Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1984 í DAG er miövikudagur 20. júní, 171. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 11.13 og síödegisflóö kl. 23.39. Sólarupprás í Rvík kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.29 og tungliö er í suðri kl. 08.11. (Almanak Háskóla islands). Drottinn er góöur, at- hvarf á degi neyöarinn- ar, og hann þekkir þá sem treysta honum. (Na- húm 1, 7). KROSSGÁTA 8 9 16 5 5E 112 13 15 LÁRÉTT: — I hond. 5 belti, 6 krota, 7 pípa. 8 sefur, II á sér stað, 12 tón- verk, 14 opi, 16 gnæfir yfir. l/>l)KÍ ri: — | skdmmustulegt, 2 söngdokkar, 3 fæda, 4 nædi, 7 heiður, 9 uxar, 10 líkamKhlutinn, 13 lyftiduft, 15 Którfljót. LAIJSN SfÐIISTII KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skálk.s, 5 lú, 6 afkimi, 9 róa, 10 an, 11 kL, 12 tík, 13 akra, 15 áói, 17 iónaói. LÓÐRÉTT: — I skarkali, 2 álka, 3 lúi, 4 seinka, 7 fólk, 8 maí, 12 taða, 14 Rán, 16 ió. QA ára afmæli. í dag er átt- O v ræð Guðrún Hjörleifs- dóttir, Álfaskeiði 64, Hafnar- firði. Á Laugardaginn kemur, 23. þ.m., ætlar hún aö taka á móti gestum í Domus Medica milli kl. 15—18. fT T ára afmæli. í dag, 20. I fJ júní, er sjötíu og fimm ára frú Margrét Guðmundsdótt- ir, Vörðustíg 3, Hafnarfirði. Hún og maður hennar, Guð- steinn Þorbjörnsson, dveljast nú í sumar hjá börnum og tengdabörnum sfnum vestur í Bandaríkjunum. FRÉTTIR VKÐURSTOFAN sagði í spár- inngangi veðurfréttanna í gær- morgun að aðfaranótt miðviku- dagsins myndi kólna í veðri á landinu, fyrst um það vestanvert og myndi hann vera kominn á norðan með morgni í dag. llppi á hálendinu hafði hitinn í fyrrinótt farið niður að núllinu, á Hvera- völlum. Hér í Keykjavík var 6 stiga hiti í rigningu. Hvergi var þó teljandi mikil úrkoma um nóttina. Hér í bænum var sól- skin í 6 kl.st í fyrradag. AKSTURSGJALD: Ferða- kostnaðarnefnd, nefndin sem ákveður dagpeninga- greiðslur til ríkisstarfs- manna á ferðalögum innan- lands og utan m.m. hefur samkv. tilk. í nýlegu Lög- birtingablaði ákveðið akst- ursgjald í aksturssamning- um ríkisstarfsmanna og rfkis- stofnana. Gildir hið nýja verð frá 1. júní sl. að telja. Hið svonefnda „Almenna gjald“, fyrstu 10.000 km skal koma 9,10 kr. greiðsla pr. km. Það skal vera kr. 8,15 frá 10.000-20.000 km og umfram 20.000 km skal koma kr. 7,15 pr. km. I næsta flokki sem heitir „Sérstakt gjald" skal greiða kr. 10,40 pr. km fyrstu 10.000 km. Krónur 9,30 frá 10.000—20.000 km og um- fram 20.000 km kr. 8,25 pr. km. Loks í þriðja fl. er „Torfærugjald" fyrir fyrstu HÆTTOR störfum. I nýlegu Lögbirtingablaði segir í til- kynningadálki varðandi hluta- félög, að Hannes Ó. Johnson, Skólabraut 63 hafi að eigin ósk látið af störfum framkvæmda- stjóra hjá tryggingafélaginu Trygging hf. í Reykjavík og prókúruumboð hans afturkall- að. Það hafa nú fyrir félagið samkv. þessari tilkynningu þeir Agúst Karlsson, Bjarma- landi 17, Rvík, Árni Þorvalds- son, Kelduhv. 19, Hafnarfirði og Geir Zoéga, Ægisíðu 66. DAGSTIMPILL. Mynd af þess- um dagstimpli, sem verður notaður á morgun, 21. júní, á frímerkjasýningu í Hamborg í V-Þýskalandi, á Degi Norður- landaþjóðanna þar, mistókst gjörsamlega hér í Dagbókinni í gær. Því er honum rennt aft- ur gegnum prentvélina í dag. Framtíðarkindin Verdur hún risavaxin og með ull sem dettur siálfkrafa af? FRÁ HÖFNINNI____________ f FYRRAKVÖLD héldu togar- arnir Hjörleifur og Ásþór úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. írafoss fór á ströndina. Þá fór erl. skip, Moedart með um 2.000 tonn af brotajárni úr járnfjalli Sindra. Laust upp úr miðnætti kom rússneska skemmtiferðaskipið Alexander Puskin brunandi inn á höfn- ina. Hafði ferð skipsins verið flýtt um 5—6 klst. Einn far- þeganna með skipinu hafði veikst alvarlega og var hann fluttur í sjúkrahús strax við komu skipsins. í gærkvöldi voru Bakkafoss og Dettifoss væntanlegir að utan. í fyrri- nótt kom Stapafell og hafði skamma viðdvöl og fór aftur á ströndina. f dag er Selá vænt- anleg að utan. Á fimmtudag eru 7 herskip úr þýska flotan- um væntanleg í heimsókn. ■ Ástralskir visindamenn stefna að þvl að skapa framlið- arkind með tilraunum sínum sem verði 30% starrri en kindur eru almennt núna, vaxi hraðpr og hafi betrí ull sem ekki þurfi að rýja af heldur falli hún sjálf- krafa af. Þá má nú rauðvínspressan fara að athuga sinn gang! Kvöid-, nntur- og holgarþjónuata apótokanna i Reykja- vik dagana 15. júni til 21. júni, aö báöum dögum meötöld- um er i VasturtMajar Apótaki. Ennframur ar Háaleitts Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og belgidögum, en hægt er aö ná sambandí vlö lækni á Góngudoild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 stmi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimllislækni eöa nær ekki III hans (simi 81200). En atysa- og sjúfcravakt (Slysadeild) sinnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I HeilsuverndarstöA Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyóervakt TannlæknafMaga Islands í Hellsuverndar- stöólnni vló Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um læfcna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23716. Hafnarfjðrður og Qaróabær: Apótekin í Hafnarftröi. Hafnarfjaróer Apótsk og Noröurbæjar Apótefc eru opin virka daga tU kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i súnsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. KeflavOt: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoee: SeHoss Apótefc er opið til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fáat í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vtrkum dögum. svo og laugardðgum og sunnudðgum Akrsnss: Uppl. um vakthalandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn. slml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröló lyrlr nauógun. Skrlfstola Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viöiögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrífstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraðöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lanóapítatinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeUd: Alla daga vikunnar ki. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunarlæfcningadeild Landspflalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarvpitalinn í Foesvogf: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúbir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandM. hjukrunardeild: Heimsóknartími trjáis alla daga. QrenaéadeHd: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftah: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flók.adsHlt- Alla daga kl. 15.30 IH kl. 17. — KðpevogahæHð: Eftir umtail og kl. 15III kl. 17 á heigidögum - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jða- efsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfð hjúkrunarhefmili í Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana á veltukerfl valns og hita- voitu, sími 27311, kl. 17 III kl. 08. Sami s iml á helgldög- um Rafmagnsvellan bilanavakt 686230. SÖFN Lsndsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — löstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskólabðfcaMfn: Aðalbyggingu Háskóia islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sfmi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið sunnudaga, priðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Ama Magnússonar: Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lntasafn Islsnds: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbófcaaafn Reykjavfkur: Aðslsstn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprfl er efnnfg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sðrúttán — Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—apríl or elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin hefm — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HetavaMasafn — Hots- vallagötu 16. sfmi 27640. Opfö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6 ágúat. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðg- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlí—6. águst. BðkabSar ganga akki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabófcasafn tafands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—18, sfmi 86922. Norrsana húafð: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — SýningarsaUr: 14—19/22. Ártoæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lefö nr. 10 ÁsgrimsMtn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Slgtún er opið þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einars Jónssonar: Hðggmyndagarðurlnn opinn daglega kl. 11—18. Salnhúsiö lokaó. Húa Jóna Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er oplð miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalMtaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sfml 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugerdelslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brefðhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Siml 75547. 8undhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjerlaugin: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mUII kvenna og karla. — Uppl i sfma 15004. Varmárlaug f MoefeltMveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldi im kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tfmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Súnl 66254. SundhðN Keflavfkur ar opln mánudaga — ftmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennahmar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — tðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundioug Kópavoga: Opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlóvlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.