Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 Landsmótið í golfi í Grafarholti: Æsispennandi keppni í flestum flokkum í gær — Gylfi og Sigurður komnir í fyrsta sæti Landsmót kylfinga hélt áfram í gær á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti. Keppt var áfram í meistaraflokki og 1. flokki karla og kvenna og 1. 2. og 3. flokki karla, en keppni i 2. flokki kvanna hefst í dag og leika þær stúlkur sem í þeim flokki eru aöeins 36 holur. Nokkuó hefur oröið um mannaskiptingar í efstu sætunum frá því í gær og þó svo veðrió vasri mjög gott, eins og framkvæmdastjóri GR, Björgúlfur Lúðvíksson, lofaði, voru engin vallarmet eða neitt slíkt sett ( gær. Keppnin var hinsvegar mjög jöfn og skemmtileg og veröur þaö eflaust áfram. Öldungamót á Hellu Golfklúbburinn Hellu Rangár- völlum heldur hiö árlega öldung- amót klúbbsins mánudaginn 6. ágúst á Strandarvellí, sem er völlur klúbbsins. Keppt veröur bæöi í karla og kvennaflokki og miðast þátttaka viö aö keppend- ur hafi náö 50 ára aldri. Þrenn verölaun veröa veitt bæöi meö og án forgjafar t báöum flokk- um og gefa Kaupfélag Árnesinga og Landsbankinn í Hvolsvelli öll veröalaunin. Byrjað veröur aö ræsa út kl. 9 árdegis og væntan- legum keppendum skal bent á aö láta skrá sig og fá uppgefinn rás- tíma í sima 40767 eöa 16488 í Reykjavík. f meistaraflokki karla hafa þeir Siguröur Pétursson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Gylfi Kristinsson úr Golfklúbbi Suöurnesja tekiö for- ustuna og eru þeir alveg hnífjafnir. Báöir hafa leikiö á 151 höggi. Sig- uröur lék á 74 höggum fyrri daginn en 77 höggum í gær, Gylfi snéri þessu hinsvegar alveg viö og lék á 77 höggum fyrri daginn en 74b í gær. Ragnar Ólafsson úr GR, sem haföi forustuna eftir fyrsta daginn er nú í þriöja sæti á 153 höggum og næstir eru jafnir félagarnir úr Golfklúbbnum Keili þeir Úlfar Jónsson og Magnús I. Stefánsson, báöir hafa þeir leikiö á 155 högg- um. Jöfn og spennandi keppni þar sem allt getur enn gerst. í meistaraflokki kvenna hefur Is- landsmeistarinn frá því í fyrra, Ás- geröur Sverrisdóttir úr GR, enn forustu hún lék fyrsta daginn á nýju vallarmeti, 77 höggum, en í gær lék hún á 83 höggum og hefur því samtals notaö 160 högg. Sól- veig Þorsteinsdóttir er enn í ööru sæti og hefur dregiö á Ásgeröi því fyrri daginn lék hún á 79 höggum en í gær á 84 og er því samtals búinn aö nota 163 högg. Steinunn Sæmundsdóttir einnig úr GR er i þriöja sæti á 174 höggum. i fyrsta flokki karla er staöan mjög jöfn. Stefán Unnarsson er meö forustu hefur leikið á 153 höggum. Ólafur Skúlason er í ööru sæti á 157 höggum og Jónas Kristjánsson hefur leikiö á 159 höggum. Allir þessir þrír menn eru úr GR. Knútur Björnsson og Arnar Ólafsson, báöir úr GK, hafa einnig Morgunblaöið/Óskar Sæmundsson • Ásgeröur Sverrisdóttir úr GR og núverandi íslandsmeistari hefur enn forustu í meistaraflokki kvenna á landsmótinu í Grafarholtinu. Ásgeröur lék mjög vel fyrri daginn og setti þé vallarmet. MorgunoiaOiö/SUS. • í gær var hafist handa vió aö leggja gervigrasió é nýja völlinn í Laugardalnum. Áætlaö er aó verkiö taki um 11 góöviórisdaga, en aöeins er hægt aó leggja teppin ef veöur er gott. Þegar blm. Morgunblaósins lagði leió sína í Laugardalinn um hédegisbilið í gær var þegar búiö aö rúlla nióur tveimur rúllum og veriö aö rúlla þeirri þriöju niöur. Þegar búiö er aö rúlla öllum rúllunum niöur þé er nnst é dagskrénni aö líma teppiö viö gúmmfundirlagiö og fljótlega eftir þaö ætti aö vera hægt aö hefja æfingar é „grasinu". tÍMHXft leikiö á 159 höggum eins og Jónas og eru þeir félagar því f þriöja til fimmta sæti. f þessum flokki fara 19 kepp- endur áfram og hæsta skoriö sem kemst áfram í lokakeppnina er 165 högg, þeir sem hafa leikiö á fleiri höggum eru úr leik. I öörum flokki karla komast einnig 19 kylfingar áfram og þar er hæsta Skor 183 högg. Grímur Árnason frá Golfklúbbi Selfoss er í fyrsta sæti á 164 höggum. Ingi Stefánsson úr GR er annar á 168 höggum og Guöbrandur Sigur- bergsson úr Keili er f þriöja sæti á 169 höggum. Þriöji flokkur karla er einnig mjög spennandi. Þar hefur Gísli A. Gunnarsson enn forustu á 174 höggum, Jakob Gunnarsson er á 176 höggum og Bjarni Ragnarsson lék tvo fyrstu dagana á 177 högg- um. f fyrsta flokki kvenna hefur Sig- rún Ragnarsdóttir úr GR forustu á 185 höggum, Aöalheiöur Jörgen- sen, einnig úr GR, er í ööru sæti á 186 og Hanna Aöalsteinsdóttir úr NK lék á 187 höggum og er í þriöja sæti. Hörkuspennandi keppni þar sem allt getur gerst. íslandsmót í tennis Fyrsta íslandsmeistaramótiö í tennís í 30 ér veröur haldið um helgína é völlum TBR. Keppt veröur í öllum greinum í fullorö- insflokki karla og kvenna. Keppni hefst kl. 18 í dag og lýkur seinni part é sunnudag. Þétttakendur eru um 30 fré fjórum félögum: TBR, ÍK, KR og UFHÖ. Gervi- golf- völlur NÝJA gervigrasió sem veriö er aó leggja í Laugardalnum þessa dagana er fré þýska fyrirtækinu Balsam, en þaó fyrirtæki hefur mikla og langa reynslu af því aö leggja svona efni. Sem dæmi má nefna aö starfs- menn fyrirtækislns komu beint hingaö frá Saudi-Arabíu þar sem þeir löggöu eins gervigras á skemmtigarö í borg einni þar í landi og voru þaö um 20.000 fer- metrar sem þeir lögöu þar. Nú um þessar mundir er á teikniborðinu hjá fyrirtækinu aö leggja svona gervigras á heilan golfvöll í Saudi-Arabíu og þaö veröur engin smásmíöi því áætiaö er aö gervigrasiö á vellinum veröi um 200.000 fermetrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.