Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNl 1984 21 Konur að störfum í Prjónastofunni Iðunni. Ljósm. Mbl./ Emilia. Prjónastofan Iðunn Prjónastofan Iðunn heldur upp á 50 ára afmæli sitt um þessar mundir. Viktoría Bjarnadóttir, sem var þjóð- kunn fyrir áhuga sinn á ís- lenskum heimilisiðnaði, var stofnandi prjónastofunnar árið 1934, en 1944 var fyrir- tækið gert að hlutafélagi. Njáll Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Prjónastofunnar Iðunnar, sagði í samtali við Mbl. að starfsmenn væru nú 30, flest- 50 ara ir konur. Fyrirtækið seldi um helming framleiðslu sinnar til annarra landa, t.d. Danmerkur, Svíþjóðar og Englands. Njáll kvaðst sérstaklega ánægður með árangurinn í Englandi, þar eð prjónastofan framleiðir um 90% af útflutningsvöru sinni úr ítölsku garni, en byggir ekki á hefðbundnum vörum úr ís- lenskri ull. Að sögn Njáls hefur útflutningur Iðunnar staðið í 8 ár og er salan árlega um 30 þús- und stykki að verðmæti 12—15 milljónir króna. v Ljósmynd VK. Trjárœkt á faraldsfæti Skógrækt er göfug iðja sem sífellt fleiri leggja stund á enda ekki vanþörf á. Þessi skógur varð á vegi Ijósmyndara Mbl. á dögunum. Ekki fylgir það sögunni hvort tré þessi hafi verið staðsett þarna frá upphafi eða hitt hvort þeim sé plantað þarna til frambúðar. En hér er altént komin „góð hugmynd" fyrir þá sem vilja skreyta bíla sína á nýstárlegan og lífrænan hátt. Leiklistarnámskeið fyrir áhugaleikara BANDALAG íslenskra leik- félaga býdur leikfélagafólki og öAru áhugafólki um leik- list upp á tvö námskeið í sumar. Fyrra námskeiðið er undir yf- irskriftinni „Frá spuna til leik- sýningar" og er haldið að Steina- staðaskóla í Skagafirði 14,—22. júní. Leiðbeinendur verða Helga Hjörvar, skólastjóri leiklistar- skóla íslands og Guðrún Svava Svavarsdóttir, myndlistarmað- ur. Námskeiðið er ætlað áhuga- leikurum á öllum aldri, sem hafa einhverja leikreynslu. Síðara námskeiðið er ungl- inganámskeið og verður það að Hólum í Hjaltadal 7.—15. júlí. Leiðbeinendur námskeiðsins, sem ber einkunnarorðin „Hóp- vinna", verða Kjartan Ragnars- son leiklistarmaður, Eggert Þor- leifsson, tónlistarmaður og Grétar Reynisson, myndlistar- maður. Námskeiðið er ætlað ungingum, sem hafa einhverja leikreynslu. Námskeiðahald þetta er í sam- ræmi við ályktun þings Norræna áhugaleikhúsráðsins, sem haldið var á Borgundarhólmi í maí sl. I ályktuninni er undirstrikað mik- ilvægi þess, að öllum unglingum sé kleift að taka þátt í leikrænni tjáningu og leikstarfsemi áhuga- manna á sínum heimaslóðum. (Úr fréttatilkynningu.) PIONEER íbHina Sjálfvirk endurspólun. Hraöspólun í báöar áttir. Verö kr. 7.495,- stg. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. Fast stöövaval. Verö kr. 11.060,- stg. - 4«—1—m i .:. , ■■ U j ;| \ MIBMBlMMli I \ KE5230 Útvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. „Loudness". Fast stöövaval. Verö kr. 12.110,- stg. KE6300 Útvarpskassettutæki. LW/MW/FM steríó Quartaz-læstar stillingar. „ARC“-móttökustillir Sjálfvirkur stöövaleitari. Fastar stöövastillingar „Loudness". Verö kr. 15.695,- stg. BP520 Kraftmagnari. Verö kr. 5.400,- stg. 2x20W. BP320 Kraftmagnari. Verö kr. 2.575,- stg. 2x20W. GM-Kraftmagnari. 2x20W. Veri kr. 3.210,- stg. TS162Dx Hátalarar. 16 cm. Niöurfelldir, tvöfaldir, 40—20.000 Hz, 20W. Verö kr. 990,- TS106 Hótalarar. 10 cm. Passa í TS1655 Hátalarar. 16 cm. Niöur- flestar geröir bíla. Innfelldir eöa felldir þrefaldir. 30—20.000Hz. niöurfelldir. 50—60.000Hz. 20W. 90W Verö kr. 2.710,- Verö kr. 995,- TS1613 Hátalarar. 16 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. 20 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. „Cross-Axial", felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verö felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verö þrefaldir, niöurfelldir. 30— kr. 1.540,- kr. 2.960,- 21.000Hz, 60W. Verö kr. 4.650,- HLJOMBÆR ÉlBn ■■ HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SlMAR 25999 & 17244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.