Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
^uO^nu-
ípá
X-9
§9 HRÚTURINN
kUl 21. MARZ—19.APRÍL
Þn sluh einbeita þér að skap-
andi verkefDum og verkefnum
sem þú þarft að beiU andlegri
og trúarlegri þekkingu við. Þér
gengur vel í dag og framtlðin
Ijtur bjartar út
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAf
Heiba þinna nánustu setur
strik f reikninginn hjá þér I dag.
Þér Ifður best heima hjá þér. Þú
gerir eitthvað á heimilinu sem
verður til þess að beimili þitt
verður miklu verðmæUra.
k
TVÍBURARNIR
21-MAf—20.JÚNI
Þú nærð gððu samkomulagi f
dag og þetu hefur mikið
segja fyrír framtfðina. Þér geng-
ur vel að vinna með öðrum en
það er þó alltaf einhver vand-
neðaseggur.
JffS KRABBINN
21. JÍINÍ—22. JÍILf
Þú skah nou fyrri part dagsins
til þess að lejta þér að betra
starfi eða biðja um kauphekk-
un. Þér ætti að ganga vel með
það sem þú tekur þér fyrir
bendur f dag.
^SriLJÓNIÐ
|í#|j23. JÚLf-22. ÁGÚST
ÞetU er einn merkilegasti dag-
urinn í mánuðnum. Einkamálin
ganga sérlega vel. Það sem þú
byrjar á f dag etti að ganga sér-
sUklega vel. ÞetU er góður dag-
ur hvað varðar ástina.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Það er mikilvcgt fyrir þig að
rieða málin við fjoiskylduna og
fá allt á hreint f sambandi við
eignir og fjármál. Þú skalt ekki
trúa kunningjum þfnum fyrir
leyndarmálum fjólskyldunnar.
Wk\ VOGIN
KiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Vertu með vinum þfnum í dag.
Þú nærð góðu sambandi við
annað fólk og þetU er mjög
mikilvægt upp á seinni tíma.
Stntt ferðalög eru ánægjuleg.
Það er dýrt að fara út að
skemmU sér f kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
ÞetU er góður dagur fyrir þá
sem eru í viðskiptum. Þú kemst
að mjög góðu samkomulagi.
Gættu þess að missa ekki af
góðum tækifærum vegna þess
að þú ert hræddur.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES
Þú skah eklti Uka þátt f neinu
leynimakki í dag. Fólk í kring-
um þig skiptir um skoðun og
það kemur þér til góða f einka-
lífínu. Heilsan setur babb í bát-
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Góður dagur. Þú kemst að sam-
komulagi sem verður til þessað
tryggja hag þinn og fjölskyldu
þinnar. Þú verður fyrir óvæntri
ánægju f dag. Þú hefur áhyggjur
af vinum þínum og heilsu
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Ef þú vinnur með öðrum í dag
ætti það að ganga mjög vel. Vin-
ir þfnir eru mjög hjálplegir. Þú
nýtur þeas að vinna með þeim
en gættu þess að engin ofreyni
sig. Reyndu að IfU á björtu hlið-
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt athuga vel allar ao-
stæður ef þér er boðið nýtt surf
dag. Þú skalt ekki Uka
ákvarðanir varðandi fjarlæga
staði og fólk þaðan. Það er ekki
næði til þess að lesa og læra f
dag.
/ifMf/ þe/A RtYAiél
A9 DAEM COAf/OA#' '
fieárt»r*/XM~s/2i
Bii//i//*,7ýUA v/e
S£M>/#f/UV) .. &/£•
M//A/ SÆ/ejA Af/f...
DYRAGLENS
LJÓSKA
h^rr-Tw
pElX KOMlP SKiP-f
IStU ia/m í FLÖSKy
FERDINAND
IWI
SMÁFÓLK
TIME OUT FOR
RE6R0UPIN6, MÁAM
Hlé til að raða upp aftur,
kennari
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú ert í austur í vörn gegn
þrem gröndum:
Norður
♦ KG6
V5
♦ G1097532
♦ 62
Austur
♦ D10987532
VK7
♦ K4
♦ G
Vestur Norður Austur Sudur
— — 3 spadar 3 grönd
Vestur spilar út hjarta-
drottningu, sem þú yfirdrepur
með kóng og færð að eiga slag-
inn. Sagnhafi gefur aftur
næsta hjarta og makker spilar
hjarta í þriðja sinn. Hverju
viltu fleygja ( þriðja hjartað?
Tigulkónginum? Engan æs-
ing, það liggur ekkert á því. Ef
makker á tíguldrottninguna
valdaða, sem hann verður
reyndar að eiga, þá er engin
ástæða til að flýta sér að losa
sig við kónginn: Sagnhafi á að-
eins eina innkomu á borðinu
og getur ekki spilað tiglinum
frá borðinu, og því getur þú
alltaf látið kónginn undir ás-
inn seinna meir.
Nei, það er laufgosinn sem
er eitraða spilið á þinni hendi:
Norður
♦ KG6
V5
♦ G1097532
♦ 62
Vestur Austur
♦ - ♦ D10987532
¥ DG109632 ¥ K7
♦ D6 ♦ K4
♦ 10973 ♦ G
Suður
♦ Á4
¥ Á84
♦ Á8
♦ ÁKD854
Ef laufgosinn er að þvælast
fyrir gæti sagnhafi tekið upp á
því að læða sér inn á spaða-
kóng og spila laufi frá borðinu.
Þegar gosinn kemur getur
hann gulltryggt spilað níu
slagi með því að gefa. f raun-
inni sjálfsögð öryggisspila-
mennska.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu i Len-
ingrad í síðasta mánuði kom
þessi staða upp í viðureign
Sovétmannanna Judasins og
Vorotnikovs sem hafði svart og
átti leik.
23. — Rxf2!, 24. Kxf2 — Dxg3+,
25. Ke2 - Bg4, 26. Kd2
(Hvorki 26. Be4 — He8 né 26.
Hfl — Dg2 hefðu bjargað
neinu) — Dxf3, 27. Ha3 —
Df2+, 28. Be2 — f3 og hvítur
gafst upp eftir 29. Rc6 — fxe2,
30. Hg3 — Dxel+!
Úrslitin á mótinu urðu: 1.
Cherepkov 8 v. af 13 möguleg-
um, 2.-3. Ermolinski og Luk-
in 7V4 v., 4.-7. Kochiev, Taim-
anov (allir Sovétríkjunum),
Speelman (Englandi) og Rivas
(Spáni) 7 v. o.8.frv.