Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 53 fclk í fréttum Herreys-brnAur njóta nú vaxandi vinasslda. Aldrei á sunnudögum + Herreys-bræörunum sænsku sem sigruöu í söngvakeppninnl hefur vegnaö dálítiö misjafnlega þrátt fyrir sigurinn en nú viröist sem úr sé aö rætast fyrir þeim. Þeir bræður eru mormónatrúar og fara ekki í neinar felur meö sann- færingu sína, syngja t.d. aldrei á sunnudögum og í textunum þeirra er hvorki aö finna guölast né gróf orö. Sumu ungu fólki sem heldur aö allt gangi út á aö vera „kaldir karlar", líkar þaö ekki alls kostar og sums staöar hafa pörupiltar tekiö sig saman um aö gera aösúg aö þeim á tónleikum. Herreys-bræöur halda hins veg- ar sinu striki og fara bæöi um Sví- þjóö og Danmörku þar sem þeir halda hljómleika viö vaxandi vin- sældir. „söngvararnir okkar eru ekki trúarlegs eölis. Viö stundum ekkert trúboö á sviöinu,“ segir Per, einn bræöranna sem í tvö ár ferö- aðist um heiminn fyrir mormóna- trúna. „Frægðin er ágæt svo langt sem hún nær,“ segir Per, „en hún er bara stundarfyrirbrigöi. Þaö eru til önnur og meiri verömæti í lífinu. Þaö hefur trúin kennt okkur.“ Jagger og dyraverðir + Þaö er engin miskunn hjá Magnúsi þegar dyraveröir eru annars vegar. Mick Jagger fékk aö reyna þaö um daginn þegar hann ætlaöi aö sækja góögerö- arsamkomu ásamt konu sinni, Jerry Hall. Jagger var í grænum jakkafötum og meö skrautlegt bindi en dyraveröinum líkaöi ekki klæönaöurinn og skipaöi honum aö skipta um föt. Jagg- er varö því aö skilja Jerry eftir í anddyrinu þar til hann kom aft- ur í smóking og með viöeigandi slaufu. Shamir veit ekkert um peninga Þaö mæltist miölungi vel fyrir hjá Israelum þegar forsætisráöherrann Yitzak Shamir sagöi í blaöaviötali aöspuröur um, hvaö fólk þyrfti aö bera á sér mikla peninga daglega: „Ég er keyröur í vinnu, boröa í vinnunni, er keyröur heim úr vinnu. Ég fer aldrei í búöir. Ég velti aldrei fyrir mér, hvaö neitt kostar. Shulamit kona mín sér um þaö. Ég ber aldrei á mér einn einasta sikil.“ Á myndinni er Shulamit fjármálastjóri forsætisráöherra á heimili sínu aö heilsa upp á gyöinga sem eru nýfluttir til fsraels frá Eþíópíu. Fyrir heimiliö Öll tæki á einu bretti frá Rlnmhpvn Akstur bifreiðar krefst athygli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.