Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 Hún var ung, falleg og skörp, 4 flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum atvinnumaöur i íþróttum — sendur aö leita hennar. Þau uröu ástfangin og til aö fá aö njótast þurfti aö ryöja mörgum úr vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup- veröiö var þelrra eigiö líf. Hörku- spennandi og margslungin ný, bandarísk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbia. Leik- stjóri: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Brídges, Jamea Woods, Richard Wildmark. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 í B-sal. Bönnuö börnum innan 14 ára. Htekkaó verö. Dolby stereo B-salur Maður, kona og barn Hann þurfti aö velja á milli sonarins sem hann haföi aldrei þekkt og konu. sem hann haföl veriö kvæntur i 12 ár. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Dammer. Bandarisk kvik- mynd gerö eftir samnefndri met- aölubók Eric Segal (höfundar Love Story). Ummæli gagnrýnenda: ,.Hun snertir mann, en er laus viö alla væmni". (Publishers Weekly) .Myndin er aldeilis frábær'. (British Bookseller) Sýnd kl. 5, og 9. Sýnd kl. 7. 4. sýningarmánuöur. Einn gegn öllum Sýnd kL 11. Sími50249 Þrumufleygur (Thunderball) Ein albesta Bondmyndin. Sean Connery. Sýnd kl. 9. . _ 19 000 iGNBOGII frumsýnir Ziggy Stardust Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust voru siöustu tónleikar hans í þessu gerfi sem haldnir voru í Hamm- ersmith Odeon í London 3. júlí 1973 og þaö er einmitt þaö sem viö fáum aö sjá og heyra i þessarl mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfarlö og endurbætt upptökur sem geröar voru á þessum tónleikum. Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir í dag Personal Best Mynd um fótfrá vöövabúnt og slönguliöuga kroppatemjara. Leikstjóri Robert Towna. Aöalhlut- verk: Mariel Hemingway. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Bræðragengið (The Long Ridera) 'THE BEST WESTERN INYEARS!” -GENC SHAUT. agc tv (too*vi -NCWSWCEK -TMC BOSTON PMOCNIX -LOS ANGELCS HCRALD EXAMINER - PMIlADELPHtA OAILY NCWS —SAN ANTONIO UGKT -MIAMI HCRALD -CHICAGO TRlBUNt The LONG RJDERS Fyrsta flokksl Besti vestri sem gerö- ur hefur veriö í langan langan tíma. Leikstjóri: Walter Hill. AOalhlutverk: David Carradine, Keith Carradine, Robert Carradine, James Kaach, Stacy Kaach, Dennis Quaid, Randy QuaM. Enduraýnd kl. 5 og 7. Bönnuö bömum innan 16 ára. Lína Langsokkur í Suðurhöfum Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. Allir fá gefina Lfnu ópal. Engin sýning um verslunarmanna- helgina M) íii I I HAöKuLAIilU i . I !MiJilililililuu“t cÍW 22140 48 atundir The boys are back in town. Nick Nolte.., Eddie Murphy.,.™«t Thgy coukJnl have hksd sach olher Isss... Thsy couldn t hsve needsd each ofhsr mors And ths M piacs tfwy svsr sspectsd to M •onthsssmssids. Evsn lor... Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum NICK NOLTE og EDDIE MURPHY i aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö elta uppi ósvifna glæpamenn. Myndin er í mi DOLBYSTEREÖT IN SELECTED THEATRES Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.. Bönnuö innan 16 ára. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Ziggv Stardust. Sjá augl annars staðar í blaðinu. Stúdenta- leikhúsið Láttu ekki deigan síga Guömundur í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Síöustu sýningar i Félagsstofn- un stúdenta. Miöapantanir í síma 17017, miöasalan lokar kl. 20.15. reglulega af ölmm fjöldanum! AllbrURBÆJARKIII : Salur 1 : Frumsýnir gamanmynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon’s Vacation) Bráöfyndin ný bandarísk gaman- mynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd viö metaösókn í Bandaríkjun- um á sl. ári. Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló f gegn f „Caddyshack"). Hressileg mynd fyrir alla fjölskylduna. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Hin heimsfræga gamanmynd meö Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. o Skrúfur á báta og skip Allar stæröir trá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eöa: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. \ Söyrllðnyigjtyiir JkbKn)©©®irD & Vesturgotu 1 6, Sfmi14680. Maðurinn frá Snæá Hrífandi fögur og magnþrungin llt- mynd. Tekin í ægifögru landslagi há- sléttna Astralíu. Myndln er um dreng er missir foreldra sína á unga aldri og veröur aö sanna manndóm slnn á margan hátt innan um hestastóö, kúreka og ekki má gleyma ástinnl, áöur en hann er viöurkenndur sem fulloröinn af fjallabúum. Myndln er tekin og sýnd i 4 rása Dolby-stereo og Cinemascope. Kvikmyndahand- ritiö geröi John Dixon og er þaó byggt á víöfrægu áströlsku kvæöi „Man From Tho Snowy River“ eftlr A.B. „Banjo" Paterson. Leikstjóri: George Miller. Aöalhlut- verk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burtinson, Sigrid Thornton. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Útlaginn fsl. tal. Enskur tsxti. Sýnd þriöjudag kl. 5. Föstudag kl. 7. LAUGARÁS Simsvari I 32075 MEANING OF LIFE MoHr/P/TBoKs THE MEANING OF Loksins er hún komin. Geðveikíslega kímnígáfu Monty Python-gengisins þarf ekki aö kynna. Verkin þelrra eru besta auglýsingin. Holy Grall. Life of Brian og nýjasta fóstrlö er The Me- aning of Life, hvorkl meira né mlnna. Þeir hafa sína prívat brjáluöu skoöun á því hver tílgangurinn með lifsbrölt- inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er ... Hún er . .. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Löggan og geimbúarnir Bráöskemmtileg og ný gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez i Frakklandl og samsklpti þeirra viö veröl laganna. Meö hinum vinsæla gamanleikara Louis de Funes ásamt Michel Galabru — Maurics Risch. Hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. í Eldlínunni Rýtingurinn Footioose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Hörkuspennandi litmynd meö Nick Nolts, Qsns Hackman og Joanna Caasidy. Bðnnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Geysispennandl lltmynd um morö og hefndir innan Mafiunnar i New York og Italíu. Byggö á sögu eftir Harold Robbins. Aðalhlutverk: Alax Cord, Britt Ekland, Patrick O'Naal. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, (.15 og 11.15. Slóö drekans Ein besta myndin sem hinn eini sanni Bruce Lee lék í. í myndinni er hinn frægi bardagi Bruce Lee og Chuck Norrit. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.