Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 60

Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 Landsmótið í golfi í Grafarholti: Æsispennandi keppni í flestum flokkum í gær — Gylfi og Sigurður komnir í fyrsta sæti Landsmót kylfinga hélt áfram í gær á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti. Keppt var áfram í meistaraflokki og 1. flokki karla og kvenna og 1. 2. og 3. flokki karla, en keppni i 2. flokki kvanna hefst í dag og leika þær stúlkur sem í þeim flokki eru aöeins 36 holur. Nokkuó hefur oröið um mannaskiptingar í efstu sætunum frá því í gær og þó svo veðrió vasri mjög gott, eins og framkvæmdastjóri GR, Björgúlfur Lúðvíksson, lofaði, voru engin vallarmet eða neitt slíkt sett ( gær. Keppnin var hinsvegar mjög jöfn og skemmtileg og veröur þaö eflaust áfram. Öldungamót á Hellu Golfklúbburinn Hellu Rangár- völlum heldur hiö árlega öldung- amót klúbbsins mánudaginn 6. ágúst á Strandarvellí, sem er völlur klúbbsins. Keppt veröur bæöi í karla og kvennaflokki og miðast þátttaka viö aö keppend- ur hafi náö 50 ára aldri. Þrenn verölaun veröa veitt bæöi meö og án forgjafar t báöum flokk- um og gefa Kaupfélag Árnesinga og Landsbankinn í Hvolsvelli öll veröalaunin. Byrjað veröur aö ræsa út kl. 9 árdegis og væntan- legum keppendum skal bent á aö láta skrá sig og fá uppgefinn rás- tíma í sima 40767 eöa 16488 í Reykjavík. f meistaraflokki karla hafa þeir Siguröur Pétursson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Gylfi Kristinsson úr Golfklúbbi Suöurnesja tekiö for- ustuna og eru þeir alveg hnífjafnir. Báöir hafa leikiö á 151 höggi. Sig- uröur lék á 74 höggum fyrri daginn en 77 höggum í gær, Gylfi snéri þessu hinsvegar alveg viö og lék á 77 höggum fyrri daginn en 74b í gær. Ragnar Ólafsson úr GR, sem haföi forustuna eftir fyrsta daginn er nú í þriöja sæti á 153 höggum og næstir eru jafnir félagarnir úr Golfklúbbnum Keili þeir Úlfar Jónsson og Magnús I. Stefánsson, báöir hafa þeir leikiö á 155 högg- um. Jöfn og spennandi keppni þar sem allt getur enn gerst. í meistaraflokki kvenna hefur Is- landsmeistarinn frá því í fyrra, Ás- geröur Sverrisdóttir úr GR, enn forustu hún lék fyrsta daginn á nýju vallarmeti, 77 höggum, en í gær lék hún á 83 höggum og hefur því samtals notaö 160 högg. Sól- veig Þorsteinsdóttir er enn í ööru sæti og hefur dregiö á Ásgeröi því fyrri daginn lék hún á 79 höggum en í gær á 84 og er því samtals búinn aö nota 163 högg. Steinunn Sæmundsdóttir einnig úr GR er i þriöja sæti á 174 höggum. i fyrsta flokki karla er staöan mjög jöfn. Stefán Unnarsson er meö forustu hefur leikið á 153 höggum. Ólafur Skúlason er í ööru sæti á 157 höggum og Jónas Kristjánsson hefur leikiö á 159 höggum. Allir þessir þrír menn eru úr GR. Knútur Björnsson og Arnar Ólafsson, báöir úr GK, hafa einnig Morgunblaöið/Óskar Sæmundsson • Ásgeröur Sverrisdóttir úr GR og núverandi íslandsmeistari hefur enn forustu í meistaraflokki kvenna á landsmótinu í Grafarholtinu. Ásgeröur lék mjög vel fyrri daginn og setti þé vallarmet. MorgunoiaOiö/SUS. • í gær var hafist handa vió aö leggja gervigrasió é nýja völlinn í Laugardalnum. Áætlaö er aó verkiö taki um 11 góöviórisdaga, en aöeins er hægt aó leggja teppin ef veöur er gott. Þegar blm. Morgunblaósins lagði leió sína í Laugardalinn um hédegisbilið í gær var þegar búiö aö rúlla nióur tveimur rúllum og veriö aö rúlla þeirri þriöju niöur. Þegar búiö er aö rúlla öllum rúllunum niöur þé er nnst é dagskrénni aö líma teppiö viö gúmmfundirlagiö og fljótlega eftir þaö ætti aö vera hægt aö hefja æfingar é „grasinu". tÍMHXft leikiö á 159 höggum eins og Jónas og eru þeir félagar því f þriöja til fimmta sæti. f þessum flokki fara 19 kepp- endur áfram og hæsta skoriö sem kemst áfram í lokakeppnina er 165 högg, þeir sem hafa leikiö á fleiri höggum eru úr leik. I öörum flokki karla komast einnig 19 kylfingar áfram og þar er hæsta Skor 183 högg. Grímur Árnason frá Golfklúbbi Selfoss er í fyrsta sæti á 164 höggum. Ingi Stefánsson úr GR er annar á 168 höggum og Guöbrandur Sigur- bergsson úr Keili er f þriöja sæti á 169 höggum. Þriöji flokkur karla er einnig mjög spennandi. Þar hefur Gísli A. Gunnarsson enn forustu á 174 höggum, Jakob Gunnarsson er á 176 höggum og Bjarni Ragnarsson lék tvo fyrstu dagana á 177 högg- um. f fyrsta flokki kvenna hefur Sig- rún Ragnarsdóttir úr GR forustu á 185 höggum, Aöalheiöur Jörgen- sen, einnig úr GR, er í ööru sæti á 186 og Hanna Aöalsteinsdóttir úr NK lék á 187 höggum og er í þriöja sæti. Hörkuspennandi keppni þar sem allt getur gerst. íslandsmót í tennis Fyrsta íslandsmeistaramótiö í tennís í 30 ér veröur haldið um helgína é völlum TBR. Keppt veröur í öllum greinum í fullorö- insflokki karla og kvenna. Keppni hefst kl. 18 í dag og lýkur seinni part é sunnudag. Þétttakendur eru um 30 fré fjórum félögum: TBR, ÍK, KR og UFHÖ. Gervi- golf- völlur NÝJA gervigrasió sem veriö er aó leggja í Laugardalnum þessa dagana er fré þýska fyrirtækinu Balsam, en þaó fyrirtæki hefur mikla og langa reynslu af því aö leggja svona efni. Sem dæmi má nefna aö starfs- menn fyrirtækislns komu beint hingaö frá Saudi-Arabíu þar sem þeir löggöu eins gervigras á skemmtigarö í borg einni þar í landi og voru þaö um 20.000 fer- metrar sem þeir lögöu þar. Nú um þessar mundir er á teikniborðinu hjá fyrirtækinu aö leggja svona gervigras á heilan golfvöll í Saudi-Arabíu og þaö veröur engin smásmíöi því áætiaö er aö gervigrasiö á vellinum veröi um 200.000 fermetrar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.