Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 51 Minning: Guðrún Helga Rögnvaldsdóttir Þótt elli og sljóleiki sæki nú æ fastar að mér með hverjum degin- um sem líður, get ég ekki látið hjá líða að kveðja Guðrúnu Rögn- valdsdóttur mágkonu mína með örfáum fátæklegum orðum frá mér og konu minni, svo löng voru kynni okkar orðin og öll á þann hólms. Þar ólst Guðrún upp. í Stykkishólmi gerðist Rögnvaldur einn af bestu skipasmiðum Breiðafjarðar. Fagurt bátalag, hagleikur og traust vinnubrögð einkenndu báta hans. Dætur hans, Guðrún og systur hennar, erfðu hagleik föður síns. Gerðust miklar sauma- og hannyrðakonur. Var handavinna þeirra og handbragð til fyrirmyndar og bar af flestu sem sást í nágrenninu. Guðrún giftist Gísla Kr. Skúla- syni húsgagnasmíðameistara 8. október 1932, og stóð heimili þeirra hér í Reykjavík upp frá því. Lengst áttu þau heima á Þór- oddsstöðum við Reykjanesbraut. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en kjörsonur þeirra er Skúli Kristinn Gíslason vélstjóri. Hann er kvæntur Kristínu Gunnarsdótt- ur, og búa þau hér í borginni. Var Kristín tengdaforeldrum sínum til mikillar ánægju og annaðist þau af mikilli fórnfýsi og nákvæmni eftir að þau óvænt og skyndilega misstu heilsuna á þessu ári. Nú er því stríði lokið hjá Guð- rúnu Rögnvaldsdóttur, en maður hennar liggur veikur í sjúkrahúsi þegar þessi orð eru fest á pappír og mun varla fær um að fylgja konu sinni síðasta spölinn til graf- ar. Mun honum það þung raun ofan á aðra reynslu áranna. Þessi kveðjuorð frá okkur Ingu verða ekki fleiri. „Drottinn minn gefi dauðum ró, en hinum líkn, er lifa.“ B.Sk. veg að þau ber okkur að þakka og geyma það sem eftir er ævinnar. — Guðrún verður okkur ógleym- anlegur förunautur. Hér verður engin saga sögð. En Guðrún fæddist á Straumi á Skóg- arströnd 21. júlí 1905 og andaðist hér í Reykjavík 25. júlí sl. Voru foreldrar hennar Rögnvaldur Lár- usson bóndi á Straumi og kona hans, Guðrún Jósefína Krist- jánsdóttir. Þegar Guðrún Helga var fárra vikna gömul dó móðir hennar. Brá faðir hennar þá búi á Straumi og fluttist til Stykkis- Leiðrétting 1 frétt um útför Þuríðar Gísla- dóttur í Reynihlíð sem birtist I Morgunblaðinu 1. ágúst sl. misrit- aðist nafn móður Þuríðar. Hún hét Helga Helgadóttir. Þá var rangt farið með fæðingarár og aldur Þuríðar. Hún var fædd 31. júlí 1895 og var því 88 ára þegar hún lést. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Pennavinir Sautján ára japönsk stúlka með lestrar- og tónlistaráhuga: Hanako Noda, 9-6 Noda 4-chome, Kuwana City MIE, 511 Japan. Brezkur knattspyrnuáhugamaður, sem vill skiptast á myndböndum með knattspyrnuleikjum: F. Jones, 49 Brookhouse Road, Oswestry, Shropshire, England SY 11 2 JW. Frá Svíþjóð skrifar karlmaður með áhuga á bókmenntum og sögu. Getur ekki um aldur: Wilhelm Nils Gustaf Nordström, Box 3063, SE-81103 Sandviken 3, Sverige. Fimmtán ára japanskur piltur með áhuga á frfmerkjum: Yoshinori Hasegawa, 943 Fuziagu OU City, Gumma 3704)4, Japan. Fimmtán ára sænsk stúlka með áhuga á útiveru, tónlist, íþróttum o.fl.: Malin Söderback, Murkelgatan 45, 603 70 Norrköping, Sverige. t Alúöarþakkir til allra sem minntust, RAGNARSJÓNSSONAR meö viröingu og vinarhug. Þökkum samúö og hlýhug. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks B-deildar Borgarspítalans, Reykjalundar og Land- spítalans. Björg Ellingsen, Auöur Ragnarsdóttir, Jón Óttar Ragnarsson, Edda Ragnarsdóttlr, Valva Á. Fuller, Erna Ragnarsdóttir, Davíð Helgason, Elfa Gfsladóttir, Arni Guöjónsson, Thomas G. Fuller. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö vegna fráfalls eiglnkonu mlnnar, HELGUJÓNSDÓTTUR. Kristjén Jónsson fré Hnífsdal. t Innllegar þakkir til allra þelrra sem sýndu okkur samúö og vlnar- hug viö fráfall og jaröarför elglnmanns mfns, fööur okkar og bróö- ur, SIGURJÓNS SIGURGEIRSSONAR, Hlfö, Austur-Eyjafjöllum. Guörún Eirfksdóttir, börn og systklni hins létna. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vlnáttu viö fráfall HJÁLMARS ÓLAFSSONAR. Nanna Björnsdóttir, Vigdís Esradóttir, Einar Unnsteinsson, Dóra Hjélmaradóttir, Robart Frank, Björn Hjélmarason, Herdfs Haraldsdóttir, Helgi Hjélmarsson, Helga Waage, Ólafur Hjélmarason, Elríkur Hjélmarsson og aörir aöstandendur. t Innilegar þakkir tll landsins góöa fólks sem helöruöu mlnningu mannsins mfns, BÁRDAR JAKOBSSONAR, hasstaréttarlögmanns, Blönduhlfð 4 og vottuöu mér samúö sfna og hjálp á margvfslegan hátt f veiklnd- um hans og vlö útför hans. Guö blessi ykkur öll. Guörún I. Jónsdóttir. t Innilegar þakkir tll allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúö og hlýhug viö 'ráfall og útför eiglnmanns míns, fööur okkar, tengda- fööur, afa og langafa, BJARNA GUÐMUNDSSONAR, Strandgötu 10, Neskaupataö. Léra Halldórsdóttir, Sigurbjörg Bjarnadóttir, Hjörtur Árnason, Birna Bjarnadóttir, Hjélmar Ólafsson, Guömundur Bjarnason, Klara fvarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Láttu þérlíðavel Gefjunarteppi er góður ferðafélagi. Það skýlir, yljar og prýðir. Taktu það með í ferðalagið hvert sem er - hvenær sem er^ r, vetur, vor og haust. CSSJÍilil sumar, LEIÐANDI I LIT OG GÆÐUM í GALTALÆ KJARSKÖGI Verslunarmannahelgin 3. — 6. ágúst 1984 'm. Mótsstjóri: Valdór Bóasson. Dagskrá: Föstudagur 3.ágúst. kl. 22.00 Diskótek á palli til kl. 01.00. Plötutekið DEVO. Laugardagur 4. ágúst. kl. 13.00 Kajakróður á Rangá. kl. 15.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðbolts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 16.00 Ökuleikni i umsjá Bindindisfélags ökumanna. kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Stefán Baxter dansar breakdans í upphafi dansleiks. kl. I7.00 Leikir fyrir börn á öllum aldri á fjölskyldusvæðinu. kl. 20.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 21.00 Mótssetning. Stefán Jónatansson, umdæmistemplar. kl. 21.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Diskótek í stóra tjaldi. Plötutekið DEVO. kl. 24.00 Varðeldur og flugeldasýning. Dagskrá lýkur kl. 63.00. Sunnudagur 5. ágúst. kl. 14.00 Messa. Séra Björn Jónsson prestur á Akranesi. kl. 15.00 Barnaskemmtun í umsjá Jörundar, Sigurðar og Arnar. kl. 16.00 Barnadansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Stefán Baxter dansar breakdans í upphafi dansleiks. kl. I7.00 Hljómleikar á palli. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. kl. 20.00 Hátíðarræða. kl. 20.15 Kvöldvaka: Jörundur Guðmundsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason skemmta með aðstoð og undirleik hljómsveitar Ólafs Gauks. kl. 22.10 Dansleikur á palli. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Diskótek i stóra tjaldi. Plötutekið DEVO. Hátið slitið kl. 02.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.