Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 39 I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ] VERÐBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6HÆÐ KAUP oe SALA VCeSKUlDABRtFA SIMI 687770 Símatimi kl. 10—12 og kl. 15—17 Til sölu Hjónarúm som nýtt, mjög vand- aö til sölu. Uppl. í síma 17477. r 'v ► y y~r vy^nrn ‘ ýmisfegt ^ Fráskilin 20 ára og hrein Fráskilin föt 20 ára og eldri óskast eftir aö komast i kynni viö nýja eigendur gegn vægu gjaldi Allar nánari uppl eru veitt- ar í versluninni Líf i tuskunum, Laugavegi 28, 2. hæö. USA / Kanada / Evrópa Þúsundir af meölimum óska eftir pennavinum eöa öörum félags- skap. Scanna-Mi, Box 4, Plttsford, NY—14534, USA. Almenn samkoma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. f kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Gunnbjörg óladóttir gefur vitn- isburö. Ræöumaöur Óli Ágúts- son. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfiaferöir Feröatélagsins: 1. 9.—18. ágúst (10 dagar): Hornvík — Hornstrandlr. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferöir frá tjaldstaö. 2. 10.—15. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Fá sæti laus 3. 10.—19. ágúst (10 dagar): Ek- iö noröur Sprengisand. Siöan fariö um Gæsavatnaleiö i öskju, Dyngjufjöll, Heröubreiöarlindir, Mývatn, Kverkfjöll, Jökulsár- gljúfur, Ásbyrgi, Tjörnes. Til baka er fariö um Auökúluheiöl og Kjöl. Ath.: Þessi ferö kemur i staö feröa nr. 20 og 27 i feröa- áættun. 4. 11.—18. ágúst (8 dagar): Hveravellir — Krákur á Sandi — Húsafell. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 5. 14,—19. ágúst (6 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist i svefnpokaplássi á Grenivík og farnar feröir þaöan í Fjörðu og Flateyjardal. 6. 17.—22. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gðnguferö milli sæluhúsa. 7. 17.—26. ágúst (10 dagar): Hvítárnes — Þverbrekknamúll — Þjófadalir — Hveravelllr. Gengiö milli sæluhúsa frá Hvít- árnesi til Hveravalla. Nánari upp- lýsingar og farmiöasala á skrif- stofu Fí, Öldugötu 3. Ath.: Allar sumarleyfisferöir á greiöslukjör- um. Feröafólag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir um verzlun- armannahelgi: 1. Sunnudag 5. ágúst kl. 13. Gengiö í kringum Stóra-Meitll. Létt ganga. Verö kr. 350. 2. Mánudagur 6. ágúst kl. 13. Grindaskörö — Þríhnjúkar. Ekiö í Bláfjöll og gengiö þaöan. Verö kr. 350. 3. Miövikudagur 8. ágúst kl. 20. Slúnkaríki (kvöldferö). Verö kr. 200. Miövikudag 8. ágúst er ferö f Þórsmörk kl. 08. Missiö ekki af sumrinu í Þórsmörk. Viö bjóöum góöa gistiaðstööu. Leitiö upplýs- inga hjá skrlfstofu Fl, öldugötu 3. I dagsferöirnar er brottför frá Umferöarmiöstöölnni, austan- megin. Farmiöar viö bfl. Frftt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Ferðafélag Islands. Simar 14606 og 23732. Útivistaferóir Feröir um verslunar- mannahelgina 1. Kl. 14.00 Homstrandir— Hornvík. 5 dagar. Tjaldferö. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 3 dagar i Kornvik. 2. Kl. 20.00 öræfi—Skaftafell. Göngu- og skoöunarferðir. Tjaldaö i Skaftafelli. Fararstjóri Anton Björnsson. 3. Kl. 20.00 Öræfi—Vatnajökull. I Öræfaferóinnl gefst kostur á snjóbílaferö (10—12 timar) inn í Mávabyggöir í Vatnajökli. Hægt aö hafa skíöi. 4. Kl. 20.00 Þóramörk. Góö gisti- aöstaöa f Útivistarskálanum Básum. 4 dagar. Ennfremur einadagaferöir á laugardag og mánudag. Fararstj. Þórunn Christiansen o.fl. 5. Kl. 20.00 Lagagfgar. Kynnlst þessu mikla náttúruundrl. Ekin Fjallabaksleiö heim. Tjaldferö. Fararstjórar: Þorleifur Guö- mundsson og Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir. 6. Kl. 20.00 Kjðlur—Kerlingar- fjöll—Hveravellir. Glst í góöu húsi miösvæöis á Kili. Göngu- ferðir, skiöaferöir. Fararstj. Nanna Kaaber. 7. Kl. 20.00 Purkey—Breiöa- fjarðareyjar. Náttúruparadís á Breióafiröi. Spennandi feröa- möguleiki. Fararstj.: Sigurþór Þorgilsson. 4.—6. ágúst. 8. Kl. 6.00 Þórsmörk 3 dagar. Fararstj. Halldór Garöarsson. Nánari uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumstl Feröafélagiö Utivist su ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir. Símar: 14606 og 23732. 9 daga hálendishringur 4.—12. ágúat. Brottför laugardagsmorgun kl. 9.00. Gæsavötn—Trölladyngja —Askja—Heröubreiö—Kverk- fjöll—Mývatn o.fl. Fáein sæti laus. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Fjölskylduhelgi i Þóramörk 10.—12. ágúst. Fjölbreytt dagskrá m.a. ratleikur, flug- drekakeppni, myndlistar- kennsla, pysluveisla, varöeldur og kvöldvaka. Fararstjórl: Lovisa Christiansen o.fl.Gist í útivist- arskálanum Básum. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6«, sfmar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. SAVBANO ISLENSKRA KRISTNIEOOSFELAGA Samband íslenskra kristinboöa Samkoma í húsi KFUM og K Amtmannsstíg kl. 20.30. Rsböu- maöur Gunnar Hamnöy, ein- söngur Olga Magnusen frá Fær- eyjum. Kaffiterian opin eftir samkomu. Allir velkomnir. Hjálpræðís- herinn Kirkjustrati 2 Hjálprœóisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Maj- or Guðfinna Jóhannesdóttir stjórnar og talar. Allir velkomnir. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 í Síöumula 8. Allir vel- komnir. Landsmót hvítasunnu- manna Kirkjulœkjarkoti Dagskrá: Fimmtudagur: kl. 20.30. Mótiö sett. Guöni Guönason. Föstudagur: kl. 10.30. Bæn og bibliulestur. Snorri Óskarsson. Kl. 17.00. Bíblíulestur. Hallgrím- ur Guómannsson. Kl. 17.00. Barnasamkoma. Kl. 20.00. Samkoma. Svanur Magnússon. Kl. 23.00. Kvöldvaka. Sigur- mundur Einarsson. Laugardagur: kl. 10.30. Bæn og Biblíulestur. Indriöi Kristjánsson. Kl. 17.00. Reykjavíkursamkoma. Einar J. Gislason. Kl. 17.00. Barnasamkoma. Svanur Magnússon. Kl. 20.00. Samkoma. Guöni Eln- arsson. Kl. 23.00. Kvöldvaka og varöeld- ur. Matthías Ægisson. Sunnudagur: kl. 10.30. Brauösbrotnlng. Óskar Gíslas- on. Kl. 14.00. Bíblíulestur. Einar J. Gislason. Kl. 17.00. Samhjálparsamkoma. Óli Ágústsson. Kl. 17.00. Bamasamkoma. Kl. 20.00. Vitnisburöarsam- koma. Hinrik Þorsteinsson. Mánudagur: kl. 10.30. Mótsllt, kveójusamkoma. Hægt veröur aö kaupa létt fæöi og kaffi á sanngjörnu veröi. Mótlö er öllum opið. Bifreiöastöð ftlands hf. Umferöarmiöstööinni. Sími: 22300. Sérferóir sérleyfishafa 1. Sprengisandur — Akureyri Oagsferöir frá Rvík yflr Sprengi- sand til Akureyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Frá BSi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvtk um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarkiausturs. Möguleiki er aö dvelja í Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSl: Mánudaga, miövikud. og laugard. kl. 8.30. Tll baka frá Klaustri þriöjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmörk Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja í hinum stórglæsilega skála Austurleiöar í Húsadal. Fullkomln hreinlætis- aóstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSi: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, tll baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSi: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 6. Hringferö um Snæfellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvik á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundl. Ferö þessi er samtengd áætlunarþif- reióinni frá Rvík til Isaffaröar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afsláttarkjör meö eérleyfisbif- reiöum. Hringmiöi: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn" á eins löng- um tíma og meö eins mörgum viökomustöóum og þú sjáltur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tímamiði: Gefur þér kost á aó feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbifreióum á islandi Inn- an þeirrar timatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3. vikur kr. 4.700 og 4 vikur kl. 5.300. Miöar þessir veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoöunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokaglstingu á Eddu-hótel- um, tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einnig sér- stakan afslátt af gistingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veltir Feröa- skrifstofa BSl Umferöarmiöstöö- inni. Sími: 91—22300. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Feróafélagsins um verziunarmanna- helgina: Föstudagur 3. égúst (4 dagar): 1. kl. 18. Strandir — Ingólfs- fjöröur — Dalir — Reykhólar. Gist i svefnpokaplássi Brottför kl. 20 í eftirtaldar feröir. 2. Skaftafell. Gönguferöir um þjóðgarðinn. Giat i tjöldum. 3. Hrútfjallstindar (1864 m). Gist í Skaftafelli og e.t.v. gengiö meö tjöld. 4. Nýidalur — Vonarskarö — Trölladyngja. Gist í sæluhúsi F.l. í Nýjadal. 5. Hveravellír — Þjófedalir — Rauókollur. Gist i sæluhúsi F.i. 6. Þórsmörk og Fimmvöröuháls — Skógar. Gist í Skagfjörös- skála. 7. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist i sælu- húsi F.I. 8. Álftavatn — Hólmsárbotnar — Strútslaug. Gist í sæluhúsi F.í. v/Álftavatn. >. uHagigir og nagrenm. ui» ■ tjöldum. Laugardagur 3. ágúst (3 dagar): 1. kl. 08. Snæfellsnea — Breiöafjaröereyjar. Glst ( svefnpokaplássi. 2. kl.13. Þórsmörk. Gist í Skag- fjörösskála. Uppiýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.i. Pantiö tímanlega í feröirnar. Ath.: Aö gefnu tilefni vekjum viö athygli þeirra feröamanna, sem hyggjast tjalda i Langadal um verzlunarmannahelgina, aö tjaldgjöld veröa innheimt eins og venjulega. Feröafélag Islands. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Ath. þetta veröur siöasta guös- þjónustan fyrlr mótiö i Klrkju- lækjarkoti. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Námsstyrkur til fram- haldsnáms í bandarískum bókmenntum eöa sögu Fulbrightstofnunin tilkynnir aö veittur veröur styrkur til framhaldsnáms í bandariskum bókmenntum eöa sögu viö bandarískan há- skóla 1985. Umsækjendur veröa aö vera ís- lenskir ríkisborgarar og hafa lokiö háskóla- prófi annaö hvort hérlendis eöa annars staö- ar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrifstofu Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16, frá kl. 2—6 alla virka daga. Umsóknum skal skila á skrifstofuna eöa í pósthólf 7133, 107 Reykjavík, fyrir 14. sept- ember. Styrkir til framhalds- náms í Bandaríkjunum Fulbrightstofnunin tilkynnir aö hún muni veita náms- og feröaaöstoö íslendingum sem þegar hafa lokiö háskólaprófi eöa muni Ijúka prófi í lok námsársins 1984—85, og hyggja á frekara nám viö bandarískan háskóla á skólaárinu 1985—86. Áhersla veröur einkum lögö á aö veita umsækjendum í eftirfarandi greinum aöstoö, aö því tilskyldu aö þeir dæmist hæfir: Fjölmiölafræði, verkfræöi, hagfræöi, kennsiufræöi, félagsráögjöf, list- um. Umsækjendur um aöstoö þessa veröa aö vera íslenskri ríkisborgarar og hafa lokiö há- skólaprófi annaö hvort hérlendis eöa annars staöar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16, frá kl. 2—6 alla virka daga. Umsóknum skal skila á skrifstofuna eöa í pósthólf 7133, 107 Reykjavík, fyrir 14. sept- ember. nauöungaruppboö i ............ ........... Nauðungaruppboð á Gagnheiöi 13, Sellossi, eign Arna Leóssonar o.fl., ler tram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 9. águst 1984 kl. 10.30 eftlr kröfu innheimtu- manns rikissjóös Bæ/arfógetinn á Selfossl Nauöungaruppboö á Réttarholti 14, Selfossi, eign Gunnars Þórs Arnasonar fer fram & eigninni sjálfri flmmtudaginn 9. ágúst 1984 kl. 10.00 eftlr kröfu Inn- heimtumanns ríkissjóös. Bæjarfógetinn á Selfossl húsnæöi óskast íslensk fjölskylda sem búiö hefur erlendis vill taka á leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík frá 1. sept. — maí loka ’85 eöa lengur samkv. samkomulagi. Greiöslufyrirkomulag samkomulagsatriöi. Upp. veitir Ragnar hjá Fasteignamarkaöin- um, sími 11540.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.