Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGCST 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 146 — 1. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Eia. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 30,030 31,110 30,070 1 SLpund 40^47 40,451 40,474 1 Kia. dollari 23,712 23,773 22461 1 Donnkkr. 2,9125 2,9200 2,9294 1 Norsk kr. 3,7051 3,7146 3,7555 1 Sjensk kr. 3,6770 3,6865 3,6597 1 Fi mark 5,0669 5,0800 5,0734 1 Fr. franki 3,4684 3,4773 3,4975 1 Belg. fraaki 04266 04279 04276 1 Sv. franki 12,5592 124916 124395 1 Holl. pllini 9,4159 9,4401 94317 1 V-þ. mark 10,6475 10,6749 10,7472 1ÍL líra 0,01734 0,01739 0,01744 1 Austurr. sch. 14165 14194 1,5307 1 Port escudo 04048 0,2053 04074 1 Sp. peseti 0,1883 0,1888 0,1899 1 Jap. yen 0,12623 0,12655 0,12619 1 Irskt pund 32,743 32427 32477 SDR. (SérsL dráttarr.) 314624 31,4435 Belgiskur fr. 04217 0,5231 _______________________________✓ Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. SparisjóðsbæKur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollurum......... 9,0% b. innstæöur í stertingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ...........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundln skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjódslán: Ltfeyrisejóöur slarfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast vlö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aó sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrlr ágúst 1984 er 910 stlg en var fyrir júli 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Rás 2 kl. 16. Á svörtu nótunum Útvarp kl. 22.35: Fimmtudagsumræðan Katrín Pálsdóttir og Bjami Sig- tryggsson stjórna þættinum „Fimmtudagsumræöan", sem er á dagskrá útvarps kl. 22.35 í kvöld. Skattamálin verða efst á baugi í þættinum og m.a. verður tekju- skatturinn tekinn fyrir. í því sambandi verður spjallað við Gunnar G. Schram prófessor, Björn Arnórsson, hagfræðing hjá BSRB, ólaf Nielsson, endur- skoðanda og fyrrverandi skatt- rannsóknarstjóra, og Geir Haarde, aðstoðarmann fj ármálaráðher ra. Þá verður rætt við Magnús Gunnarsson hjá Vinnuveitenda- sambandi íslands. Að loknum umræðum í útvarpssal verður opin lína fyrir útvarpshlustend- ur þar sem þeir geta hringt og komið fyrirspurnum til þeirra er sitja fyrir svörum. Það skal tekið fram að ekki er ætlast til að hlustendur spyrji um eigin skattagreiðslur heldur um skattamál almennt. Ýmsar spurningar hafa brunnið á vör- um manna varðandi þau mál og ber þar helst að nefna spurn- ingar eins og hvers vegna sumir sleppa við að greiða skatta en aðrir ekki; hvort leggja eigi tekjuskattinn niður og svo fram- vegis. Útvarp kl. 11.30: Nýi maðurinn Anna María Þórisdóttir les þýö- ingu sína á smásögunni „Nýi maö- urinn“, eftir Doris Lessing, í út- varpinu í dag kl. 11.30. Söguhetjan er telpa á gelgju- skeiði sem býr ásamt foreldrum sínum á sveitabæ í Afríku. Telpa þessi er einbirni og því mjög ein- mana. „Nýi maðurinn" er einþykkur og einmana piparsveinn, sem flyst í nágrennið og með honum og litlu telpunni tekst sérkenni- legt samband. Höfundurinn, Doris Lessing, er íslenskum lesendum lítið kunn. Hún er bresk en ólst upp á sveitabæ í Suður-Rhódesíu og bjó í Afríku til þrítugsaldurs. Ef til vill skýrskotar Lessing til eig- in bernskuminninga í sögu sinni „Nýi maðurinn". Anna María Þórisdóttir les þýöingu sína á smásögunni „Nýi maðurinn" í útvarpi í dag. Pétur Steinn Guömundsson „Á svörtu nótunum“, nefnist þáttur Péturs Steins Guö- mundssonar, sem veröur á dagskrá Rásar 2, kl. 16 í dag. Eins og nafnið gefur til kynna er þátturinn byggður á svartri tónlist, þ.e. tónlist leikinni af svertingjum, fyrir utan upphafslagið sem leikið er af hljómsveitinni Mezzo- forte, sem íslenskum út- varpshlustendum er að góðu kunn. Lögin sem leikin verða í þættinum eru öll róleg og þægileg og henta því vel til að létta undir amstri dagsins. Meðal þeirra er kynntir verða í þættinum má nefna Teddy Pendergrass, Ramsey Lewis og Rodney Franklin en lög þeirra heyrast ekki mjög oft í útvarpi hér á landi. Af þekkt- ari nöfnum má nefna Michael Jackson, Arethu Franklin og hljómsveitina L.T.D. Útvarp ReykjavíK FIM41TUDKGUR 2. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítiö. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarni Sigurös- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liönum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Nýi maöurinn", smásaga eftir Doris Lessing. Anna María Þórisdóttir les þýöingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SlDDEGID 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (9). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynníngar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Adalberto Borioli leikur á munnhörpu og Mirna Miglior- anzi á sembal Sónötu í F-dúr eftir Benedetto Marcello og Sónötu í g-moll eftir Jean Bapt- iste Loeillet/Beaux Arts-tríóið leikur Trtó t G-dúr nr. 32 eftir Joseph Haydn/Kjell Bække- lund og Robert Levin leika á píanó tónlist eftir Christian Sinding. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 3. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 19.35 Umhverfis jörðina á áttatfu dögum. 13. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristfn Hjart- ^ ardóttir. 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans George Noack. Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri þýðingar Ingibjargar Bergþórsdóttur (12). 20.39 Samleikur í útvarpssal. Laufey Sigurðardóttir og Selma Guðmundsdóttir leika á fiðlu og píanó Sónötu nr. 6 í G-dúr K.301 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Fjögur lög fyrir fiðlu og pfanó op. 17 eftir Josef Suk. 21.05 „Hvað er reikningur, frændi". Gísli Rúnar Jónsson les smásögu eftir Ólaf Ormsson. 21.40 Ólympíuleikarnir f hand- knattleik: ísland — Rúmenía. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 21.15 Uppreisnin á Bounty. Bandarísk Óskarsverðlauna- mynd byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri Frank Lloyd. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Clark Gable, Franch- ot Tone, Herbert Mundin og Movita. Á herskipinu Bounty unir áhöfnin illa harðstjórn Blighs skipstjóra og gerir loks uppreisn undir forystu Christi- ans Fletchers fyrsta stýrimanns. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. fþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 00.50 Fréttir f dagskrárlok. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjórnendur: Katrfn Pálsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 23.45 Fréttir frá Olympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 2. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Fyrstu þrjátíu mínúturnar helg- aðar íslenskri tónlist. Kynning á hljómsveit eða tónlistar- manni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upn. Stjórnendur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Jón Axel Ólafs- son. 15.00—16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Á svörtu nótunum Róleg og þægileg músík, sem léttir undir í dagsins önn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 17.00—18.00 Gullöldin — Lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatímabijið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. FÖSTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.