Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 23 England: Lágt verð fyrir ufsa, karfa, og grálúðu VERÐ á ísuðum karfa, ufsa og grá- lúðu er nú mjög lágt í Englandi, en gott verð er enn á þorski. Tvö skip seldu afla sinn þar í upphafi vikunnar og fengu lágt meðalverð vegna hás hlutfalls karfa, ufsa og grálúðu í aflanum. Sjóli RE seldi 108,4 lestir í Grimsby á mánudag. Heildarverð var 2.047.400 krónur, meðalverð 18,88 og var aflinn mjög blandað- ur. Haukur GK seldi 93,4 lestir á sama stað á þriðjudag. Heildar- verð var 1.539.800 krónur, meðal- verð 16,48. 56 lestir aflans voru karfi, ufsi og grálúða og meðal- verð því lágt, en fyrir stóran þorsk í aflanum fengust um 35 krónur fyrir hvert kíló. Þá seldi Haffari KE í Cuxhaven á mánudag og þriðjudag, en end- anlegt verð lá ekki fyrir á þriðju- dag. Skip til fólks- flutninga þurfa sérstakt leyfi Vegna umræðna að undanförnu um fyrirhugaða fólksflutninga í skipum og bátum um næstkom- andi verslunarmannahelgi vill siglingamálastjóri vekja athygli á því að óheimilt er að flytja far- þega í skipum eða bátum án þess að umrædd för hafi áður verið skoðuð og samþykkt til slíkra flutninga af Siglingamálastofnun rikisins. (fréttatilkynning) esiö reglulega af ölmm fjöldanum! Nr. 1 í JAPAN Já, í Japan, landi þar sem almenn neytendaþekking er á háu stigi og gæðakröfur eru miklar, er Panasonic mest keypta VHS myndsegulbandstækið. Panasonic er að sjálfsögðu einnig mest keypta VHS myndsegulbandstæki í heimi. NV-370 NÝ HÁÞRÓUÐ TÆKI FYRIR KRÖFUHARDAN NÚTÍMANN. 2 > 30 z # 8 liða fjarstýring # Quarts stírðir beindrifnir mótorar # Quarts klukka # 14 daga upptökuminni # 12 stöðva minni # OTR: (One touch timer recording) # Rafeindateljari # Myndleitari # Hraðspólun með mynd áfram # Hraðspóiun með mynd afturábak # Kyrrmynd # Mynd skerpu stilling # Mynd minni # Framhlaðið 43 cm breitt (Passar í hljómtækjaskápa) # Upptökuminni til daglegrar upptöku t.d. er hægt að taka 10—12 fréttatíma fram í tímann. • Sjálfspólun til baka # Fín Editering. Klippir saman truflanalaust nýtt og gamalt efni. • Tækið byggt á álgrind. # Fjölvísir Multi-Function Display Verð aðeins 36.900,- stgr. Panasonic gæði. varanleg gæði. AKRANES. stúdíóval. AKUREYRI. Radíóvinnustofan Kaupangi. Tónabúðin BORGARNES: Kaupfélagið ESKIF|ÖRDUR: Pöntunarfélagið. HAFNARF|ÖRDUR: Kaupfélagið Strandgötu. HELLA: Mosfell. HORNAFIÖRDUR: Radíóþjónustan. NESKAUPSTADUR: Kaupfélagið SAUÐÁRKRÓKUR: Rafsjá. SELFOSS: Vöruhús KÁ. SEYDISF|ÖRDUR: Kaupfélagið TÁLKNAFIÖRDUR: Bjarnarbúð. VESTMANNAEYIAR: Músík og Myndir. # WJAPIS hf BRAUTARHOLTl 2 SÍMI 27133 VÖRU LOFTI SIGTUN 3 AUGLÝSIR NÝJA LEIÐ TIL SPARNAÐAR iUR -SKOR -IKFONG ú FATNAÐUR ^D-BUSAHOLn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.