Morgunblaðið - 14.06.1984, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984
Efri hæð við Sunnuveg, Hf.
110 fm 4ra herb. góö íbúö á efri hæð. Svalir út af stofu.
Fallegur garöur. Verð 1850 þús. Ákveöin sala.
t-aziD
EiGnftmiÐLumn
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SIMI 27711 •
Sólu«t|óri Sv*rrir Kristtnsson,
Þorkoifur Gudmunduon sölum.,
Unnittinn Bock hrl., timi 12320,
Þórótfur Halldórtton lögfr.
Videóleiga
Höfum til sölu videóleigu í verslunarmiöstöö í austur-
bænum. Uppl. á skrifst.
28444
HÚSEIGNIR
VUTUSUNOM O Q|#|D
SIMI 28444 flK JiM"
Dantel Arnason, lógg. ta.t.
Ornóltur ðrnólfaion, sölu.t).
68-77-68
FASTEIBIUAMIÐLUISI
#
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæö.
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Í4)
Ugluhólar
Ca. 108 fm á 2. haeö Skiptist i 4 svefnherb., stofu og boröstofu, mikiö skápapláss.
Höganes-flísar á eldhúsi. Suöursvalir. Gott útsýní.
Kaplaskjólsvegur
Ca. 130 fm 4ra—5 erb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Nýjar og vandaöar innréttingar
Tvennar svalir Topp-íbúð Útsýni. Mjög góö sameign m.a. sauna og líkamsræktar-
aöstaöa Verð ca. 3 millj.
Gunnarsbraut
Ca. 110 fm á 1. haBð. Saml. stórar stof-
ur í suður, eldhús með borökrók, stórt
svefnherb., gott skápapláss, bílskúr.
Verö ca. 2,5. Laus strax.
Einstaklings- og
2ja herb. íbúðir
Blómvallagata
Rúmg. falleg emstakl íb. með sérinng.
öll nýstandsett, eldhúsinnr. frá 3K.
íbúöinni fylgir stór geymsla í sameign.
Verö ca. 1,2 millj.
Dalsel
Ca. 50 fm 2ja herb. íb. á jaröh. Teppi á
ailri íbúðinni.
Fífusel
35 fm einstakl.íb. á jaröh.
Maríubakki
Lítil 2ja herb. einstakl íb. ca 50 fm,
ósamþykkt.
3ja herb. íbúðir
Mávahlíö — risíbúð
Ca. 80 fm risíbúð, stór og góó herb. lítiö
baö, nýtt þak, eldhús meö borökrók.
Ibuöin er lítiö undir súö. Geymsluris
fylgir íbúöinni. Verð ca. 1,6 millj.
Hamraborg
Ca. 90 fm stór 3ja herb. ib. til sölu á 4.
hæð. Bílskýli, flísalagt baö, hraunuö
loft. Verö ca. 1,8 millj.
Ránargata
Ca. 75 fm íb. á 2. hæö, nýl. innr., lagt
fyrir þvottavél á baöi. íbúöin er laut nú
twgar.
4ra herb. íbúðir
Barónsstígur
Ca. 117 fm á 2. hæö (hornhús). Ný-
standsett baö (furuklætt). Fæsti í skipt-
um fyrir góöa 3ja herb. íbúö miösvæöis
eóa nálægt strætisvagnaleiöum.
Kóngsbakki
110 fm á 3. hæö. 3 svefnherb., baö
flísalagt, suóursvalir. Verö ca. 1950 þús.
Sólvallagata — skipti
Til sölu ca. 110 fm á 3. hæö. 3 svefn-
herb. og ein stofa eöa tvö svefnherb. og
tvær saml. stofur, geymsluloft. Fæst í
skiptum fyrir raóhús, má vera í smíöum,
eöa góöa sérhæö meö garöi í vestur-
bænum eöa á Seltjarnarnesi
Sérhæöir
Borgargeröi
Ca. 150 fm, 6 herb. sérhæö, 3—4
svefnherb. Fæst í skiptum fyrir enda-
raóhús eöa lítiö einbýli (ca. 150 fm).
Bílskúr skilyrói.
Borgartún
Til sölu efri hæó sem skiptist i ca. 40 fm
vinnustofu, ca. 15 fm forstofuherb. m.
sérsnyrtingu, og stóra íb. sem skiptist í
hol, eldhús, stofu og sjónvarpsstofu á
hæöinni. í risi eru 3 stór svefnherb. og
stórt baö o.fl. Suöursvalir íbúóin er
svo til öll nýendurbyggð. — Hentugt f.
stóra fjölskyldu, heildsölu, teiknistofu,
lógfræðmg o.ffl. o.fl.
Raðhús
Brekkubær
Ótrúlega fallegt, þú veröur aö.sjá þaö til
aö trúa því.
Dalsel
225 fm endaraóhús, 4 svefnherb., baö
og kjallari ófrágengiö. Veró ca. 3,8 millj.
Vogatunga
250 fm ásamt 25 fm bílskúr. Efri hæö:
forstofuherb., boröstofa, opin út i stofu,
arinn í stofu, hjónaherb. Neöri hæö:
þvottaherb., tvær stórar geymslur, stórt
baö, eldhús o.fl. Ýmiskonar eigna-
skipffi kome til greine.
Einbýli
Garðaflöt — hornlóð
Til sölu 160 fm einbýlish. á einni hæð
auk 2ja herb. í kjallara. Svefnálma og
baö nýstandsett, tvöf. 50 fm bílskúr,
stór lóö og mikiö ræktuö. Fallegt út-
eýni. Verð ca. 5,7 millj. Ákv. sala
Hjaröarland — Mos.
160 fm timburemingahus frá
Husasmiöjunni, allt á einni hæö, 4
svefnherb., stór stofa. Stórbrotiö út-
sýni. Eftir er aö setja á gólf og ganga frá
loftum. Gert ráö fyrir ca. 40 fm bílskúr
— sökklar komnir. Verö ca. 3 millj.
Elliðaárdalur — Breióh.
Stórt einbýlish. meö miklu útsýni, ca.
285 fm. Á aóalhæö: forstofa, hús-
iióndaherb , stofa, boröstofa, 2 svefn-
herb., eldhús og gesta-wc Niöri:
sjónvarpsskáli og stórt herb., á sér-
qangi eru 4 svefnherb , þvottaherb.,
rmklar geymslur Stórt hobby-herb.
Bilskúr, ræktuó lóð. Húeiö er byggt í
fremstu röö og hefur stórkoetlegt út-
eýni. Kyrrö og ró Ellióaárdeltins. Ákv.
sata. eöa skipti má minni séreign.
í byggingu
Ártúnsholt — einbýli
— fokhelt
Vorum aö fá um 210 fm stórt einbýlis-
hús meö miklu útsýni til sölu. Húsiö
selst fokhelt Upplýsingar eingöngu
veittar á skrifstofu.
Lóðir
Víkurströnd — Seltjn.
Rúml. 800 fm byggingalóö til sölu.
Teikn. af tæpl. 240 fm einbýlish. til staö-
ar. Allskonar eignaskipti koma til
greina.
Sölumenn: Baldvin Hafsteinsson. Grétar Már Sigurösson
Rúmlega tvö þúsund í Þjórsárdal
Eina skipulagða útisamkoman um hvítasunnuhelg-
ina var í Þjórsárdal og sóttu hana rúmlega 2.000
manns. Svipaður mannfjöldi var saman komin á Laug-
arvatni samkvaemt heimildum lögreglunnar á Selfossi.
Lítil umferð var um Vestfirði og lítið um að fólk
hópaði sér saman.
Gott hljóð var í lögreglunni á Akureyri og var
ekkert meira að gera en um venjulega helgi.
Mannfjöldi safnaðist saman í Vaglaskógi og voru
um 2.000 þegar flest var aðfaranótt sunnudags.
Um 1.500 voru saman komin í Þórsmörk. Að
sögn lögreglunnar á Hellu gekk allt vel, umgengnin
eins og búast mátti við. Nálægt 200 jeppaeigendur
lögðu leið sína í Þórsmörk.
Til sölu raöhús í Kambaseli á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr alls 188 fm. Húsin
seljast fokheld aö innan en fullfrágengin aö utan, þ.e.a.s. pússuö, máluð, gler, járn á þaki,
útihuröir, svalahuröir og bílskúrshurðir. Bílastæöi og lóö frágengin.
Verð kr. 2.370.000.
R BYGGINGARi'YRIRTÆKI
G Birgir R. Gunnarsson sf.
Saeviðarsundi 21.sími 32233
Hverfiö er nú fullbyggt, stutt ( alla
þjónustu t.d. verzlanir og akóla og
útivistanir barna.
Frjáls innréttingartilhögun.
Til afhendingar strax.
Ofanleiti 7
Nýi / » y -r
miðbærinn! .11
Þægindi! 111
Þjónusta! A • V * l U ,J
■iu\ finppim
a o'rtouT
i i in
TTi-r
[P T TjU'T 1
TTf; W:jy'
íbúöir ásamt stæöi í bílhýsi til sölu í Ofanleiti 9. Seljast tilbún-
ar undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin ásamt
lóö og bílastæöum.
3ja herbergja kr. 1.990.000 meö stæöi í bílhýsi
5 herbergja kr. 2.500.000 meö stæöi í bílhýsi
BYGGINGA R FYRITEKI
Birgir R. Gunnarsson SE
: Sæviðarsundi 21. sími 32233
íbúöirnar afhendast í ágúst 1985.
Hönnuður: Teiknistofan Klöpp.