Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
39
I smáauglýsingar —
smáauglýsingar — smáauglýsingar —
smáauglýsingar
]
VERÐBRÉFAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6HÆÐ
KAUP oe SALA VCeSKUlDABRtFA
SIMI
687770
Símatimi kl. 10—12
og kl. 15—17
Til sölu
Hjónarúm som nýtt, mjög vand-
aö til sölu. Uppl. í síma 17477.
r 'v ► y y~r vy^nrn
‘ ýmisfegt ^
Fráskilin 20 ára og hrein
Fráskilin föt 20 ára og eldri
óskast eftir aö komast i kynni
viö nýja eigendur gegn vægu
gjaldi Allar nánari uppl eru veitt-
ar í versluninni Líf i tuskunum,
Laugavegi 28, 2. hæö.
USA / Kanada / Evrópa
Þúsundir af meölimum óska eftir
pennavinum eöa öörum félags-
skap.
Scanna-Mi, Box 4, Plttsford,
NY—14534, USA.
Almenn samkoma i Þríbúöum,
Hverfisgötu 42. f kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur.
Gunnbjörg óladóttir gefur vitn-
isburö. Ræöumaöur Óli Ágúts-
son. Allir velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfiaferöir
Feröatélagsins:
1. 9.—18. ágúst (10 dagar):
Hornvík — Hornstrandlr. Tjald-
aö í Hornvík og farnar dagsferöir
frá tjaldstaö.
2. 10.—15. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa. Fá
sæti laus
3. 10.—19. ágúst (10 dagar): Ek-
iö noröur Sprengisand. Siöan
fariö um Gæsavatnaleiö i öskju,
Dyngjufjöll, Heröubreiöarlindir,
Mývatn, Kverkfjöll, Jökulsár-
gljúfur, Ásbyrgi, Tjörnes. Til
baka er fariö um Auökúluheiöl
og Kjöl. Ath.: Þessi ferö kemur i
staö feröa nr. 20 og 27 i feröa-
áættun.
4. 11.—18. ágúst (8 dagar):
Hveravellir — Krákur á Sandi —
Húsafell. Gönguferö meö
viöleguútbúnaö.
5. 14,—19. ágúst (6 dagar):
Fjöröur — Flateyjardalur. Gist i
svefnpokaplássi á Grenivík og
farnar feröir þaöan í Fjörðu og
Flateyjardal.
6. 17.—22. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gðnguferö milli sæluhúsa.
7. 17.—26. ágúst (10 dagar):
Hvítárnes — Þverbrekknamúll
— Þjófadalir — Hveravelllr.
Gengiö milli sæluhúsa frá Hvít-
árnesi til Hveravalla. Nánari upp-
lýsingar og farmiöasala á skrif-
stofu Fí, Öldugötu 3. Ath.: Allar
sumarleyfisferöir á greiöslukjör-
um.
Feröafólag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferöir um verzlun-
armannahelgi:
1. Sunnudag 5. ágúst kl. 13.
Gengiö í kringum Stóra-Meitll.
Létt ganga. Verö kr. 350.
2. Mánudagur 6. ágúst kl. 13.
Grindaskörö — Þríhnjúkar. Ekiö
í Bláfjöll og gengiö þaöan. Verö
kr. 350.
3. Miövikudagur 8. ágúst kl. 20.
Slúnkaríki (kvöldferö). Verö kr.
200.
Miövikudag 8. ágúst er ferö f
Þórsmörk kl. 08. Missiö ekki af
sumrinu í Þórsmörk. Viö bjóöum
góöa gistiaðstööu. Leitiö upplýs-
inga hjá skrlfstofu Fl, öldugötu
3. I dagsferöirnar er brottför frá
Umferöarmiöstöölnni, austan-
megin. Farmiöar viö bfl. Frftt
fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Ferðafélag Islands.
Simar 14606 og 23732.
Útivistaferóir
Feröir um verslunar-
mannahelgina
1. Kl. 14.00 Homstrandir—
Hornvík. 5 dagar. Tjaldferö.
Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 3
dagar i Kornvik.
2. Kl. 20.00 öræfi—Skaftafell.
Göngu- og skoöunarferðir.
Tjaldaö i Skaftafelli. Fararstjóri
Anton Björnsson.
3. Kl. 20.00 Öræfi—Vatnajökull.
I Öræfaferóinnl gefst kostur á
snjóbílaferö (10—12 timar) inn í
Mávabyggöir í Vatnajökli. Hægt
aö hafa skíöi.
4. Kl. 20.00 Þóramörk. Góö gisti-
aöstaöa f Útivistarskálanum
Básum. 4 dagar. Ennfremur
einadagaferöir á laugardag og
mánudag. Fararstj. Þórunn
Christiansen o.fl.
5. Kl. 20.00 Lagagfgar. Kynnlst
þessu mikla náttúruundrl. Ekin
Fjallabaksleiö heim. Tjaldferö.
Fararstjórar: Þorleifur Guö-
mundsson og Ingibjörg S. Ás-
geirsdóttir.
6. Kl. 20.00 Kjðlur—Kerlingar-
fjöll—Hveravellir. Glst í góöu
húsi miösvæöis á Kili. Göngu-
ferðir, skiöaferöir. Fararstj.
Nanna Kaaber.
7. Kl. 20.00 Purkey—Breiöa-
fjarðareyjar. Náttúruparadís á
Breióafiröi. Spennandi feröa-
möguleiki. Fararstj.: Sigurþór
Þorgilsson.
4.—6. ágúst.
8. Kl. 6.00 Þórsmörk 3 dagar.
Fararstj. Halldór Garöarsson.
Nánari uppl. og farmiöar á
skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumstl
Feröafélagiö Utivist
su
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir.
Símar: 14606 og 23732.
9 daga hálendishringur 4.—12.
ágúat.
Brottför laugardagsmorgun kl.
9.00. Gæsavötn—Trölladyngja
—Askja—Heröubreiö—Kverk-
fjöll—Mývatn o.fl. Fáein sæti
laus. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson.
Fjölskylduhelgi i Þóramörk
10.—12. ágúst. Fjölbreytt
dagskrá m.a. ratleikur, flug-
drekakeppni, myndlistar-
kennsla, pysluveisla, varöeldur
og kvöldvaka. Fararstjórl: Lovisa
Christiansen o.fl.Gist í útivist-
arskálanum Básum. Uppl. og
farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6«,
sfmar 14606 og 23732. Sjáumst.
Útivist.
SAVBANO ISLENSKRA
KRISTNIEOOSFELAGA
Samband íslenskra
kristinboöa
Samkoma í húsi KFUM og K
Amtmannsstíg kl. 20.30. Rsböu-
maöur Gunnar Hamnöy, ein-
söngur Olga Magnusen frá Fær-
eyjum. Kaffiterian opin eftir
samkomu. Allir velkomnir.
Hjálpræðís-
herinn
Kirkjustrati 2
Hjálprœóisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Maj-
or Guðfinna Jóhannesdóttir
stjórnar og talar. Allir velkomnir.
Vegurinn
Almenn samkoma veröur i kvöld
kl. 20.30 í Síöumula 8. Allir vel-
komnir.
Landsmót hvítasunnu-
manna Kirkjulœkjarkoti
Dagskrá:
Fimmtudagur: kl. 20.30. Mótiö
sett. Guöni Guönason.
Föstudagur: kl. 10.30. Bæn og
bibliulestur. Snorri Óskarsson.
Kl. 17.00. Bíblíulestur. Hallgrím-
ur Guómannsson.
Kl. 17.00. Barnasamkoma.
Kl. 20.00. Samkoma. Svanur
Magnússon.
Kl. 23.00. Kvöldvaka. Sigur-
mundur Einarsson.
Laugardagur: kl. 10.30. Bæn og
Biblíulestur. Indriöi Kristjánsson.
Kl. 17.00. Reykjavíkursamkoma.
Einar J. Gislason.
Kl. 17.00. Barnasamkoma.
Svanur Magnússon.
Kl. 20.00. Samkoma. Guöni Eln-
arsson.
Kl. 23.00. Kvöldvaka og varöeld-
ur. Matthías Ægisson.
Sunnudagur: kl. 10.30.
Brauösbrotnlng. Óskar Gíslas-
on.
Kl. 14.00. Bíblíulestur. Einar J.
Gislason.
Kl. 17.00. Samhjálparsamkoma.
Óli Ágústsson.
Kl. 17.00. Bamasamkoma.
Kl. 20.00. Vitnisburöarsam-
koma. Hinrik Þorsteinsson.
Mánudagur: kl. 10.30. Mótsllt,
kveójusamkoma. Hægt veröur
aö kaupa létt fæöi og kaffi á
sanngjörnu veröi. Mótlö er öllum
opið.
Bifreiöastöð ftlands hf.
Umferöarmiöstööinni.
Sími: 22300.
Sérferóir sérleyfishafa
1. Sprengisandur — Akureyri
Oagsferöir frá Rvík yflr Sprengi-
sand til Akureyrar. Leiösögn,
matur og kaffi innifaliö í veröi.
Frá BSi: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 8.00, til baka frá Akur-
eyri yfir Kjöl miövikud. og laug-
ard. kl. 8.30.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá
Dagsferöir frá Rvtk um Fjallabak
nyröra til Kirkjubæjarkiausturs.
Möguleiki er aö dvelja í Landm.
laugum eöa Eldgjá milli feröa.
Frá BSl: Mánudaga, miövikud.
og laugard. kl. 8.30. Tll baka frá
Klaustri þriöjud., fimmtud. og
sunnudaga kl. 8.30.
3. Þórsmörk
Daglegar feröir i Þórsmörk.
Mögulegt er aö dvelja í hinum
stórglæsilega skála Austurleiöar
í Húsadal. Fullkomln hreinlætis-
aóstaöa s.s. sauna og sturtur.
Frá BSi: Daglega kl. 8.30, einnig
föstudaga kl. 20.00, tll baka frá
Þórsmörk daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Frá BSi: Miö-
vikudaga og laugardaga kl. 8.00,
til baka frá Mývatni fimmtud. og
sunnud. kl. 8.00.
5. Borgarfjöröur — Surtshellir
Dagsferö frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
hellir, Húsafell, Hraunfossar,
Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga
kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30.
6. Hringferö um Snæfellsjökul
Dagsferö um Snæfellsnes frá
Stykkishólmi. Möguleiki aö fara
frá Rvik á einum degi. Frá Stykk-
ishólmi miövikudaga kl. 13.00.
7. Látrabjarg
Stórskemmtileg dagsferö á
Látrabjarg frá Flókalundl. Ferö
þessi er samtengd áætlunarþif-
reióinni frá Rvík til Isaffaröar.
Frá Flókalundi föstudaga kl.
9.00.
Afsláttarkjör meö eérleyfisbif-
reiöum.
Hringmiöi: Gefur þér kost á aö
feröast .hringinn" á eins löng-
um tíma og meö eins mörgum
viökomustöóum og þú sjáltur
kýst fyrir aöeins kr. 2.500.
Tímamiði: Gefur þér kost á aó
feröast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbifreióum á islandi Inn-
an þeirrar timatakmarkana sem
þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900.
2 vikur kr. 3.900. 3. vikur kr.
4.700 og 4 vikur kl. 5.300.
Miöar þessir veita einnig
10—60% afslátt af 14 skoöunar-
feröum um land allt, 10% afsl. af
svefnpokaglstingu á Eddu-hótel-
um, tjaldgistingu á tjaldstæöum
og ferjufargjöldum, einnig sér-
stakan afslátt af gistingu á far-
fuglaheimilum.
Allar upplýsingar veltir Feröa-
skrifstofa BSl Umferöarmiöstöö-
inni. Sími: 91—22300.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðir Feróafélagsins
um verziunarmanna-
helgina:
Föstudagur 3. égúst
(4 dagar):
1. kl. 18. Strandir — Ingólfs-
fjöröur — Dalir — Reykhólar.
Gist i svefnpokaplássi Brottför
kl. 20 í eftirtaldar feröir.
2. Skaftafell. Gönguferöir um
þjóðgarðinn. Giat i tjöldum.
3. Hrútfjallstindar (1864 m).
Gist í Skaftafelli og e.t.v. gengiö
meö tjöld.
4. Nýidalur — Vonarskarö —
Trölladyngja. Gist í sæluhúsi F.l.
í Nýjadal.
5. Hveravellír — Þjófedalir —
Rauókollur. Gist i sæluhúsi F.i.
6. Þórsmörk og Fimmvöröuháls
— Skógar. Gist í Skagfjörös-
skála.
7. Landmannalaugar — Eldgjá
— Hrafntinnusker. Gist i sælu-
húsi F.I.
8. Álftavatn — Hólmsárbotnar
— Strútslaug. Gist í sæluhúsi
F.í. v/Álftavatn.
>. uHagigir og nagrenm. ui» ■
tjöldum.
Laugardagur 3. ágúst
(3 dagar):
1. kl. 08. Snæfellsnea —
Breiöafjaröereyjar. Glst (
svefnpokaplássi.
2. kl.13. Þórsmörk. Gist í Skag-
fjörösskála.
Uppiýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F.i. Pantiö tímanlega í
feröirnar.
Ath.: Aö gefnu tilefni vekjum
viö athygli þeirra feröamanna,
sem hyggjast tjalda i Langadal
um verzlunarmannahelgina, aö
tjaldgjöld veröa innheimt eins
og venjulega.
Feröafélag Islands.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.30.
Ath. þetta veröur siöasta guös-
þjónustan fyrlr mótiö i Klrkju-
lækjarkoti.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Námsstyrkur til fram-
haldsnáms í bandarískum
bókmenntum eöa sögu
Fulbrightstofnunin tilkynnir aö veittur veröur
styrkur til framhaldsnáms í bandariskum
bókmenntum eöa sögu viö bandarískan há-
skóla 1985. Umsækjendur veröa aö vera ís-
lenskir ríkisborgarar og hafa lokiö háskóla-
prófi annaö hvort hérlendis eöa annars staö-
ar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er aö
umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu.
Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrifstofu
Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16, frá kl.
2—6 alla virka daga.
Umsóknum skal skila á skrifstofuna eöa í
pósthólf 7133, 107 Reykjavík, fyrir 14. sept-
ember.
Styrkir til framhalds-
náms í Bandaríkjunum
Fulbrightstofnunin tilkynnir aö hún muni
veita náms- og feröaaöstoö íslendingum sem
þegar hafa lokiö háskólaprófi eöa muni Ijúka
prófi í lok námsársins 1984—85, og hyggja á
frekara nám viö bandarískan háskóla á
skólaárinu 1985—86. Áhersla veröur einkum
lögö á aö veita umsækjendum í eftirfarandi
greinum aöstoö, aö því tilskyldu aö þeir
dæmist hæfir: Fjölmiölafræði, verkfræöi,
hagfræöi, kennsiufræöi, félagsráögjöf, list-
um.
Umsækjendur um aöstoö þessa veröa aö
vera íslenskri ríkisborgarar og hafa lokiö há-
skólaprófi annaö hvort hérlendis eöa annars
staöar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er
aö umsækjendur hafi gott vald á enskri
tungu.
Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu
Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16, frá kl.
2—6 alla virka daga.
Umsóknum skal skila á skrifstofuna eöa í
pósthólf 7133, 107 Reykjavík, fyrir 14. sept-
ember.
nauöungaruppboö
i ............ ...........
Nauðungaruppboð
á Gagnheiöi 13, Sellossi, eign Arna Leóssonar o.fl., ler tram á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 9. águst 1984 kl. 10.30 eftlr kröfu innheimtu-
manns rikissjóös
Bæ/arfógetinn á Selfossl
Nauöungaruppboö
á Réttarholti 14, Selfossi, eign Gunnars Þórs Arnasonar fer fram &
eigninni sjálfri flmmtudaginn 9. ágúst 1984 kl. 10.00 eftlr kröfu Inn-
heimtumanns ríkissjóös.
Bæjarfógetinn á Selfossl
húsnæöi óskast
íslensk fjölskylda
sem búiö hefur erlendis vill taka á leigu 3ja
herb. íbúö í Reykjavík frá 1. sept. — maí loka
’85 eöa lengur samkv. samkomulagi.
Greiöslufyrirkomulag samkomulagsatriöi.
Upp. veitir Ragnar hjá Fasteignamarkaöin-
um, sími 11540.