Morgunblaðið - 02.08.1984, Page 23

Morgunblaðið - 02.08.1984, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 23 England: Lágt verð fyrir ufsa, karfa, og grálúðu VERÐ á ísuðum karfa, ufsa og grá- lúðu er nú mjög lágt í Englandi, en gott verð er enn á þorski. Tvö skip seldu afla sinn þar í upphafi vikunnar og fengu lágt meðalverð vegna hás hlutfalls karfa, ufsa og grálúðu í aflanum. Sjóli RE seldi 108,4 lestir í Grimsby á mánudag. Heildarverð var 2.047.400 krónur, meðalverð 18,88 og var aflinn mjög blandað- ur. Haukur GK seldi 93,4 lestir á sama stað á þriðjudag. Heildar- verð var 1.539.800 krónur, meðal- verð 16,48. 56 lestir aflans voru karfi, ufsi og grálúða og meðal- verð því lágt, en fyrir stóran þorsk í aflanum fengust um 35 krónur fyrir hvert kíló. Þá seldi Haffari KE í Cuxhaven á mánudag og þriðjudag, en end- anlegt verð lá ekki fyrir á þriðju- dag. Skip til fólks- flutninga þurfa sérstakt leyfi Vegna umræðna að undanförnu um fyrirhugaða fólksflutninga í skipum og bátum um næstkom- andi verslunarmannahelgi vill siglingamálastjóri vekja athygli á því að óheimilt er að flytja far- þega í skipum eða bátum án þess að umrædd för hafi áður verið skoðuð og samþykkt til slíkra flutninga af Siglingamálastofnun rikisins. (fréttatilkynning) esiö reglulega af ölmm fjöldanum! Nr. 1 í JAPAN Já, í Japan, landi þar sem almenn neytendaþekking er á háu stigi og gæðakröfur eru miklar, er Panasonic mest keypta VHS myndsegulbandstækið. Panasonic er að sjálfsögðu einnig mest keypta VHS myndsegulbandstæki í heimi. NV-370 NÝ HÁÞRÓUÐ TÆKI FYRIR KRÖFUHARDAN NÚTÍMANN. 2 > 30 z # 8 liða fjarstýring # Quarts stírðir beindrifnir mótorar # Quarts klukka # 14 daga upptökuminni # 12 stöðva minni # OTR: (One touch timer recording) # Rafeindateljari # Myndleitari # Hraðspólun með mynd áfram # Hraðspóiun með mynd afturábak # Kyrrmynd # Mynd skerpu stilling # Mynd minni # Framhlaðið 43 cm breitt (Passar í hljómtækjaskápa) # Upptökuminni til daglegrar upptöku t.d. er hægt að taka 10—12 fréttatíma fram í tímann. • Sjálfspólun til baka # Fín Editering. Klippir saman truflanalaust nýtt og gamalt efni. • Tækið byggt á álgrind. # Fjölvísir Multi-Function Display Verð aðeins 36.900,- stgr. Panasonic gæði. varanleg gæði. AKRANES. stúdíóval. AKUREYRI. Radíóvinnustofan Kaupangi. Tónabúðin BORGARNES: Kaupfélagið ESKIF|ÖRDUR: Pöntunarfélagið. HAFNARF|ÖRDUR: Kaupfélagið Strandgötu. HELLA: Mosfell. HORNAFIÖRDUR: Radíóþjónustan. NESKAUPSTADUR: Kaupfélagið SAUÐÁRKRÓKUR: Rafsjá. SELFOSS: Vöruhús KÁ. SEYDISF|ÖRDUR: Kaupfélagið TÁLKNAFIÖRDUR: Bjarnarbúð. VESTMANNAEYIAR: Músík og Myndir. # WJAPIS hf BRAUTARHOLTl 2 SÍMI 27133 VÖRU LOFTI SIGTUN 3 AUGLÝSIR NÝJA LEIÐ TIL SPARNAÐAR iUR -SKOR -IKFONG ú FATNAÐUR ^D-BUSAHOLn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.