Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 30
tr n . * _ v ......_ . _____________ _ „ . 30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Laugavegur240 fm Til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á besta stað við Laugaveg. 40 fm inng. frá Lauga- vegi. Laust strax. Leigutími 4—5 ár. Tilvalið fyrir verslun, veitingarekstur og m.fl. Uppl. í síma 75234. Til leigu Langholtsvegur 111 Húsnæðið sem er tvær hæöir og kjallari 400 m2 grunnflötur leigist annaö hvort í einu lagi eða hlutum. Upplýsingar í síma 15953, 13480 á vinnutíma. Atvinnuhúsnæöi Vegna mikillar eftirspurnar undanfarið vantar okkur nú á skrá allar gerðir atvinnuhúsnæðis. Leigusalar — leigutakar látið vana menn annast samningagerðina. Þóknun 2% af leigufjárhæð umsamins tíma. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, — III hæö. Simi 26278. Verslanir og fyrirtæki til sölu Matvöruverslun í verslanamiðstöð í austurborginni 2,8 m. Sportvöruverslun á besta stað 1,5 m. Húsgagna- og gjafavöruverslun í miðbænum 1,5 m. Umboðs- og heildverslun 1,5 m. Videoleiga, ný 700 þús. Viðskiptaþjónusta 350 þús. Veitingastaöur á Suðurlandi, jöfn og góð sala 1,5 m. Blóma- og gjafavöruverslun í verslanamiðstöð 1,0 m. Trésmiðja í Reykjavík 1,2 m. Skartgripa- og gjafavöruverslun, rótgróiö fyrirtæki meö góð einkaumboö 3,5 m. Okkur vantar í sölu m.a. matvöruverslanir, söluturna og heildverslanir. Ath. sölulaun 5%. Þorsteinn Steingrímsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn Guðmundur Kjartansson, Höröur Arinbjarnar. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17. 3. hæö. Sími 26278._ | tiikynningar | Tollvörugeymslan í Hafnarfirði hf. Melabraut 19, sími 54422 Þeir viðskiptavinir sem pantað hafa rými í vörugeymslu okkar eru vinsamlegast beönir að hafa samband viö okkur sem fyrst. Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fóg- etaúrskurði, uppkveönum 12. þ.m. verða lög- tök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiögjöldum 1984. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, hefjast að 8 dög- um liönum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 12. júní 1984. ýmislegt (LMFI) Ritið Ljósmæður á íslandi er til afhendingar aö Grettisgötu 89 alla virka daga kl. 16.00- — 18.00 til 4. júlí nk. Sími17399. Útgáfustjórn. Hlutabréf í Kaupvangi hf. Til sölu hlutabréf í Kaupvangi hf. að nafnverði Árni Grétar Finnsson hri. Strandgótu 25, Hafnarf simi 51 500 Á Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, blómum og skeytum á 100 ára afmœli mínu. Guð blessi ykkur öU. Krístjin Nikuiisson. VERNDAR VIÐINN OGGÓÐA SKAPIÐ Pinotex Örugg viðarvörn í mörg ár. ★ Auðveld gangsetning ★ Slær út í kanta og undir runna. ★ Safnar öllu grasi i poka. ★ Stillameg skurðhæð 13—75 mm. ★ Felld saman og tekur lítið geymslurými. Verð aðeins 14.200.- Honda á íslandi Vatnagöröum 24, símar 38772 — 82086 HONDA garðsláttuvél ASEA rafmótorar Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. 'RÖNNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.