\\vv\\\\\\\\v\v\\\\\\\w Flúðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.