Morgunblaðið - 21.07.1984, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984
Spjótið sveif fyrsta sinni
yfir 100 metra múrinn!
Uwe Hohn, 22 ára Austur-Þjóðverji, kastaði 104,80 metra á móti í Berlín í gær
UWE HOHN frá Austur-Þýskalandi warft í gær fyrsti maöur sögunnar til að rjúfa 100 metra múrinn í
spjótkasti, á frjálsíþróttamóti í Austur-Berlín. Hann kastaöi spjótinu hvorki meira né minna en 104,80 metra.
Litlu munaði aö spjótiö svifi yfir litla giröingu sem afmarkar íþróttasvæöiö. Mót þetta kölluöu Austur-
Þjóöverjarnir „Ólympíudag". Þar voru saman komnir flestir bestu frjálsíþróttamenn Austantjaldsþjóöanna
sem ekki taka þátt í Ólympíuleikunum, og lýstu mótshaldarar því yfir að þeir heföu hvatt keppendur til aö
reyna aö slá heimsmet á mótinu til aö varpa skugga á Ólympíuleikana. A mótinu í Berlín í gær var einnig
sett heimsmet í hástökki kvenna, Ludmila Andonova frá Búlgaríu stökk 2,07 metra.
Uwe Hohn, sem er 22 ára og frá
Potsdam, náöi metkasti sínu í ann-
arri tilraun — hann bætti gamla
heimsmetiö sem Bandaríkjamaö-
urinn Tom Petranoff átti um rúma
fimm metra. Met Petranoff var
99,72 metrar. Þaö setti hann 1983.
Besti árangur Hohn þar til í gær
var 99,52 metrar. Austur-þýskir
fréttamenn gátu þess í gær aö
spjótiö sem Hohn notaöi í met-
kastinu í gær væri bandarískt.
Heimsmeistarinn í greininni, Detlez
Michel, Austur-Þýskalandi, heföi
eignast þaö í Bandaríkjunum í
fyrra.
Andonova, 24 ára gömul, fædd-
ist í Sovétríkjunum en fluttist ung
til Búlgaríu. Hún stökk yfir 2,07 í
fyrstu tilraun. Sóvéska stúlkan
Tamara Bykova átti gamla heims-
metiö: 2,05 metra. Setti þaö 23.
júní síöastliöinn á sovéska meist-
aramótinu. í gær var reyndar fyrst
gefin út yfirlýsing um aö Andonova
heföi stokkiö 2,06 metra, en síöar
var tölunni breytt í 2,07.
Heldur kalt var í veöri í Austur-
Berlín í gær er metin voru sett á
Friedrich Ludwig Jahn-leikvangin-
um. Mönnum þótti reyndar of kalt
— þar til metin voru skyndilega
sett meö aöeins tíu mínútna milli-
bili. 21.000 áhorfendur fögnuöu
ákaflega er tilkynnt var um heims-
metin.
Uwe Hohn sagöi viö fréttamenn
eftir keppnina aö hann heföi veriö
viss um aö rjúfa 100 metra múrinn
á þessu ári. „Þegar ég sá svo á
eftir spjótinu, hve vel þaö sveif,
fann ég þaö á mér aö nú færi þaö
yfir 100 metrana." Litlu munaöi að
hann bætti heimsmet Petranoff í
vor er hann kastaöi 99,52 á móti í
Potsdam 25. maí. Hohn er 1,98
metrar á hæö og vegur 116 kíló.
Hann sagöi viö fréttamenn í gær
aö þetta met sitt nálgaöist ekki af-
rek Bob Beamons, er hann stökk
8,90 metra í langstökki á Ólympíu-
leikunum 1968. „Þetta er ekkert
einstakt eins og met Beamons —
ég veit aö ég get kastaö enn
lengra. Ekki kannski strax í næstu
keppni en í framtíöinni mun mér
takast það.“ Þess má geta hér aö
islandsmet Einars Vilhjálmssonar
er 92,40 metrar.
Andonova, Ijóshærö, hávaxin,
grönn kona, var hrærö yfir óvænt-
um árangri sínum. „Þaö var erfitt
aö keppa ekki viö neitt nema
rána,“ sagöi hún, og átti viö hve
litla keppni hinir stökkvararnir
veittu henni. Bykova stökk 1,98
Andonovu mistókst þrivegis aö
komast yfir 2,10 metra eftir að
hafa sett heimsmetiö. Besti árang-
ur Andonovu fram aö mótinu í gær
var 1,99 metrar þannig aö hún
bætti sig um hvorki meira né
minna en átta sentimetra. Þess var
getiö á fréttaskeytum aö hún ætti
ungabarn — sem yröi ekki eins árs
fyrr en í október!
Sovétmanninum Sergei Bubka,
heimsmethafanum í stangarstökki,
gekk illa í gær og blístruöu áhorf-
endur á hann. Honum mistókst aö
komast yfir 5,50 metra en heims-
met hans er 5,90 m. Landi hans
Sergei Volkov sigraöi í stangar-
stökkinu í gær. Stökk 5,70 metra.
Heike Daute, Austur-Þýska-
landi, náöi öörum bestum heims-
árangri á þessu ári í langstökki
kvenna á mótinu — stökk 7,32 m.
Heimsmet rúmensku stúlkunnar
Anisoara Cusmir er ellefu senti-
metrum lengra: 7,43 m. Rúmenía
er eina Austantjaldslandiö sem
sendir keppendur á Ólympíuleik-
ana í Los Angeles og Búlgarir tóku
ekki þátt í mótinu í Berlín i gær.
Marlier Göhr frá Austur-Þýska-
landi sigraöi í 100 m hiaupi kvenna
á 10,91 sek. Sjötta hlaup hennar á
árinu undir 11 sekúndum.
Yuri Tamm, Sovétríkjunum,
sigraöi í sleggjukasti á mótinu í
gær, kastaöi 82,02 metra. Finninn
Juha Tiainen varö annar, kastaöi
80,42.
í langstökki kvenna sigraöi
Heike Daute frá Austur-Þýska-
landi, stökk 7,32 metra, Helga
Radtke, landi hennar, varö önnur,
meö 7,07 metra.
• Mætt til leiks á vörubílspalll I
fylgd lögreglu og mótorhjóla-
kappa.
Búningar Hildibranda í fjóröu
deildinni eru allsérstæðir og í
óhefðbundnum litum, svaöalegar
blússur og liölega hnésíöar
brækur. A fyrsta leik þeirra
mættu þeir á völlinn í fylgd lög-
reglu og mótorhjólakappa og
Lúörasveit Vestmannaeyja lék,
þá hafa þeir boöiö vallargestum
upp á kaffi og kleinur, krökkum
upp á poppkorn og sleikju-
brjóstsykur, hljómsveitar-
skemmtun, eitt sinn buöu þeir
elliheimilinu í Eyjum sem heiö-
ursgestum á völlinn og þannig
mætti lengi telja, en leikir þeirra
eru fjölsóttir, enda ýmissa veðra
von og leikurinn gerður til þess
aö skemmta sjálfum sér og öör-
um. Aöaláhyggjuefni þeirra um
þessar mundir er velgengni
þeirra í fjóröu deildinni, því þaö
gæti oröiö dýrt spaug aö spila
upp í þriöju deild, en Hildibrand-
ur er nú efsta lið í fjóröu deild í
öörum riðlinum. Meöfylgjandi
myndir tók Sigurgeir í Eyjum af
þjóölífi Hildibranda.
• Gústi, píanósnillingur Hildibranda, leikur stundum undir leiki
þeirra á flygil fyrirtœkisins.
þeir voru tilneyddir aö skipta
um nafn og úr varö Hildibrandur
„corporated" og markmiö fé-
lagsins varö aö berjast fyrir
frelsi suöurríkja Bandaríkjanna.
Prakkaraskapur hefur veriö í
hávegum haföur innan hópsins
og utan undir kjöroröinu maöur
er manns gaman og ekki veröur
kleina fyrr en úr pottinum flýtur.
Samkomur Hildibranda hafa ver-
iö fjölsóttar og til dæmls mættu
600 gestir í tvítugsafmæli Páls
Schevings juniors sem Hildi-
brandar stóöu fyrir í Samkomu-
húsinu í Eyjum. Þetta eru úr-
ræöagóöir piltar og á síöustu
Þjóöhátiö reistu þeir eigiö veit-
ingatjald ( Herjólfsdal, en þar
sem þeim bar ekki saman um
hvort tjaldiö ætti aö rísa viö
Þórsgötu eöa Týsgötu, þá bjuggu
þeir tjald í tvöfaldri stærö og lótu
þaö standa viö báöar göturnar,
opiö í báöa enda og í miöju tjald-
inu létu þeir standa forláta flygil,
sem þeir keyptu í tilefni tjaldris-
unnar.
• Hjalli á Vegamótum, síöar Hól, stjórnar Lúðra-
sveit Vestmannaeyja á einum leik Hildibranda.
• Allt aö tvö þúsund gestir hafa sótt leiki Hildi-
branda, en hér er sýnishorn af mannskapnum,
fólk á ölfum aldri.
• Hildibrandar í brókunum góöu, en þeir hafa einnig borið viö aö
leika brókarlausir eöa svo gott sem. Þá vitnuöu þeir til bókar
Steinbeck, The East of Eden, og kölluöu sig „The Center of Eden“.
Myndin er af liöi Hildibranda. Efri röö frá vinstri: Bergur Kristins-
son, Sigbjörn Óskarsson, Sigurjón Aöalsteinsson, Viöar Hjálmars-
son, Böövar Bergþórsson, Siguröur Sveinsson þjálfari, Siguröur
Friöriksson, Viktor Ingvarsson, EKas Bjarnhéöinsson, Vilhjálmur
Garöarsson, fjölmiölafulltrúi liösins. Neöri röö: Einar Ottó Högna-
son, fyrirliói, Benedikt Guöbjartsson, Herbert Þorleifsson, Ragnar
Sigurjónsson, Páll Scheving, Georg Arnarsson, Grétar Sævalds-
son.
Fjóröudeildarliöiö Hildibrand-
ur frá Vestmannaeyjum hefur
sett sérstæöan svip á leiki
deildarinnar í sumar meö alls
kyns uppátækjum sem flest
hafa miöast viö saklausa
skemmtun og prakkaraskap.
Hildibrandur var á sínum tima
félagsskapur ungra sveina úr
Eyjum sem kölluöu sig Úlfana,
en aö eigin sögn voru þeir búnir
aö fá svo slæmt orö á sig að
Hildibrand-
ar úr Eyjum
innn
• Stundum virka brækurnar eins og blússandi segl eins og sjá má.