Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 í DAG er fimmtudagur 15. nóvember sem er 320. dag- ur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.45 og síð- degisflóð kl. 23.25. Sólar- upprás í Rvík er kl. 9.57 og sólarlag kl. 16.27. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 6.46. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta er brauöiö sam niöur stígur af himni. Sá sem etur af því deyr ekki. (Jóh. 6, 50.) KROSSGÁTA 16 LÁKfcTT: — 1 þv»Aur, 5 hond, 6 lipra, 7 einkenniwrtnfir, 8 nálægt því, 11 nmnliMjnndi, 12 þjóU, U eydd, 16 skrifnéi. LÓÐRÉTT: — 1 þeir sem gefn, 2 lykt, 3 blásn, 4 nueln, 7 tof, 9 ofnr settnr, 10 steln, 13 teói, 15 dsnm- stcAir. LAU8N SlÐUSmJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I snbbnn, 5 já, 6 mjólkn, 9 Þór, 10 et, II et, 13 gikt, 15 átt, 17 snltkt. LÓÐRÉTT: - 1 snmþegns, 2 bjér, 3 bál, 4 Nóntún, 7 Jóti, 8 ker, 12 tttt, 14 kál, 16 ti. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. { dag 15. t/U nóvember er níræður lngjaldur Jónsson fyrrum skip- stjóri og húsasmióur, Rauðalæk 13 hér í bæ, nú á Hrafnistu i Reykjavík. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barnaspít- ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Versl. Geysi hf., Aðalstræti 2, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, Bókaversl. Snæbjarn- ar, Hafnarstræti 4, Bókabúð- inni Bók, Miklubraut 68, Bókhlöðunni Glæsibæ, Versl. Elllingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði, Bókaútgáfunni Iðunni, Bræðraborgarstíg 16, Kópavogsapóteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Július- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6, Mosfells Apóteki, Landspítalanum (hjá for- stöðukonu), Geðdeild Barna- spitala Hringsins, Dalbraut 12, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, Ólöfu Pétursdóttur, Smáratúni 4, Keflavík. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var kaldast á láglendi norður á Staðarhóli f Aðaldal og var þar 6 stiga frost Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina. Þess var getið að sólskinsstundir hefðu verið nær tvær og hálf í fyrradag hér í bænum. Úrkomulaust var bér í fyrrinótt. Mest mældist næturúrkoman austur á Mýrum í Álftaveri, 9 millim. Veðurstof- an taldi ekki horfur á neinum teljandi breytingum á hitastig- inu á landínu. Loks er þess að geta að þessa sömu nótt f fyrra- vetur var 3ja stiga hiti hér í bæn- um. Snemma f gærmorgun var 5 stiga hiti í Þrándheimi í Noregi. Það var 4ra stiga frost f Sund- sval f Svíþjóð og 2ja stiga hiti í Vassa í Finnlandi. Vestur f Nuuk á Grænlandi var 4ra stiga frost, en í Forbisher Bay f Kan- ada var frostið 16 stig. LÆTUR af störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í nýju Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafi veitt Sigurjóni Jónssyni for- stöðumanni Lyfjaeftirlits ríkis- ins lausn frá störfum, að eigin ósk frá næstu áramótum að telja. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja- víkur heldur fund í félags- heimili sínu Baldursgötu 9 í kvöld, fimmtudag. Ýmis mál- efni verða tekin til umræðu. Síðan verður spiluð félagsvist. Fundurinn hefst kl. 20.30. FÓSTRUFÉLAG ísl. heldur fund i kvöld, fimmtudag kl. 20.30 á Grettisgötu 89, BSRB-húsinu. Gestur fundar- ins verður Björk Pálsdóttir iðjuþjálfi, sem flytur erindi: Skyn- og hreyfiþroski. DALE Carnegie-klúbburinn Ap- ollo heldur fund nk. mánudag 19. þ.m. f Tækniskóla íslands við Höfðabakka kl. 20.30. KFUK Hafnarfirði - aðaldeild, heldur kvöldvöku í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 i húsi fé- laganna við Hverfisgötu. Stína Gisladóttir segir ferðasögu i máli og myndum frá ísrael og hefur siðan hugleiðingu. FÉLAG þingeyskra kvenna heldur árlegan jóla- og skemmtifund í Lækjarhvammi Hótel Sögu nk. sunnudag kl. 8 þ.m. og verður húsið opnað kl. 14. Stjórn félagsins væntir þess að þingeyskar konur fjöl- menni. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í kvöld, fimmtudag, í fé- lagsheimilinu kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum og kaffidrykkju verður spilað bingó. KVENFÉL. Grensássóknar heldur basar á laugardaginn kemur 17. þ.m. í safnaðar- heimilinu. Verður tekið á móti basarvarningi þar á föstu- dagskvöld og fram að hádegi á laugardag. KIRKJUDAGUR Óháða safn- aðarins er á sunnudaginn kemur 18. þ.m. að lokinni guðsþjónustu kl. 14. Verður kaffi borið fram í Kirkjubæ og er þess vænst að þeir sem gefa vilja kökur komi þeim í Kirkjubæ árdegis á sunnudag- inn. (10-12). FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Ottó N. Þorláksson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Askja í strandferð og Hvassafell kom að utan. í gær kom Jökulfell og ísberg var væntanlegt. Þá lögðu af stað til útlanda i gær Álafoss og Skaftá. Skógarfoss var væntan- legur í gær frá útlöndum. Tog- arinn Jón Baldvinsson t4.bélt aftur til veiða í gær og þá kom Stapafell af ströndinni og Esja úr strandferð. í dag er togar- inn Ingólfur Arnarson væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. Ratsjár á Kirkjuþingi t/s// -5L KV Er Eggert Haukdal nokkuð að gera af sér? KvMd-, luatur- og holgarplónuaU apótukanna i Reykja- vik dagana 9. nóvember til 15. nóvember, aö báóum dögum meötöldum er i Hotta Apótaki. Auk þesa er Laugavega Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvfkunnar nema sunnudag. Lraknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og heigidögum, en hsgt er aö ná sambandl viö lækni á Oöngudelld Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um (rá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapltalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmllislaakni eöa nasr ekkl til hans (síml 81200). En alyse- og ajókravakt (Slysadeild) slnnir slðsuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (slml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er taaknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lytjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. OnæmiaaðgarMr fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirtelnl. Neyðarvakt Tannlæknafálags falands í Heilsuverndar- stðöinnl vló Barónsstlg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjðróur og Qarðabær Apótekin í Hafnarflrói Hafnarfjaröar Apótak og Horöurbæjar Apótak aru opln virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavlk: Apótekið er opfö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustðóvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoaa: SaHoaa Apótek er oplð tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást I simsvara 1300 eltir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, siml 21208. Húsaskjól og aöstoö vló konur sem beittar hafa verlð otbeldl I helmahúsum eóa orölö fyrlr nauögun Skrifstofa Hallveigarstöðum kl.14—16 daglega, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjðfln Kvannahúainu viö Hallærlsplanlð: Opin prlOjudagskvðldum kl. 20—22, siml 21500._____________ SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Slóu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlölðgum 81515 (símsvari) Kynnlngartundir ( Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar- kotsaundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-aamtökin. Elglr þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er sknl samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. SáHræðistöMn: Ráögjðf ( sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norðurlðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: MánUdaga—löstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tírr.a. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: LandspHalinn: alla daga kl. 15 til 18 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadefld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. BamaspHail Hringaína: Kl. 13—19 alla daga. ÖtdrunartækningadaHd Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir aamkomu- lagl. — LandakotaapHaU: Alla daga kl. 15 tll ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarepHaltnn f Foasvogk Mánudaga III fðstudaga kl. 18.30 tu kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. HafnarbúMr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardelld: Helmsóknartfml frjáls alla daga. QransáadaUd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — FæMngarhoimili Raykjavikur Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — KloppaapHali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadaMd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eltlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHIIaalaöaspftali: Heimaóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jöa- efsspHali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnultlfð hjúkrunarhaimili f Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavlkur- læknishéraós og hellsugæztustöövar Suðurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vatns og hlta- vettu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. RafmagnsvsHan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaatn Islands: Safnahúsfnu vló Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — löstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplð mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, siml 25088. Þjúöminlasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnúasonar Handrltasýnlng opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn tslanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aöalaafn — Úflánsdeild, ÞlnghoHsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fré sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára böm á þriöiud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrasti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júnl—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, slml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólhelmum 27. siml 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára bðm á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin hetan — Sólhelmum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta tyrlr tatlaða og aldraóa. Sfmatfmi mónu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotsvailasafn — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðguslund fyrlr 3|a—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júli—6. ágúst. Búkabflar ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlið 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aðelns oplö samkvæmt umtall. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn dag- lega kl. 11 —18. Hús Júna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaðta: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Optö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. Náttúnifræöistota Kópovogs: Opin á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 90-21040. Slgluljðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholtl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547. SundhMlln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbœjarlauglnni: Opnunarlfma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Varmártaug f MoataHaavaH: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baölðl á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. SundhMI Kaflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. 8undlaug KApavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.