Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 115 — 19. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,710 29,790 29,690 1 Sl.pund 40,918 41,028 41,038 1 Kan. dollar 22,842 22,904 23,199 1 Dnn.sk kr. 2,9461 2,9540 2,9644 1 Norsk kr. 3,7969 3,8072 3,8069 1 Sjen.sk kr. 3,6544 3,6642 3,6813 1 Fi. mark 5,0899 5,1036 5,1207 1 Fr. franki 3,5108 3,5202 3,5356 1 Belg. franki 0,5296 04311 0,5340 1 Sv. franki 12,9795 13,0144 13,1926 1 Holl. 0llini 9,5777 9,6035 9,6553 1 V-þ. mark 10,7870 10,8160 10,8814 1 ít. líra 0,01743 0,01748 0,01757 1 Austurr. sch. 14358 1,5399 14488 1 Port. escudo 0,20% 0,2102 04144 1 Sp. peseti 0,1911 0,1916 0,1933 1 Jap. ren 0,12748 0,12782 0,12808 1 írskt pund 32,993 33,082 33,475 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,8535 30,9366 Belg. franki 0,5232 04246 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasður í dollurum......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2'A ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísi'ölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsuþphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö 879 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. A VZterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Sjónvarp kl. 22.10: Þáttur um þrekraun Guö- laugs Friðþórssonar Flestum er enn í fersku minni afrek það sem Guð- laugur Friðþórsson vann er hann synti í land er báturinn Hellisey, sem hann var stýri- maður á, sökk út af Vest- mannaeyjum. í sjónvarpinu í kvöld verður endursýndur þáttur um þessa þrekraun hans en hann var áður sýnd- ur í „Kastljósi" í vetur. Slysið átti sér stað þann 11. mars og í ísköldum sjón- um synti Guðlaugur fimm kílómetra til lands en þá átti hann eftir að komast til byggða til að fá hjálp. Eins og gefur að skilja er afrek sem þetta ótrúlegt og verður athyglisvert fyrir þá sem ekki sáu þáttinn í vetur að fylgjast með honum í kvöld. Rás 2 kl. 16.00: Gömul úr- valslög Eins og flestir vita getur verið erfitt að hitta á nálarauga en í dag ætti það að vera leikur einn því frá klukkan 16 til 17 í dag verður þátturinn „Nálaraugað" í umsjón Jónatans Garðarssonar á dagskrá á Rás 2. I þættinum verður hlustendum boðið upp á að hlýða á gömul úr- valslög og til þess að fást spiluð Landsleikur íslendinga og Norðmanna verður háður á Laug- ardalsvellinum í kvöld og verður síðari hálfleik hans lýst í útvarp- inu. Þetta er fyrsti landsleikur okkar íslendinga á þessu ári en Norðmenn hafa þegar hafið Jónatan Garðarsson verða þau eflaust að fara í gegn- um nálarauga þvf ekki geta öll lög talist úrvalslög. keppni við erlendar þjóðir og er skemmst að minnast þess að þeir sigruðu Walesbúa í landsleik í Þrándheimi fyrir stuttu með einu marki gegn engu. Ragnar Örn Pétursson lýsir landsleiknum fyrir þá sem heima sitja og ekki fara á völlinn ein- hverra hluta vegna. Sjónvarp kl. 20.40: Innrás í matjurta- garðinn Óboðnir gestir í garðinum heitir bresk fræðslumynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld og fjallar hún um meindýr og hollvætti sem leynast í mat- jurta- og skrúðgörðum. Ef áhugamenn um garð- rækt og eigendur matjurta- garða vissu hverslags skepn- ur leyndust í garðinum þeirra er eins víst að þeir hefðu aldrei komið nálægt garðáhöldum. Hin háþróaða tækni sem nú er hægt að beita við alla kvikmyndagerð kemur að góðum notum við gerð þess- arar myndar og fá áhorfend- ur því að sjá hvar lirfur, sniglar, rótarflugur og ran- abjöllur ráðast í hópum á matjurtagarðinn en sem bet- ur fer á garðyrkjumaðurinn nokkra bandamenn sem taka hraustlega á móti innrásarh- ernum. Útvarp kl. 20.50: Lýsing á síðari hálfleik Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 20. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítid. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Halldóra Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarið með Aðalsteini" eftir Trausta Ólafsson. Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 „Örðugasti hjallinn" eftir Einar H. Kvaran. Guðrún Ara- dóttir les fyrsta lestur af þrem- ur. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Svartur og hvítur blues. SÍDDEGID 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (15). 14.30 Miðdegistónleikar. Gidon Kremer og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Franz Schubert; Emil Tchak- arov stj. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fflharm- óníusveitin í Osló leikur Sin- fóníu í d-moll op. 21 eftir Christian Sinding; Öivin Fjeldstad stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, 20. júní 19.35 Söguhornið. Neyttu á meðan á nefinu stend ur. — íslensk þjóðsaga. Sögu maður Helga Einarsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Óboðnir gestir f garðinum. Bresk fræðslumynd um mein- dýr og hollvætti í matjurta- og skrúðgörðum. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.10 Berlin Alexanderplatz. Sjötti þáttur. Þýskur fram- ^ haldsmyndaflokkur í fjórtán útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthí- asson. 20.40 Tónleikar. 20.50 Landsleikur í knattspyrnu: ísland — Noregur. Ragnar Örn Pétursson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 21.50 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Bretavinnan. Umsjón: Eggert Þór Bern- harðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. Guðný Guð- mundsdóttir og Halldór Har- þáttum. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Efni fimmta þáttar: Biberkopf kemst í kynni við braskarann Pums og félaga hans, Reinhold, sem er kvenhollur mjög og lætur Franz taka við ástkonum sínum þegar hann gerist leiður á þeim. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Úr safni sjónvarpsins. Ótrúlegt sundafrek. Þáttur af Guðlaugi Friðþórssyni í Vest- mannaeyjum og þrekraun hans í mars síðastliðnum. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Áður sýndur í „Kastljósi“ í vetur. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. _________________________________J aldsson leika á fiðlu og píanó íslensk rímnalög og þjóðlög í út- setningu Karls O. Runólfssonar og Helga Pálssonar/Einar Vig- fússon og Jórunn Viðar leika saman Tilbrigði um íslenskt þjóðlag eftir Jórunni/ Egill Jónsson og Guðmundur Jóns- son leika Klarinettusónötu eftir Jón Þórarinsson. MIÐVIKUDAGUR 20. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Kynning á heimsþekktum tón- listarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Leikin verða létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað Gömul úrvalslög. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Tapað fundið Leikin verður létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sig- fússon. MIÐVIKUDAGUR S Tlí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.