Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNl 1984 45 • Axel Nikulásson Magnús HIÐ árlega Pierre Robert-golfmót fór fram nú um helgina á Nesvell- inum. Þetta er 15. árió sem þessi keppni er haldin. Ungur Keflvíkingur, Magnús Jónsson, sigraöi glæsilega á 69 höggum, 6 höggum á undan næsta manni. Magnús hefur tekiö golfiö mjög alvarlega, t.d. veriö í Banda- ríkjunum þar sem hann hefur ein- göngu spilaö golf undír hand- leiöslu færustu kennara. Þaö skyldi því ekki koma á óvart aö hann yröi sigursæll í sumar. Magn- ús spilar meö Ping-golfsetti og munaði ekki miklu, aö hann heföi farið holu í höggi og unníö annaö Ping-sett! Annars var hart barist í öllum flokkum. Jón Haukur og Úlfar Ekkert sjónvarp LEIKMÖNNUM Rúmenska lands- liösins í knattspyrnu, sem tekur þátt í Evrópukeppninni í Frakk- landi, hefur veriö bannaö aö horfa á sjónvarp, þaö er að segja á vestrænt sjónvarp. Öryggis- vöröur, sem er með lióinu, lót fjarlægja öll sjónvarpstnki af hótelherbergjum leikmanna án þess að nokkur skýring v»ri gef- in. AEtli öryggisvöróurinn sé ekki líka siögæðisvöröur? TVO íslensk drengjalandsliö tóku um hvítasunnuna þátt í alþjóö- legu körfuboltamóti í Stokkhólmi í Svíþjóö. Mót þetta, Stokkholm Basket Cup, var haldiö í fimmta sinn og voru lið frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, ísrael, Egypta- landi, Taiwan, auk íslands, meö í mótinu. Leikiö var í þremur aldursflokk- um pilta og stúlkna. íslensku liöin tóku þátt í A-flokki, en í þeim flokki voru piltar fæddir 1967 og 1968. islensku strákarnir voru þó yngri, flestir þeirra fæddir 1968, nokkrir 1969 og einn fæddur 1970. Hér var því leikið gegn mjög sterkum mót- herjum en þaö var einmitt þaö sem sóst var eftir. Þátttakan í þessu móti er liöur í undirbúningi drengjalandsliösins fyrir Evrópu- keppnina sem haldin veröur á næsta ári. Hópnum var skipt í tvö liö, A- og B-liö, sem voru nokkuö svipuö að styrkleika. A-liöiö lenti í riöli meö KFUM Sundsvall og KFUM Central frá Svíþjóö og lowa Internationals frá Bandaríkjunum, sem er úrvals- liö unglinga frá lowa fylki. B-liöiö lenti í riöli meö Járfa og Akropolis frá Svíþjóö og Nokia frá Finnlandi. Island A — KFUM Sundsvall. Þessu stórgóöa sænska liöi tókst aö sigra íslenska liöiö í Únglíngaúrvalsliö frá Kentucky- fylki í Bandaríkjunum lék tvo leiki gegn íslenska unglingalandsliö- inu þann 17. og 18. júní. Fyrri leikurinn var 17. júní í íþróttahúsi Seljaskóla í Reykja- vík. íslenska unglingalandslióiö var yfir f hálfleik, 52—48, en bandarísku piltarnir voru sterkari í síöari hálfleíknum og sigruöu 92—89. Viöar Vignisson, Luther Coll- ege/ÍBK, lék meö íslenska liðinu í þessum leik sem gestur. Stig ís- lands skoruöu: Guöni Guönason 23, Jóhannes Kristbjörnsson 18, Birgir Mikaelsson 16, Páll Kol- sigraði Jónsson háöu bráöabana um 2. og 3. sætiö, sem Jón vann. í opna flokknum var keppnin æsispennandi, 3 komu inn á sama skori og þurfti aö heyja bráöabana og úrslit réöust ekki fyrr en eftir 7 holu keppni. Þaö var Jón „bakari" Sigurösson, sem bakaöi andstæö- ingana eins og oft áöur. Sólveig Þorsteinsdóttir haföi nokkra yfir- buröi í kvennaflokki. Úrslit í einstökum flokkum uröu eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: Magnús Jónsson GS 89 Jón Haukur Guölaugsson NK 75 Úlfar Jónsson GK 75 Karlaflokkur meö forgjöf: Guðbjartur Þormóösson GK 64 Jón Örn Sigurösson GR 65 Guöni Haraldsson GR 68 Karlaflokkur án forgjafar: Jón Sigurösson NK 75 Guömundur Arason GR 75 Sigurjón Arnarson GR 75 Kvennaflokkur án forgjafar: Sólveig Þorsteinsdóttir GR 81 Kvennaflokkur meö forgjöf: Kristín Pétursdóttir GK 68 Þórdís Geirsdóttir GK 76 Kristín Pálsdóttir GK 79 Öll verðlaun voru gefin af ís- lensk-ameríska verzlunarfélaginu, sem er umboösaöili fyrir Pierre Robert-snyrtivörurnar. hörkuspennandi leik 51—48 og munaöí þar mest um hæöarmun- inn á liöunum, en þeir sænsku voru mjög hávaxnir. Þeirra hæsti maöur var 2.04 m á hæö, en hæsti maður rslenska liösins var 1.92 m. Stiga- hæstir íslensku drengjanna í þess- um leik voru þeir Skarphéöinn Ei- ríksson meö 14 stig og Bjarni Öss- urarson með 10. ísland A — lowa Internationals. Hér var viö aö etja úrvaldsliö frá lowa-fylki. Nokkrir bandarísku pilt- anna voru fæddir 1966, voru sem sé á elsta ári í unglingaskóla síö- astliöinn vetur. Liöiö var því ólög- legt í mótinu, en lék leiki sína eigi aó síöur. i hörkuleik tókst þeim bandarísku aö sigra 47—37, eftir aö íslenska liöið var yfir í hálfleik. Enn var stæröarmunur liöanna mikill, stærsti maöur lowa var 2.02 á hæö. Þá var aldursmunurinn á liðunum mikill, eóa allt aö fjögur ár. Frammistaða íslenska liósins í þessum leik vakti athygli þótt ekki tækist aö herja fram sigur. Stiga- hæstir islendinganna í leiknum voru þeir Skarphéöinn Eiríksson meö 12 stig og Ólafur Gottskálks- son meö 7 stig. ísland A — KFUM Central. Þessi leikur var æsispennandi allan tímann og þegar flautaö var til leiksloka var staöan jöfn beinsson 12, Kristinn Kristinsson 9, Viöar Vignisson 4, Henning Henningsson 4, Hreiöar Hreiöars- son 2 og Ólafur Guömundsson 1. Síöari leikurinn var háöur í Reykjavík þann 18. júní. Sá leikur var mjög vel leikinn og hittni leik- manna meö eindæmum góð. ís- lensku unglingarnir voru meö yfir- höndina mestallan fyrri hálfleikinn og voru yfir í hálfleik 57—51. í síö- ari hálfleik var forystan yfirleitt ís- lendinganna, en í lok leiksins tókst Kentucky-piltunum aö jafna leikinn 99—99. Framlengja þurfti því leik- inn og bandarísku piltarnir náöu strax yfirhöndinni 104—99. ís- KNATTSPYRNUSKÓLI Fylkis veröur á Árbæjarvelli á eftirtöld- um tímum. 25. júní til 8. júlí: kl. 1—4 e.h. drengir fæddir 72—74. 10. júlí til 20. júlí: kl. 9—12 f.h. drengir fæddir 49—49. Á síðustu sekúndu fram- lengingarinnar tryggöi Skarphéö- inn Eiríksson islandi sigurinn meö því að hitta úr tveimur vítaskotum, 55—53. Eyjólfur Sverrisson var stigahæstur í leiknum meö 11 stig, Haraldur Leifsson meö 10 og Þorkell Þorkelsson skoraöi 9 stig. í úrslitakeppninni lenti íslenska liðið gegn bandarísku liði, Saint Clair Saints. Sá leikur var hnífjafn frá upphafi til enda og munaöi mest þremur stigum, Bandaríkja- mönnunum í hag. Þeir voru sterkari á endasprettinum og sigr- uöu 44—40. Herbert Arnarson átti mjög góöan leik og skoraöi 10 stig, Skarphéöinn Eiríksson og Ólafur Gottskálksson skoruöu 7 stig hvor og Svigurvin Bjarnason skoraöi 6 stig. Meö þessum ósigri féll A-liöiö úr keppninni, en úrslitin voru meö út- sláttarfyrirkomulagi. ísland B — Járfálla. Frábær varnarleikur Svíanna skóp sigur þeirra í þessum leik, 52—38. Steinþór Helgason skor- aöi mest fyrir ísland eöa 12 stig, Lárus Valgarösson skoraöi 7 stig og Árni S. Gunnarsson skoraöi 6 stig. Island B — Nokia. Finnarnir kafsigldu íslenska liöiö meö hraöa sínum og krafti og sigr- lensku unglingarnir voru ekki á því aó gefast upp og skoruöu 12 stig í röö án þess að Kentucky næöi aö svara. Staöan breyttist því í 111 —104. Þennan mun náöu bandarísku strákarnir ekki aö vinna upp og sigur tslensku ungl- inganna var í höfn, 114— 110. Stigin skoruöu: Axel Nikulásson 30, en hann lék sem gestur í leikn- um, Guöni Guönason 27, Birgir Mikaeisson 22, Páll Kolbeinsson 16, Kristinn Kristinsson 8, Henning Henningsson 7 og Kristinn Ein- arsson 2. Þjálfari liósins var Einar Bolla- son og liösstjóri var Helgi Helga- son. kl. 1—4 e.h. drengir fæddir 75—78. Kennari veröur Ólafur Magn- ússon, þjálfari og íþróttakennari. Innritun er milli kl. 17 og 19 í síma 84998 í Fylkishúsinu viö Árbæjarvöll. Þátttökugjald kr. 500 greiöist í fyrsta tíma. uöu 47—25, þrátt fyrir aö íslenska liðið væri mun hávaxnara. Stiga- skor íslensku strákanna var mjög jöfn í þessum leik, en Hannibal Guömundsson skoraöi mest eöa 5 stig. ísland B — Akropolis IF. Akropolis IF er liö frá Stokk- hólmi sem skipaö er leikmönnum af grískum uppruna. Þeir voru Is- lendingunum auöveld bráö og lok- atölurnar urðu 61—34 fyrir ís- lensku strákana. Lárus Valgarös- son var stigahæstur meö 17 stig, Einvarður Jóhannsson skoraöi 13 stig og Friörik Rúnarsson skoraöi 1°. i úrslitakeppninni lenti íslenska B-liöiö gegn Alvik frá Stokkhólmi en þaó félag sá um aö halda þetta mót. Sænska liöiö var mjög sterkt og sigraöi í leiknum 60—42. Loka- tölurnar gefa þó ekki rétta mynd af leiknum því hann var nokkuö jafn. Meó þessum ósigri féll ís- lenska liöiö úr keppninni. Alls voru þaö 16 liö sem tóku þátt í þessum aldursflokki mótsins og var þeim skipt í fjóra riöla. í fjögurra liöa úrslit komust KFUM Sundsvall, Saint Clair Saints, Nokia og Alvik. Þaö voru síöan Nokia og Sundsvall sem léku til úrslita og Finnarnir í Nokia sigruöu i æsispennandi leik. FLEX'O’LET Tekiö upp í dag Dömu- og herra- tréklossar ALDREI MEIRA ÚRVAL Póstsendum GEKSiPI Pierre Robert-mótið á Nesinu: 72—74, Tvö drengjalandslió í Svíþjóð • Sígurvegararnir, Einar. Kristinn og Hjólreiðar: Kristinn og Einar unnu LAUGARDAGINN 16. júní var haldið þjóöhátíðarmót í hjól- reiöum. Keppni þessi var meö eínstaklingskeppnissniöi, þaö er keppendurnir eru ræstir meö mínútu millibili. Keppnin hófst viö Örfirisey og var hjólaö eins og ieiö liggur um Ánanaust, Eiðsgranda og endaó við Sævargaröa á Seltjarnarnesi. Leiö þessi er um þaö bil 4 km. Keppt var í tveim flokkum, al- mennings- og keppnisflokki, og uróu úrslit efstu manna sem hér segir: Almenningsflokkur 1. Kristinn Kristinsson 6:58 mín. 2. Helgi Garöarsson 7:20 min. 3. Baldur Grétarsson 7:42 mín. Keppnisflokkur 1. Einar Jóhannsson 6:04 mín. 2. Elvar Erlingsson 6:21 mín. 3. Jónas Sverrisson 6:34 mín. Knattspyrnuskóli Fylkis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.