Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 SÝNING á ^ sumarbústao Á gatnamótum Súöarvogar og Kleppsmýrarvegar laugardag kl.10-17 sunnudag kl. 10-17 Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík HLJSA SJV1IOJAM S687700 Sýning á vatnsnuddpottum Sýnum í dag og á morgun, sunnudag, frá kl. 1—5 vönduðu akrfl-nudd- pottana í fullum gangi ásamt sólbekkjum, hreinlætis-, blöndunar- og nuddtækjum að Grensásvegi 8. • Fjórar stærðir og margir litir. • Fáanlcgir fylgihlutir: hreinsitæki, dælur, neðanvatns-ljóskastarar og margs kon- ar annar búnaður. • Akryl er varanlegt efni sem upplitast ekki, flagnar ekki né rispast. • Hentar vel í garðinn, kjallarann eða baðherbergið. • Gerið gæða- og verðsamanburð. • Verið velkomin laugardag eða sunnudag milli kl. 13—17. K. Audunsson h.f. Á. Öskarsson hf. Grensásvegi 8 sími 66600 sími 86088 jHtóöur á morgtui Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Ég mun sjá yöur aftur. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. I tilefni dagsins, sem er sunnudagur cantate (söngsins), syngur kórinn í stundarfjóröung fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Fimmtu- dagur 24. maí kl. 20.30 veröur aöalfundur Dómkirkjusafnaöar- ins í Dómkirkjunni. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Guösþjónusta í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Messa í Breiðholtsskóla kl. 14. Aöalfundur safnaöarins. Sr. Lár- us Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Síöasta barnasamkoma vorsins kl. 11. Sr. Solveig Lára Guömundsdótt- ir. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Heimir Steinsen, Þingvallaprestur, préd- ikar. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Afmælisfundur Bræörafélags Bústaöakirkju mánudagskvöld kl. 8.30. Félags- starf aldraöra miövikudagseft- irmiödag. Æskulýösfundur miö- vikudagskvöld kl. 8.30. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2. Prestur sr. Jón ísfeld. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónusta í Menning- armiöstööinni viö Geröuberg kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Guöspjalliö í mynd- um. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boöin sér- staklega velkominn. Sunnu- j dagspóstur handa börnum. j Framhaldssaga. Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta meö altarisgöngu kl. 11. Al- menn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Vortónleikar Mótettukórsins í Kristskirkju kl. 17 sunnudag. Þriöjudagur, fyrirbænaguösþjón- usta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Matteusarkvöld kl. 20.30. Fimmtudagur 24. maí, opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Laugar- dagur 26. maí, félagsvist í safn- aðarheimilinu kl. 15. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig- uröur Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dagur: Guösþjónusta Hátúni 10b, 9. hæö kl. 11 árd. Sunnu- dagur: Messa og altarisganga kl. 14. Þriöjudagur: Bænaguösþjón- usta kl. 18. Sr. Ingólfur Guömundsson. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Miövikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 11. Fyrir- bænasamvera Tindaseli 3, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. NÁMSKEIÐ í SAFNADAR- STARFI: Fundur veröur meö væntanlegum starfsfnönnum í safnaöarstarfi þriöjudaginn 22. maí kl. 20.15 i safnaðarheimili Bústaöakirkju. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Ræöu- maöur Sam Glad. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræöumaöur Ein- ar J. Gíslason. Organisti Daniel Jónasson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. i maímánuði er les- in Rósakransbæn eftir lágmess- una kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Guösþjónusta kl. 11. Baldur Kristjánsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson þrédikar. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sr. Þorvaldur Karl Helaason. KEFLAVIKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Organisti Sigur- óli Geirsson. Sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guö- mundsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Svíþjóð: Mótmæli við komu Mitterrands Stokkhólmi. AF. FRANCOIS Mitterrand, Frakk- landsforseti, kom í opinbera heim- sókn til Svíþjóðar í dag og mun hann ræða við Olof Palme, forsætisráð- herra Svíþjóðar, og fleiri ráðamenn. Talsverður fjöldi tók á móti Mitterrand á flugvellinum í Stokk- hólmi. Margir voru hávaðasamir með áletruð skilti þar sem kjarn- orkusprengjutilraunum Frakka í Frönsku Pólynesíu. Meðal þeirra sem tóku á móti forsetanum voru fulltrúar sænsku krúnunnar og var honum fyrst ekið til konungshallarinnar þar sem Karl Gústaf tók formlega á móti forsætisráðherranum. Heimsókn Mitterrands stenduryfir í tvo daga og munu ýmis heimsmál bera á góma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.