Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 ^uO^nu- ípá X-9 §9 HRÚTURINN kUl 21. MARZ—19.APRÍL Þn sluh einbeita þér að skap- andi verkefDum og verkefnum sem þú þarft að beiU andlegri og trúarlegri þekkingu við. Þér gengur vel í dag og framtlðin Ijtur bjartar út NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Heiba þinna nánustu setur strik f reikninginn hjá þér I dag. Þér Ifður best heima hjá þér. Þú gerir eitthvað á heimilinu sem verður til þess að beimili þitt verður miklu verðmæUra. k TVÍBURARNIR 21-MAf—20.JÚNI Þú nærð gððu samkomulagi f dag og þetu hefur mikið segja fyrír framtfðina. Þér geng- ur vel að vinna með öðrum en það er þó alltaf einhver vand- neðaseggur. JffS KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILf Þú skah nou fyrri part dagsins til þess að lejta þér að betra starfi eða biðja um kauphekk- un. Þér ætti að ganga vel með það sem þú tekur þér fyrir bendur f dag. ^SriLJÓNIÐ |í#|j23. JÚLf-22. ÁGÚST ÞetU er einn merkilegasti dag- urinn í mánuðnum. Einkamálin ganga sérlega vel. Það sem þú byrjar á f dag etti að ganga sér- sUklega vel. ÞetU er góður dag- ur hvað varðar ástina. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Það er mikilvcgt fyrir þig að rieða málin við fjoiskylduna og fá allt á hreint f sambandi við eignir og fjármál. Þú skalt ekki trúa kunningjum þfnum fyrir leyndarmálum fjólskyldunnar. Wk\ VOGIN KiSd 23.SEPT.-22.OKT. Vertu með vinum þfnum í dag. Þú nærð góðu sambandi við annað fólk og þetU er mjög mikilvægt upp á seinni tíma. Stntt ferðalög eru ánægjuleg. Það er dýrt að fara út að skemmU sér f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er góður dagur fyrir þá sem eru í viðskiptum. Þú kemst að mjög góðu samkomulagi. Gættu þess að missa ekki af góðum tækifærum vegna þess að þú ert hræddur. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES Þú skah eklti Uka þátt f neinu leynimakki í dag. Fólk í kring- um þig skiptir um skoðun og það kemur þér til góða f einka- lífínu. Heilsan setur babb í bát- STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Góður dagur. Þú kemst að sam- komulagi sem verður til þessað tryggja hag þinn og fjölskyldu þinnar. Þú verður fyrir óvæntri ánægju f dag. Þú hefur áhyggjur af vinum þínum og heilsu VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Ef þú vinnur með öðrum í dag ætti það að ganga mjög vel. Vin- ir þfnir eru mjög hjálplegir. Þú nýtur þeas að vinna með þeim en gættu þess að engin ofreyni sig. Reyndu að IfU á björtu hlið- FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt athuga vel allar ao- stæður ef þér er boðið nýtt surf dag. Þú skalt ekki Uka ákvarðanir varðandi fjarlæga staði og fólk þaðan. Það er ekki næði til þess að lesa og læra f dag. /ifMf/ þe/A RtYAiél A9 DAEM COAf/OA#' ' fieárt»r*/XM~s/2i Bii//i//*,7ýUA v/e S£M>/#f/UV) .. &/£• M//A/ SÆ/ejA Af/f... DYRAGLENS LJÓSKA h^rr-Tw pElX KOMlP SKiP-f IStU ia/m í FLÖSKy FERDINAND IWI SMÁFÓLK TIME OUT FOR RE6R0UPIN6, MÁAM Hlé til að raða upp aftur, kennari BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í austur í vörn gegn þrem gröndum: Norður ♦ KG6 V5 ♦ G1097532 ♦ 62 Austur ♦ D10987532 VK7 ♦ K4 ♦ G Vestur Norður Austur Sudur — — 3 spadar 3 grönd Vestur spilar út hjarta- drottningu, sem þú yfirdrepur með kóng og færð að eiga slag- inn. Sagnhafi gefur aftur næsta hjarta og makker spilar hjarta í þriðja sinn. Hverju viltu fleygja ( þriðja hjartað? Tigulkónginum? Engan æs- ing, það liggur ekkert á því. Ef makker á tíguldrottninguna valdaða, sem hann verður reyndar að eiga, þá er engin ástæða til að flýta sér að losa sig við kónginn: Sagnhafi á að- eins eina innkomu á borðinu og getur ekki spilað tiglinum frá borðinu, og því getur þú alltaf látið kónginn undir ás- inn seinna meir. Nei, það er laufgosinn sem er eitraða spilið á þinni hendi: Norður ♦ KG6 V5 ♦ G1097532 ♦ 62 Vestur Austur ♦ - ♦ D10987532 ¥ DG109632 ¥ K7 ♦ D6 ♦ K4 ♦ 10973 ♦ G Suður ♦ Á4 ¥ Á84 ♦ Á8 ♦ ÁKD854 Ef laufgosinn er að þvælast fyrir gæti sagnhafi tekið upp á því að læða sér inn á spaða- kóng og spila laufi frá borðinu. Þegar gosinn kemur getur hann gulltryggt spilað níu slagi með því að gefa. f raun- inni sjálfsögð öryggisspila- mennska. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu i Len- ingrad í síðasta mánuði kom þessi staða upp í viðureign Sovétmannanna Judasins og Vorotnikovs sem hafði svart og átti leik. 23. — Rxf2!, 24. Kxf2 — Dxg3+, 25. Ke2 - Bg4, 26. Kd2 (Hvorki 26. Be4 — He8 né 26. Hfl — Dg2 hefðu bjargað neinu) — Dxf3, 27. Ha3 — Df2+, 28. Be2 — f3 og hvítur gafst upp eftir 29. Rc6 — fxe2, 30. Hg3 — Dxel+! Úrslitin á mótinu urðu: 1. Cherepkov 8 v. af 13 möguleg- um, 2.-3. Ermolinski og Luk- in 7V4 v., 4.-7. Kochiev, Taim- anov (allir Sovétríkjunum), Speelman (Englandi) og Rivas (Spáni) 7 v. o.8.frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.