Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 9 Trésmiðir óskast MIKIL VINNA Óskum aö ráöa 5—6 trésmiöi í mótauppslátt í Garöabæ strax. Mikil vinna fyrir duglega menn. Ákvæöisvinna og eöa bónus. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessum störfum vinsamlega hafiö samband við Trausta í síma 68-73-70 á daginn og á kvöldin í síma 72391. Innilegar þakkir sendi ég öllum vinum og vandamönn- um sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 80 ára afmæli mínu, þann 24. júlí sl. Guö blessi ykkur ölL Geirlaug í. Jónsdóttir. Ég sendi öUu vina- og fjölskyldufólki mínu, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 95 ára afmœlinu, mínar innilegustu þakkir. GuÖ blessi ykkur ölL Þorbjörg Grímsdóttir, Skólavörðustíg 24 a. Hjartans þakkir til aUra þeirra er glöddu mig á 90 ára afmælinu 6. júlí sL, meö heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum. Blessunfylgi ykkur öllum um ókomin ár. Magnús Eiríksson, Skúfslæk. VISA kynnir vöru qg þjónustustaói GÓLFTEPPI—GÓLFDÚKAR: Álafoss, Vesturgötu 2 Dropinn, Hafnargötu 80, Keflavík Geysir, Vesturgötu 1 Kaupfélag Suðurnesja, Járn og Skip, Víkurbraut, Keflavík J L Húsiö, Hringbraut 120 Liturinn, Síðumúla 15 Litaver, Grensásvegi 18 Málarinn, Grensásvegi 11 Teppaland, Grensásvegi 13 Versltó meó V/SA VISA ISLAND 92-1505 91-28603 91-84533 91-82444 91-83539 91-83430 ffj ” Áskriftarsíminn er 83033 íísr DJOÐVIUINN MENNING LANDIÐ Þorsteinn í stað Steingríms Sjálfstæðisflokkurinn gerir kröfu um að fá forsætisráðherraembættid í kjölfar nýs stjórnarsáttmála II HtU «k*frl *t Iwa ^ ■■Invtl hni hnmnn knni OÖImI lilitú fcinn.g vct*< tð fcí« mn »«li h*n Mmi < “"**VJ*“ *— »>>•»>-*•• »jassyÆUSS- SSEiCiíSS^ ___________ SHVin hluu v«l .# PonUma S)álht»A«»m«nn U við forun- »A ÞorMeinn P» mUlsSSJáir- rftn»l|Amin» Fr ”, ....k...u boðtkap I Seh)»m- Nuerk, -------- ,nn l Hallgrlmuon vcru þ»u rtðuncyn SUkl ásiand þol, S) Sophuuon AVO veik hv»A mfnun Mcfnunnar' 11 • • I Seh)»m- .,»Ah«ri»emh*ili« og uunnkiv »ð Uik Sumn íhnlunenn miunfum ráðhememtminð i M»ð»nn hn tökruHlokkum haf» i»Wð kom» fovv*ti»i»önrrT»rmbeltió Shkl unnn *en irevu pvi ...... . . . heevt.n. mvndi íkki du«» tökn»rflokkunt h»l» l«uo rom» lonru :.TÆT.= SiSS* 'TSCSA- es Alþýöubandalagiö og ríkisstjórnin Af ummælum Svavars Gestssonar og viöbrögöum Þjóöviljans má ráöa aö þaö hafi veriö meiriháttar áfall fyrir kommúnista að ríkisstjórnin greip til aögeröa sem leiddu til þess aö Austfirö- ingar leystu skip sín og veita meira frelsi í stjórn íslenskra efnahagsmála en áöur hefur þekkst. í Staksteinum í dag er vakið máls á ólund Svavars vegna þessa og bent á upphaf nýrra aöferöa í Þjóðviljanum til að koma illu af staö innan stjórnar- flokkanna. Eftirsjá Svavars Stefnuskrá Alþýðubandalagsins bygg- ist á þeim meginsjónarmið- um að stjórnmálamenn eigi að ráða stóru sem smáu og þá farnist fólkinu best þegar pólitíkusarnir hafi það fastast f skrúf- stykkinu. Alkunna er til hvers stjórnarhættir af þessu tagi hafa leitt f fá- Uektarríkjum kommúnism- ans en þeim er nú hvað harðast mótmælt í Pól- landi. Áður hefur verið á það bent hér á þessum stað hve margt er líkt með stefnuskrá Alþýöubanda- lagsins og þeirri stefnu sem kommúnistaflokkur inn í Póllandi fylgdi þar til alþýðan reis gegn honum, fátæktinni og dýrtíðinni sem stefnan hafði f för með sér. F.ftir fimm ára stjórn kommúnista á ís- landi var dýrtíðarhraðinn kominn yfir 130% og at- vinnulffið að stöðvast Rikisstjórn Sjálfstæðis- fiokksins og Framsóknar- flokksins sem nú situr hef- ur fetað allt aðrar brautir f stjórn efnahagsmála en kommúnistar vilja, meðal annars með því að létta tök stjórnmálamannanna á ýmsum lykilþáttum í þjóð- lífinu. Þetta þykir Svavari Gestssyni, formanni AF þýðubandalagsins, slæmt, en Svavar sagði þegar hann var jafnréttismála- ráðherra að það værí best fyrir jafnréttisbaráttuna aö hann bryti jafnréttislögin. f Dagblaðinu-Vísi f fyrradag hefúr Svavar þetta helst að segja um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar: „Það sem stendur upp úr þessum aðgerðum er sú ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar að ganga ennþá lengra f áttina að hætta að stjórna. Hún er sem kunnugt er hætt að stjórna verðlagi og nú eiga bankar að geta af- greitt vexti að vild ..“ Þessi ummæli formanns Alþýðubandalagsins skýra sig sjálf, hann telur það ámælisverðast við aðgerðir rfkisstjórnarínnar að létt er á miðstýringarvaldinu sem hann hikaði ekki við að beita að eigin geðþótta með þeim alkunnu afieið- ingum að efnahagsstarf- semin var að stöðvast vegna verðbólgu, skulda- söfnunar f útlöndum og ráðleysis stjórnarherranna. Svavar ætti að Ifta f eigin barm þegar hann veltir þessum máhim fyrir sér og íhuga hvort það sé tilviljun að allar aðgerðir rfkis- stjórnarínnar sem miða að því að létta tök stjómmála- manna á efnahagsstarf- seminni mælast vel fyrir meðal þorra fólks — það skyldu þó ekki einhverjir muna eftir viðskilnaði stjórnlyndisafianna og geðþóttaákvörðunum Svav- ars Gestssonar? Upplausn vinstrimanna Hér í Morgunblaðinu birtist athyglisverð grein á þríðjudaginn þar sem sér- fróðir aðilar leiða Ifkur að þvf að árásir sovésku áróð- ursvélarinnar á Ronald Reagan, Bandaríkjafor- seta, megi rekja til valda- baráttu í Kremlarkastala og veikrar stöðu forystu- sveitarinnar þar sem telji sig best geta haldið f horf- inu með því að hræða menn og nota tu pess utan- aðkomandi hættu. Þessi grein kom f hug- ann þegar forsiða Þjóðvilj- ans var skoðuð í gær en þar er þvf allt í einu slegið upp fimm dálka að nú standi strið um það milli Sjálfstæðisfiokks og Fram- sóknarfiokks að Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisfiokksins, verði for- sætisráðherra f stað Steingríms Hermannsson- ar. Fyrir þessari frétt hefur Þjóðviljinn auðvitað engar heimildir og ætti hún við rök að styðjast kynni Steingrfmur Hermannsson að standa frammi fyrir hinu sama þegar hann kemur heim af Ólympíu- leikunum og Benedikt Gröndal, þáverandi utan- ríkisráðherra, þegar hann kom heim af þingi Samein- uðu þjóðanna haustið 1979, að þeir sem heima sátu ákváðu að slíta stjórnar- samstarfinu. Þegar ÞjóðviJjinn og al- þýðubandalagsmenn sáu að ríkisstjóminni var f raun auðvelt að ná sam- komulagi um ráðstafanir til að stöðva þenslu í pen- ingamálum og bæta að- stæður fyrír sjávarútveginn rættust ekki þær vonir vinstrisinna að stjórnin værí að gefa upp öndina. Þá var tekin herráðs- ákvörðun um að nú þyrfti enn að útmála vanda stjórnarliðsins til að stappa stálinu f vinstrisinna og koma í veg fyrir enn meiri upplausn í liði þeirra en hún hefur magnast mjög eftir hrakförína á útifund- inn á dögunum. Niðurstað- an lá fýrir á forsföu Þjóð- viljans f gær Við skulum telja framsóknarmönnum trú um að þeirra sjónarmið hafi ekki aðeins orðið und- ir f ríkisstjóminni heldur sé farið að hitna undir sjálfúm Steingrími. Þess skal getið til að menn sjái forsíðufrétt Þjóðviljans í réttu Ijósi, að undir henni standa stafir Ólafs R. Grímssonar sem nú stendur hvað höllustum fæti af valdamönnum í Al- þýðubandalaginu og er mest í mun að tapa þó ekki því sem hann nú hefur. TSíHamatkadutinn ^■lettisgötu 12-18 Peugeot 505 GR 1982 Drapplitur, ekinn aöeins 29 þús. Rúmgóöur en sparne^'tinn einkabíll. Verö 430 þús. (Skipti ó ódýrari). BMW 518 I 1981 Hvítur, 4 cyl., ekinn 46 þús. Vmsir aukahlutir o.fl. Verö 395 þús. Subaru 1800 4x4 1982 Grænn, ekínn 44 þús. Útvarp og segulband. Verö 335 þús. Saab 900 GL Hatschback 1980 Blár. ekinn 61 þús. 2 dekkjagangar o.fl. Verö 310 þús. 2ra dyra sportbíll Mazda 929 LTD 1982. Blár, 5 gíra m/aflstýrl O.n. Sóllúga, rafmagn í rúóum. Glæsilegur bfll. Verð 385 þús. M. Benz 280 S 1976 Silfurgrár, sjálfskiptur m/öllu, sóllúga o.fl. aukahlutir. Bill i sérHokki. Veró 510 þús. Honda Accord EX 1982 Blásanz, sjálfskiptur, aflstýri, sóllúga o.fl. Eklnn 33 þús. Verö 390 þús. Volvo 345 DL 1982 Riörauöur, ekinn 19 þús. Beinskiptur, silsa- listar o.fl. Fallegur bill. Verö 315 þús. VW Jetta CL 1982 Grábeis, ekinn 28 þús. Utvarp og segul- band. Veró 270 þús. Nissan Sunny Coupé 1983, rauöur. Ekinn 14 þús. km. 5 girar. Álfelgur. Pirelli PG-dekk o.fl. Verö 310 þús. Citroén 2400 Pallas Super Estate 1978 Ðrúnsanz (l)ós). Ekinn 75 þús. Aflstýri, kass- ettutæki o.fl. Verö kr. 250 þús. Bíll í sérflokki Mercedes Benz 200 diesel 1974. Boddi og vél tekin í gegn. Nýir gasdemparar, vegmæl- Ir o.fl. Tilboö. Skipti ath. Nýr bíll Range Rover 1984, hvitur, 4ra dyra, 5 gira, Ekinn 2 þús. km. Verö kr. 1340 þús. (Ath. skipti). Subaru Sedan 4 dyra 1980, brúnsanseraöur. Ekinn 58 þús. km. Vel meö farinn. Verö 240 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.