Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.06.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1984 Skiptumst bara á! Morgunblaöiö/Jútíus • Páll Ólafsson og Þorgrímur Þráinsson á landslidsœfingu í gær- kvöldi. í baksýn er Kristján Jónsson, eini nýliðinn í íslenska landslið- inu. „Vitum lítið um Norðmenn" • Bjarni Guðmundsson Óþarfir eitt þúsund kílómetrar! BJARNI Guðmundsson, hand- knattleiksmaður sem leikur í Vestur-Þýskalandi, kom til landsins til undirbúnings með landsliöínu fyrir Ólympiuleik- ana, fyrir nokkrum dögum. Þaö aö Bjarni skuli hafa komiö heim er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Þaö er, aftur á móti, aö eiginkona Bjarna ók meö hann 500 km leiö frá heimili þeirra í Þýskalandi til Amsterdam í Hol- landi þar sem hann settist upp í flugvél sem bar hann til íslands. Ekki fór flugvélin þó belnt frá Amsterdam til Keflavíkur heldur millilenti í Dusseldorf í Þýska- landi. Enginn hér heima vissi um milliiendinguna — þaöan af síöur Bjarni. Heföi hann vitaö um hana hefði sennilega ekkert orðið úr „bíltúrnum“ til Amsterdam. Bjarni og kona hans búa nefni- lega í grennd viö Dusseldorf og er tuttugu mínútna akstur frá heimili þeirra aö flugvellinum. 1.000 km akstur var því algjör- lega óþarfur. — SH. „Viö vitum ekkert um hvor okk- ar verður í markinu á morgun," sögðu þeir félagar Bjarni Sig- urðsson og Þorsteinn Bjarnason, markverðir, þegar þeir voru spurðir að því hvor þeirra væri í byrjunarliðinu. Þeir voru saman í herbergi á Flúöum og virtist ekki vera neinn rígur þeirra á milli um hvor ætti aö verja mark íslands í kvöld. Fyrst búiö er aö semja viö Norö- menn um aö leyfa þrjár skiptingar og aö auki aö skipta um markvörö er þá ekki líklegt aö þiö skiptiö leiknum á milli ykkar? „Jú, þaö væri auövitaö ágætt,“ svöruöu þeir í kór. Leikurinn leggst vel í okkur. Hann verður erfiöur þó svo þeir séu ekki meö sína atvinnumenn. Þaö hefur veriö mjög góöur andi hér hjá okkur og viö erum þess fullvissir aö strákarnir leggja sig alla fram í leiknum því nú eru í hópnum nokkrir sem hafa fengiö fá tækifæri til aö sýna í landsleik hvaö i þeim býr. „Jú þaö hefur svo sannarlega fariö vel um okkur hér eins og þú sérð,“ sögöu þeir um leiö og þeir fóru ofan í heitan pottinn, sem beiö þeirra í garöinum. „Við vitum í rauninni mjög lítið um norska landsliöiö sem leikur hér á landi. Þaö hafa orðið ein- hverjar breytingar á liöinu aö undanförnu en ég held aö þetta lið sé svipað og önnur norsk lið sem viö höfum leikið gegn,“ sagði Guöni Kjartansson eftir æf- ingu íslenska landsliösins í gærkvöldi en Guðni tók að sér aö stjórna landsliðinu í þessum leik, en hann er ráöinn þjálfari lands- liðs leikmanna sem eru 21 árs eða yngri. Ég ræddi viö Tony Knapp í dag en hann vissi ekki hvernig þeir stilla liöi sínu upp í leiknum gegn okkur. Ef viö gætum komist aö því hvernig þeir stilla upp liöi sínu gæti Tony sagt okkur hvernig leikkerfi þeir leika, því hann þekkir flesta leikmenn liðsins." — Nú hafa varnarleikmenn okkar aldrei leikið saman áöur, er þaö ekki slæmt? „Þaö er rétt aö til dæmis Siggi Donna og Erlingur hafa ekki leikiö saman sem miöveröir áöur, en þaö sama á viö um liöiö sem heild, þar finnast leikmenn sem ekki hafa leikiö saman áður.“ — Veist þú hvernig byrjunarliöiö verður og hver verður fyrirliöi liðsins? „Jú, auövitaö veit ég þaö, en er ekki rétt aö bíöa meö aö gera þaö opinbert þar til ég hef sagt leik- mönnum þaö,“ sagöi Guöni aö lok- um. A landsliðsæfingu á Flúðum Við gerum okkar besta „Mér líst ágætlega á þetta. Þaö hefur verið mjög notalegt aö vera hér á Flúðum ef veðrið er undan- skilið, það hefur verið leiöinlegt,“ sagði Kristján Jónsson, eini ný- liöinn í íslenska landsliðinu, eftir æfingu landsliðshópsíns I Árnesi í gærkvöldi. „Hvaö leikinn á morgun varöar vil ég engu spá en viö gerum bara allir okkar besta. Ég í byrjunarliö- inu? Þaö veit ég ekki..." „Jú, þú verður örugglega þar, er Guöni ekki frændi þinn,“ greip Þorgrímur Þráinsson hlæjandi fram í. „Þaö verður bara aö koma í Ijós hvort ég byrja inni,“ sagöi Kristján og var ekkert nema hógværöin aö vanda. Leikhæfur „Já, ég er leikhæfur," sagði Siguröur Halldórsson, einn af þremur miövörðum í landsliös- hópnum þegar við spurðum hann að því hvort hann væri oröinn góður af bakverknum sem hrjáði hann á mánudaginn. Þessi verkur var slæmur í gær (mánudag) en ég hvíldi mig í morg- un og sleppti æfingunni og ég er búinn aö fá lyf viö þessu hjá Sigur- jóni lækni þannig aó ég er oröinn góöur. Ég hef átt í þessu talsvert lengi en ég verö bara aö vera góö- ur á morgun. Leikurinn leggst mjög vel í mig og ég vona aö þetta veröi góöur leikur. Ahorfendur eiga heimtingu á því. Vonandi veröur fjölmenni á vellinum og mikil stemmning því þaö hefur rosalega mikiö aö segja fyrir liöiö. „Mér finnst þaö ekkert voöaleg tilfinning aö leika meó mönnum í vörninni, sem ég hef ekki leikiö meö áöur, og þaö er mín skoðun aö Erlingur sé án efa framtíöar- miövöröur í landsliöinu," sagöi Siguröur þegar hann var spuröur aö því hvernig honum þætti aö leika meö mönnum sem hann heföi ekki leikiö meö áöur. Vanmetum þá ekki ÞAÐ V/ESTI ekki um leikmenn ís- lenska landsliðsins í knattspyrnu þegar Morgunblaðsmenn heim- sóttu þá í gær á Flúðum til að ræða við þá um landsleik íslend- inga og Norðmanna sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld kl.20. Allir voru á einu máli um aö að- staðan á Flúðum væri mjög góð enda er þar mjög kyrrlátt og fal- legt. Hverju herbergi fylgdi heitur pottur sem stóð úti í garði og eftir æfingu þótti leikmönnum mjög notalegt að hvíla sig þar. „Erfitt“ „Þetta veröur örugglega erfiður leikur en við vonum bara hiö besta. Mér finnst gott að hafa einhverja endurnýjun í hópnum, sérstaklega í svona æfingaleikj- um. Það hefur oft verið gagnrýnt aö það eigi sér engin endurnýjun staö í landsliðínu, nú hefur verið gerö nokkur breyting á og það verður gaman að sjá til hvernig til tekst. Eg er bjartsýnn á þennan leik,“ sagði Guömundur Þor- björnsson, miövallarleikmaöur með Val um leikinn í kvöld. Fjör á vell- inum í kvöld Landsleikur íslands og Noregs hefst á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20. Dómari verður Ferguson frá Englandi. Fyrir leikinn veröur tískusýning Hermann Gunnarsson kynnir létt lög. í hálfleik skemmtir Sumargleö- in auk þess sem sýndir veröa nokkir „Eöalvagnar" — Rolls Royce-bifreiöir. Til stóð aö liöið heföi æfingu í gær á Selfossi en þar haföi þá rignt svo mikiö aö völlurinn var ónothæfur og því var æfingin höfö t Árnesi eins og aörar æfingar liös- ins. Þar er hinn sæmilegasti gras- völlur og ekki nema um stundar- fjóröungs akstur frá Flúöum. Landsliöið kemur til Reykjavíkur fyrir hádegi í dag og mun taka eina létta æfingu á Laugardalsvelli um hádegisbiliö en þeir munu síöan dvelja á Hótel Loftleiöum fram aö leiknum. Liöiö hefur dvaliö á Flúö- um frá því á mánudag. Á mánu- deginum voru tvær léttar æfingar og t gær einnig. Allir leikmenn eru viö hestaheilsu, nema Sigurður Halldórsson, frá Akranesi, var slæmur í baki á mánudaginn en var oröinn góöur í gær og aö öllum líkindum veröur hann í byrjunarlið- inu í kvöld. Hérna á síöunni má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á æfingu í gær og einnig reyndum viö aö for- vitnast um hvernig hljóöiö væri í mannskapnum. SUS „Þessi leikur leggst vel í mig. Þetta er góður hópur hérna og ég held mér sé óhætt að segja aö viö vanmetum ekki andstæöingana," sagöi Janus Guölaugsson, eini atvinnumaðurinn í landsliði ís- lands, í gær þegar við spurðum hann hvernig honum litist á leik- inn í dag. „Þaö er alveg frábært aö vera hérna. Aöstaðan er mjög góö, þaö er svo rólegt hérna aö þaö liggur viö aö þögnin æri mann. Það eina sem ekki hefur veriö eins og þaö á aö vera er veörið, en viö því er ekkert að gera. Ég vona bara aö þaö veröi gott veöur á morgun. Já, óg á von á góöum leik. Norö- menn eru aö vísu alveg óskrifaö blaö hjá okkur, viö vitum mjög lítiö um þá en þaö er bara betra. Því minni upplýsingar því auöveldara aö spila leikinn,“ sagöi Janus aö lokum. Árangur gegn Noregi ísland hefur leikið 144 lands- leiki frá árinu 1946. Af þessum leikjum höfum viö leikiö 20 lands- leikí við Norðmenn, tíu hér heima og tíu ytra. Úrslit þessara leikja hafa oröið þau að viö höfum unn- iö fimm, gert eitt jafntefli og tap- að fjórtán. Markatalan er ekki heldur mjög glæsileg, 20—47 Norömönnum í vil. Vonandi aö ís- lensku strákarnir, með dyggri aö- stoð áhorfenda, breyti þessari óhagstæöu markatölu eitthvað. — SUS • Þeir fá ekki aö vera báðir í markinu í einu í kvöld. Bjarni og Þorsteinn slöppuðu af eftir æfingu á Flúöum í gær. Heitir pottar eru þar með hverju herbergi. Morgunbiaöiö/Júiius

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.