Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innskrift Óskum eftir aö ráöa vanan vélritara á Ijós- setningarvél í hálfsdags vinnu. Prentsmiójan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími 45000. Skrifstofu- og bókhaldsstörf Starfsfólk vantar til afleysinga á skrifstofu okkar. Upplýsingar í síma 53366. Bæjarútgerö Hafnarfjarðar. Framtíðarvinna Starfsfólk óskast í eftirtalin störf hjá útgerð- ar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörðum: 1. Starfskraft til vinnu á tölvu ÍBM System 32 og almennra skrifstofustarfa. 2. Utgerðarstjóra fyrir skuttogara og bát. Tilvalið fyrir hjón með rétta menntun. Upplýsingar í síma 94-6105. Blönduós Skólastjóra vantar að grunnskóla Blönduóss nú þegar. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Upplýsingar gefa Sveinn Kjartansson í síma 95-4437 og Þuríöur Hermannsdóttir í síma 95-4230. Umsóknir sendist varaformanni skólanefndar grunnskóla Blönduóss Þuríði Hermannsdóttur, Brekkubyggð 10, 540 Blönduós. Skólanefnd. Tölvusetning Starfskraft vantar á setningatölvu. Upplýsingar í síma 22133 á daginn og síma 39892 á kvöldin. Prentsmiöjan Rún sf„ Brautarholti 6. Frá grunnskólunum Akranesi: Eftirfarandi stöður eru lausar: Við Brekkubæjarskóla: Staöa tónmennta- kennara og 2 kennara í almenna bekkjar- kennslu og einnig hálf staða í ensku og dönsku i 9. bekk. Umsóknarfrestur er til 28. júní. Staöa skólastjóra við Brekkubæjarskóla er laus frá 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Upplýsingar veita skólastjóri, Grímur Bjarn- dal, heimasími 93-1516, og yfirkennari, Guð- jón Þ. Kristjánsson, Vesturgötu 59, heima- sími 93-2563. Við Grundarskóla: Staða tónmenntakennara og 2 kennara í almenna bekkjarkennslu, gjarnan með myndmennt og eðlisfræði sem valgreinar. Umsóknarfrestur er til 28. júní. Upplýsingar veita skólastjóri, Guðbjartur Hannesson, Suðurgötu 78, heimasími 93- 2723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir, Bjark- argrund 18, heimasími 93-1408. Umsóknir sendist til ofangreindara aðila eða formanns skólanefndar Ragnheiöar Þor- grímsdóttur, Vallarbraut 9, sími 93-2547, sem einnig veitir upplýsingar. Skólanefnd. Smiður Smiöur óskast í mótauppslátt úti á landi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiöur — 1888“ fyrir 23. júní nk. Ræsting Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til ræstinga. Vinnutími frá kl. 7—10 f.h. Upplýsingar í síma 16570 frá kl. 9—12. Háskólabíó. Hárskerasveinn eða hárgreiðslusveinn óskast. Rakarastofan Ágústar og Garðars, Suðurlandsbraut 10. Fljótandi frystihús Bandarískt fyrirtæki sem hefur rekstur á fljótandi frystihúsi við strendur Alaska snemma á næsta ári, óskar að ráða verk- stjóra, gæðaeftirlitsmenn, fólk vant Baader- flökunarvélum og menn sem hafa unnið mikiö aö viðhaldi Baader-véla. Gert ráö fyrir raöningu til minnst eins árs. Aðeins traust fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa skili vinsamlegast inn uppl. um nafn, aldur, heimilisfang, símanúmer ásamt öðrum upplýsingum, sem að gagni mættu koma, á augld. Mbl. fyrir 10. júlí nk. merkt: „Alaska — Seattle — 1887“. Með umsóknir verður farið meö sem trúnað- armál. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í því ástandi sem þær eru í. Bifreiðarnar hafa skemmst í umferðaróhöppum. Fiat UNO 1984 Fiat UNO 1984 BMW 518 1982 Daihatsu Charmant 1982 Fiat 127 1982 Citroén GSA pallas 1982 Daihatsu Charade 1981 BMW316 1978 Autobianci 1978 Mazda 929 hardtopp 1978 Wartburg st. 1978 Austin mini 1974 Volvo 144 1974 Ford Cortina 1974 SAAB 96 1973 Austin mini 1977 Bifreiðarnar veröa til sýnis fimmtudag 21. júní 1984 í Skaftahlíö 24 (kjallara) frá kl. 8—12 og 13—15.30. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiöadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík. Trygging hf. Ljósavélar Tilboö óskast í niðursetningu tveggja Ijósa- véla og ýmsar aörar lagfæringar á mb Erlingi SF 65. Upplýsingar í síma 97-8211 milli kl. 19 og 21. Ql ÚTBOÐ Tilboð óskast í vélavinnu og sorpmóttöku á sorphaugum Reykjavíkurborgar í Gufunesi til tveggja ára. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. júlí nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í eldvarnarkerfi fyrir B-álmu Borgarspítalans. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 3. júlí nk. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJ£VIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast í sand- og malarhörpu sem afkasta 40 til 50 m3 pr. klst. Hægt er aö láta tækið vinna þrískipt efni og er tækið sjálfstæð eining. Uppl. í síma 98-2210 eftir kl. 21 næstu daga. húsnæöi óskast Ríkissjóður óskar eftir að kaupa íbúðarhúsnæði á Hellu, Rang- árvöllum. Stærð þess má vera allt að 200 fm. Þeir sem áhuga kunna að hafa eru beönir að senda tilboð til fjármálaráðuneytisins, Arn- arhvoli, Reykjavík, fyrir 1. júlí nk. Fjármáiaráðuneytiö, 15. júní 1984. Verslunarhúsnæði í Reykjavík óskast Einn af viöskiptavinum okkar óskar eftir aö kaupa 400—500 fm verslunarhúsnæöi á góðum stað í Reykjavík. Um er að ræöa mjög traustan aöila. Upplýsingar á skrifstofu okkar aö Suöur- landsbraut 4 eöa í síma 31570. Verkfræöistofan Ferill hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.