Morgunblaðið - 14.06.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 14.06.1984, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bílasala — framtíðarstarf Óskum aö ráöa sölumann strax. Uppl. á staönum fyrir hádegi (ekki í síma). Borgarbílasalan, Grensásvegi 11. Laus staða Lektorstaða í endurskoðun í viöskiptadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækiiegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 4. júlí 1984. Menntamálaráöuneytiö, 6. júní 1984. Sumarvinna — aukavinna Óskum eftir forriturum í tímabundiö verkefni. Nánari upplýsingar gefur Ásgrímur Skarp- héðinsson, Kerfisdeild. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % Hverfisgötu 33, sími 20560 Framkvæmdastjóri NÓN hf. óskar aö ráða framkvæmdastjóra til daglegrar stjórnunar og sölustarfa. Við leit- um aö manni meö viðskipta- og sölureynslu, á aldrinum 28—36 ára. Viö bjóöum góö starfsskilyrði og fyrir réttan mann tækifæri til aö takast á við síaukin og fjölbreytt verkefni. Áhugasamir leggi inn umsóknir meö helztu upplýsingum um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 21. þessa mánaðar merkt: „Xerox — 566“. NÓN hf. — Xerox-umboöiö. „Au-pair“ Vinnufús norsk stúlka, 18 ára, óskar eftir vinnu hjá íslenskri fjölskyldu (,,au-pair“) 1. september. Skrifiö eða hringið: Ingeborg Huus, N-6630 Tingvoll, Norge. Sími í Noregi 073/31354. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða tæknifulltrúa til starfa á Norðurlandi vestra meö aðsetri á Blönduósi. Menntun í rafmagnsverkfræöi eöa rafmagnstæknifræöi áskilin. Upplýsingar um starfiö gefur rafveitustjóri á Blönduósi. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist starfsmannastjóra fyrir 22. júní nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Manneskja óskast til skrifstofustarfa. Síma- varsla, vélritun, telex og fl. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Hress ’84 — 1691“ fyrir 19. maí. Atvinna - hlutastarf íþróttasamband fatlaðra óskar að ráöa fram- kvæmdastjóra til starfa frá 1. ágúst nk. til 1. júlí 1985 aö telja. Um er að ræða hlutastarf meö vinnutíma t.d. 3—6 eða 4—7 auk þess sem þörf gerðist á öörum tímum. Áhugi á íþróttum og reynslu í félagsstörfum eru nauösynleg ásamt lipurri og góöri fram- komu. Einnig þarf að vera til staðar mála- kunnátta í ensku og einu Noröurlandamál- anna. Skriflegar umsóknir sendist til íþróttasam- bands fatlaðra, box 864 fyrir 1. júlí nk. Stjórn íþróttasambands fatlaöra. Þroskaþjálfar Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa viö þjálfun fatlaðra barna við dagvistunarstofn- anir Akraneskaupstaðar. Góö vinnuaöstaöa í boöi. Hlutastarf kemur til greina. Æskilegt er aö umsækjendur geti hafiö störf sem fyrst eöa í haust. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 1. júlí til undirritaðs, sem veitir nánari uppl. um starfiö í síma 93-1211. Félagsmálastjóri, Kirkjugrund 28, Akranesi. Lausar stöður Eftirtaldar stööur í tannlæknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: Staða lektors í munnskurölækningum. Staða lektors í gervitannagerö. Staða lektors í tannvegsfræöi. Hlutastaða lektors (50%) í röntgenfræði og greiningu. Hlutastaða lektors (50%) í tannholsfræði. Hlutastaöa lektors (50%) í örveru- og ónæmisfræði (sýklafræöi). Hlutastaða lektors (50%) í tannvegsfræði. Hlutastaða lektors (37%) í almennri hand- læknisfræði. Hlutastaða dósents (37%) í meinafræöi munns og kjálka. Gert er ráö fyrir aö stööurnar veröi veittar frá 1. september 1984 og að allar nema staöa lektors í munnskurölækningum veröi veittar til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda ritsmíöar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 4—6, 101 Reykjavík, fyrir 4. júlí nk. Menntamálaráðuneytiö, 6. júní 1984. Laus staða Viö Kennaraháskóla íslands er fyrirhugaö aö ráða starfsmann til að veita forstööu gagna- verkstæöi skólans um eins árs skeið frá 1. ágúst 1984 að telja. Staðgóð kennslufræöi- menntun og þekking á sviöi námsgagna og tölvunotkunar æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 2. júlí n.k. Menn tamálaráöuneytið, 7. júlí 1984. Tæknilegur sölumaður Viðkomandi þarf aö annast tilboösgerð, sérpantanir og veita faglega ráögjöf. Starfið felst í mjög nánu sambandi viö viöskiptavini og því nauðsynlegt aö viökomandi hafi sölu- mannshæfileika og góöa framkomu. Mikil þekking á byggingariðnaöinum nauösynleg. Tæknifræöings eöa tilsvarandi menntun æskileg. Reynsla nauösynleg. Sölumaður — ráðgjöf Mjög líflegt starf fyrir tækni eöa mann með tilsvarandi menntun. Viðkomandi þarf aö þekkja mjög vel þarfir húsbyggjenda, vera fundvís á hagkvæmar lausnir og geta annast efnisútreikninga og verötilboö. Verkstjórn (skip- stjóri án kvóta) Vantar hörkuduglegan og stjórnsaman verk- stjóra til aö stjórna afgreiðslum og útivinnu. Viðkomandi veröur aö hafa skipulagsgáfu í ríkum mæli og óaðfinnanlega framkomu gagnvart viöskiptavinum. Ef þú ert rétti maðurinn til aö taka aö þér eitt af þessum störfum, þá er um einstakt tæki- færi að ræöa. Vinsamlegast sendiö undirrituöum upplýs- ingar um menntun og fyrri störf í pósthólf 8974, 128 Reykjavík fyrir 24. júní nk. Upplýs- ingar veröa ekki veittar í síma, gætt verður fyllsta trúnaðar og öllum svaraö. BJÖRN VIGGÓSSON MARKAÐS OG SÖLURÁÐGJÖF ARMUU 38 105 REYKJAVIK SIMI 687466 Frystihús — yfirverkstjóri Höfum veriö beönir aö finna yfirverkstjóra fyrir frystihús á Suð-vesturlandi. Umsækjendur hafiö samband viö Braga Bergsveinsson. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 — Sími 685311 105 Reykjavík Ath. nýtt símanúmer 91-685311. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Viö auglýsum eftir bifvélavirkja/ vélvirkja eöa mönnum sem vanir eru viðgerðum á þunga- vinnuvélum. Einnig vantar okkur mann til starfa í smurstöö. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 687300. BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA9 5IMI 687300 Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Reyðarfjarö- ar. Æskilegar kennslugreinar tungumál, raungreinar og almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4140 og formaður skólanefndar í síma 97-4165.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.