Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNl 1984
Hans Bratterud (standandi við púltið) þakkaði guði, réttvísinni og Alf Nordhus, verjanda sínum (sitjandi), fyrir
sýknunina.
Noregur:
Ekki lagabrot að
yara við kynvillu
(>sló, 19. júní. Frá Per A. Borglund, fréttariUr* Mbl.
Líbanon:
Reynt að blása
lífi í herinn
„SÁ SEM boðar guðs orð með Biblí-
una í hendi, hlýtur að geta haldið því
fram, að kynvilla sé synd og varað
við henni á sama hátt og hann varar
við kynmökum utan hjónabands hjá
annars eðlilegu fólki.“ Þannig hljóð-
aði niðurstaða borgardómsins í
Osló, sem sýknaði „útvarpsprest-
inn“ Hans Bratterud af því að hafa
brotið norsk lög með því að beina
spjótum sínum að kynvillingum.
Hans Bratterud er mjög kunnur
maður í Noregi fyrir skoðanir sín-
ar, sem ekki eru kenndar við neina
hálfvelgju. Hann segir þeim
óspart til syndanna, sem hann tel-
ur eiga það skilið, og ekki síst
kynvillingum, sem hann hefur sér-
staka andstyggð á. í útvarpsþætti,
sem hann hefur séð um, tók hann
nýlega þannig til orða, að ef kyn-
FIMM fyrrum þjóðvarðliðar í El
Salvador voru í gær dæmdir í 30
ára fangelsi fyrir að hafa myrt
fjórar bandarískar nunnur á árinu
1980. Hefur dómnum verið fagn-
Fárviðrið
í Ohio-ríki
New York, 19. júní. AP.
ÁTTA manns slösuðust í fárviðri,
sem gekk yfir Ohio-ríki í gær. Ofsa-
rigning jók enn á flóðin í miðvestur-
ríkjunum, þar sem á fimmta hundr-
að þúsund hektarar voru þegar
komnir undir vatn.
I rokinu fauk m.a. þak af póst-
húsi í New York-ríki, svo og af
gistiheimili í bænum Liberty í
Ohio, þar sem átta manns slösuð-
ust. Meira en 2.500 fjölskyldur
hafa orðið að yfirgefa heimili sín
vegna flóðanna í miðvesturríkjun-
um, en á mánudag bættust tæpir
20 sm við vatnsflauminn sem fyrir
var.
í Nebraska fórust fjórir menn
er flugvél, sem þeir voru í, varð
fyrir eldingu, og vegna flóðanna
hefur neyðarástandi verið lýst yfir
í 26 sýslum í ríkinu.
villingar fyrirfyndust í háum
embættum ætti að reka þá um-
svifalaust.
„Samtökin ’48“, sem eru samtök
norskra kynvillinga, brugðust
mjög ókvæða við yfirlýsingum
Bratteruds og kærðu þær fyrir
dómstólunum sem sýknuðu hann
eins og fyrr segir og bentu á máli
sínu til stuðnings, að i Biblíunni
væru kynvillingar heldur illa
þokkaðir.
Margir hafa orðið til að
hneykslast á dómsniðurstöðunni
og m.a. Wenche Lowzow, sem er
kunnur þingmaður fyrir Hægri-
flokkinn og sjálfur kynvilltur. í
yfirlýsingu frá „Samtökunum ’48“
segir, að með dómnum hafi verið
búið í haginn fyrir sannkölluðum
nornaveiðum í Noregi með kyn-
að sem sigri fyrir réttlætið í land-
inu. Stjórnarherinn í El Salvador
hefur að undanfornu lagt undir
sig mikil landsvæði, sem áður
voru að mestu í höndum skæru-
liða.
Dómurinn yfir þjóðvarðliðun-
um er að því leyti merkilegur,
að þetta er í fyrsta sinn, sem
meiriháttar mannréttindabrot
er leitt til lykta með dómi frá
því að vinstrisinnaðir skærulið-
ar hófu stríðið í landinu. Þetta
mál olli einnig miklum erfið-
leikum í samskiptum stjórn-
anna í Washington og San
Salvador en nú þykir hafa
greiðst vel úr þeim.
Stjórnarherinn hefur að und-
anförnu gert harða hríð að
skæruliðum víða um landið og
hefur orðið vel ágengt. Ber öll-
um saman um, að baráttuað-
ferðir hans hafi batnað og að
hann hafi tekið frumkvæðið í
sínar hendur á flestum sviðum.
í síðustu sókn hans hefur verið
komið upp varðstöðvum í þorp-
um og bæjum þar sem skærulið-
ar hafa lengi verið allsráðandi
og fer litlum sögum af mót-
spyrnu þeirra.
villinga í hlutverki nornanna.
Þetta mál hefur vakið gífurlega
athygli í Noregi og stundum hefur
réttarsalurinn verið einna líkast-
ur vakningasamkomu þar sem
fólk, ekki síst kynvillingar, hefur
vitnað og sagt frá því hvernig trú-
in hefur frelsað það frá syndum
sínum.
Lögin, sem samþykkt voru með
119 atkvæðum gegn 16, öðlast gildi
í haust. Þingmenn voru ekki
bundnir af flokkslegri afstöðu til
stjórnarfrumvarpsins og greiddu
atkvæði samkvæmt sannfæringu
sinni, samkvæmt samkomulagi
þingflokkanna.
Samkvæmt nýju lögunum þarf
karlmaðurinn ekki lengur að
greiða fráskilinni konu fram-
færslueyri. Við skilnað skal skipt-
Beirút, 19. júní. AP.
NEFND fjögurra manna hóf í
dag tilraunir til að endurskipu-
leggja líbanska herinn en á því
verki veltur hvort tekst að
binda enda á borgarastríðið í
landinu og sætta það sundur-
leita fólk, sem þar býr.
Abdul-Halim Khaddam,
varaforseti Sýrlands, hafði
milligöngu um að nefndin var
skipuð en í henni á sæti fulltrúi
kaþólskra manna, drúsa og
hinna tveggja greina múham-
eðstrúarinnar, shíta og súnna.
Eiga þeir að finna leiðir til að
endurskipuleggja herinn, sem
leystist upp eftir trúflokkum í
bardögunum í september og
febrúar, og vera helst búnir að
því fyrir ríkisstjórnarfund á
fimmtudag.
Samkomulagið, sem Khadd-
am kom á milli kristinna
manna og múhameðstrúar, er í
mörgum liðum og felur m.a. í
sér, að allar deildir hersins
verði skipaðar mönnum úr öll-
um trúflokkum. Dagblaðið
„Tishrin", málgagn stjórnar-
innar í Sýrlandi, segir í dag, að
Khaddam hafi farið í sannkall-
aða sigurför til Líbanons og
sagði, að Sýrlendingar hygðust
„ekki ætla að leyfa einhverjum
ing gerð slík að báðir aðilar verði
fjárhagslega sjálfstæðir. Meiri
ábyrgð er sett á hendur dómstóla
til að tryggja fjárhagslegt öryggi
barna við skilnað foreldra þeirra.
Leiðtogar ensku kirkjunnar
hafa gagnrýnt frumvarpið harð-
lega og segja að með því að auð-
velda skilnað sé vegið að hjóna-
bandinu og fjölskyldunni sem
grundvallareiningu brezks sainfé-
lags. Ríkislögmaður Breta er á
vandræðamönnum að koma
öllu í bál og brand aftur í Líb-
anon.“
Tillögur
Kennedys
falla í öld-
ungadeild
W a.shington, 19. júní. AP.
BANDARÍSKA öldungadeildin
felldi í gær tillögu um að
bandarískum hermönnum væri
bannað að taka þátt í hernaði í
El Salvador eða Nicaragua með
63 atkvæðum gegn 31. Einnig
var felld tillaga um bann við
aðstoð CIA, bandarísku leyni-
þjónustunnar, við skæruliða í
Nicaragua.
Tillögurnar komu fram við
umræðu um herútgjöld Banda-
ríkjanna en þau eru um 291
milljarður dollara. Flutnings-
menn þeirrar fyrri, um bann við
að bandarískir hermenn tækju
þátt í hernaði í E1 Salvador og
Nicaragua, voru þeir Edward
Kennedy, sem er demókrati, og
Mark O. Hatfield, sem er rep-
úblikani og samflokksmaður
forsetans. Sagði Kennedy, að
stjórnin væri nú tilbúin til að
senda hermenn til þessara ríkja
en Reagan, forseti, hefur marg-
oft neitað því að slíkt sé í vænd-
um.
Flutningsmenn seinni tillög-
unnar voru þeir Kennedy og
Daniel Inouye, báðir demókrat-
ar, en búist hafði verið við því,
að í dag, þriðjudag, kæmi til
ákafra umræðna um tillögu
demókratans Sam Nunn en
hann leggur til að kvaddir verði
heim 90.000 bandarískir her-
menn frá Vestur-Evrópu nema
aðrar NATO-þjóðir leggi meira
af mörkum til sameiginlegra
varna. Nunn heldur því fram, að
varnarmálastefna NATO sé að-
eins „kjarnorkusprengjugildra"
vegna þess, að bandamenn
Bandaríkjanna hafi trassað og
tregðist við að efla venjulegan
herstyrk sinn og það þrátt fyrir
veruleg framlög frá Bandaríkj-
unum.
öndverðum meiði, segir að eigi sé
verið að auðvelda skilnað og að
dómarar, opinber laganefnd, sem
metur gildi laga, og aðrir sérfróðir
aðilar, telji gildandi hjúskaparlög
beinlínis skaðleg.
Samkvæmt opinberri skýrslu
frá í vetur er skilnaðartíðni I
Bretlandi og Danmörku hæst í
Vestur-Evrópu. í löndunum
tveimur skilja 12 af hverjum eitt-
þúsund hjónum á ári hverju, og
haldi sama þróun áfram hjá Bret-
um endar þriðja hvert hjónaband
einhvern tímann með skilnaði.
E1 Salvador:
Dómar í málí
þjóðvarðliða
San Salvador. 19. júní. AP.
Flugránsferðinni lokið?
Herflugvélin, sem fjórir íranskir hermenn rændu sl. fóstudag, er nú í
borginni Nissa í Frakklandi og kom hún þangað í gærdag. Áður hafði hún
lcnt í Manama í Bahrain og Luxor í Egyptalandi. Fyrst var talið, að
flugræningjarnir væru átta talsins en nú er vitað, að þeir eru bara fjórir
og tóku hina sem gísla. Fjórmenningarnir hafa beðið um hæli í Frakk-
landi sem pólitískir flóttamenn en mál þeirra er erfitt viðureignar vegna
þess, að Frakkar eins og flestar aðrar þjóðir hafa skrifað undir heit þess
efnis að skila ávallt flugræningjum í hendur réttum yfirvöldum. Á hinn
bóginn efast enginn um hver yrðu örlög mannanna ef írönsku klerkarnir
fengju þá á sitt vald. ap
Ný bresk hjúskaparlög:
Skilnaöur leyfður eftir eins
árs hjúskap í staö þriggja
l/ondon, 14. júní. AP.
BKEZKA þingið samþykkti 1 kvöld frumvarp til nýrra hjúskaparlaga er
heimilar hjónum að leita skilnaðar ári eftir vígslu í stað þriggja eins og áður.