Morgunblaðið - 15.11.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984
9
'PMNGHF O 68
SPÖRUM
OGLÁTUM
VTNNA!
Átt þú 4ra herb. íbúð
sem þú býrð ekki í?
Ef þú selur íbúðina
og kaupir verðtryggð
skuldabréf getur þú
fengið 300 þúsund kr.
á ári í skattlausar tekjur
og átt andvirði
íbúðarinnar áfram.
CEkki þarfað mála bréfin né gera við
þakið, þú getur gleymt fasteignagjöldum
og þarft ekki að finna leigjendur).
Ef þú hefur ekki tíma
eða treystir þér ekki
til að vera í
verðbréfaviðskiptum
getur þú látið
Fjárvörslu Kaupþings
um að annast þau
í samráði við þig.
Sölugengi verðbréfa 15. nóvember 1984
Spariskírteifli Ríkissjóðsrsölugengi miðað við 8,6% vexti umfr. verðtr. pr. 100 kr.
1FLOKKUR 2.FLOKKUR
Otg. Söhgengi pr.100kr 8,6% vextir gilda til Sölugengi pr 100 kr. 8.6% vextir gilda 01
1971 16 626,04 i -
1972 14607,34 25 01 ‘85 12.020,98 i
1973 8.692,68 i 8.165,11 25.01 '88
1974 5269,57 i - -
1975 4 444,78 10.01 '85 3.295,72 25 01 ‘85
1976 2990,35 10.03 '85 2.462.29 25.01/85
1977 2 155,33 25.03 '85 1.903,77 2
1978 1 461.36 25.03.85 1.216,22 2
1979 1000,62 25.02 '85 792,90 2
1980 674,17 15 04 85 514,50 25.10 86
1981 436,97 25.01 '86 316,83 15.10/86
1982 314,50 01.03*85 228,87 01.10/85
1983 174,19 01 03.8F. 109.71 01.11/86
1984 104,10 01.02*8' 101.88 10.09/87
1) Innlv. Seölabankans 15.09*84. 2) InnJv Seölabankans 15.09*84.
Veðskuldabréf
Verötryggð Óverðtryggð
Meó 2 gjalddögum ó ári Með 1 g/aldd á ári
Sölugengi Sölugengi Solugengi
14%áv. 16%áv. umfr. umfr. Láns- Nafn- umfr. umfr. timi vextir verdtr. verdrt. 20% vextir HLV2 20% vextir HLVJ
1 7 95.47 94,25 86 87,5 80 82
2 7 92,78 90,88 76 78,5 70 73
3 8 91,78 89,27 67' 70,5 61,5 64
4 8 89,86 86,82 60 63 54 57
5 8 88,09 84,59 53 57 48 51
6
7
8
9
10
8 86,47 82,55
8 84.96 80,70 1) Dœmi: 3ja ára bréf med 20% vexti að
8 83,58 79,00 nafnverðikr. 10.000 ogmeð 2 afborgunum
8 82,30 77,45 áári kostar þvi 10.000x0.67 = 6.700.
8 81,12 76,07 2) Hæstu leyfilegu vextir.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf
Vikumar22.10.-09.11 1984 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun%
Verðtryggð veðskukJabréf
—í| lf| KAUPÞING HF
11 f! *? f Husi Verzlunarmnar simi 6869 88
Alþýdubandalagid
Vemdun kaupmátterog
samsterf tilvmán
Adaíéfni~á flokksráðsfundi AB utn rues.u helgi
noAun*r a fumlm.- ^
vcrAur ritt um v
MþyB
K»r' Hur
,a»kmW fumUrt*.
AA»lm»l.n wm t.l um.*ð«
I v...iuann*rs»ega»cfnana|t'
1 -h- *•*
.....
t>a t,u|» fyrtr funtltnum
SSaSbs-Æ
rœ'HP
flyt|» frumvarp » ^'P*nf
vcrntlun
5JETf)»rfe'tin|arvK*A fauna
^C^fUr* fundar.'
andreit.napanr' ’ -
tovludafivh -
Gevt*
aln.
fltvltkunv
\>V
.,1 til aðtil-
,u.kkvra.Vfund
„fllttt IMIþatttak
Þetta er . fyrsta **»
fu.lmennur fundut cr
, fl,*kvmiðvt.W)mn.
*fKuða nl matargerð-
haldinn
.Mnv FuMkomi"-------- .
K ,n „ „s ifvcrftseoiu 105 oj pevs
* »»»*..
w io tw of p* f*y»i
Kattarklór Alþýðubandalagsins
Alþýöubandalagiö baröist hatramlega gegn því aö kjarasamn-
ingar byggöust á raunhæfum kaupmáttarauka um tekjuskatts-
eöa neyzluskattalækkun, sem heföi hvorki veriö verbólguhvati né
þrýst á gengislækkun. Þaö sá enga lausn aöra en krónutölu-
hækkun, sem fer annarsvegar út í verölag vöru og þjónustu
heimafyrir en knýr hinsvegar á um gengislækkun — vegna út-
flutningsframleiöslunnar.
Afturhaldiö i Alþýöubandalaginu vill hvorki heyra né sjá ný viö-
horf eöa nýjar leiðir í kjaramálum. Þaö heldur dauöahaldi í þá
leiö sem í hálfan annan áratug hefur rýrt kaupmátt krónunnar
svo mjög, aö þrátt fyrir mörg þúsund prósenta krónutöluhækkun
launa á þessu tímabili hefur kaupmáttur launa skerzt. Þaö er því
dæmigert kattarklór þegar helzta viöfangsefni flokksráösfundar
AB um næstu helgi veröur „verndun kaupmáttar”.
Stöðugleiki í
efnahags- og
atvinnulífí
Flestar þjóðir, sem búa
að varanlegrí velmegun,
lepgia áherzhi i stöðug-
leika í efnahags- og
atvinnulífi. Þessi stöðug-
leiki er nauðsynlegur til að
atvinnuvegir megi vaxa og
Ueknivæðast, þ.e. styrkja
samkeppnisstöðu sína
beima og erlendis og
tryggja atvinnuöryggi. Það
er talið æskilegt að tiyggja
verðgildi eigin gjaldmiðils,
þveröfugt við þróun hér i
landi þar sem krónan hef-
ur smækkað jafnt og þétt
og rýrnað að kaupgikli.
Áratugur verðbólgunnar,
sem kenndur er við ríkis-
stjórnaraðild Alþýðubanda-
lagsins, færði vinnandi
fóllti krónutöluhækkun
launa sem nemur þúsund-
um prósenta, en rýði sam-
hliða kaupgildi hverrar
krónu niður í ninast ekki
neitt Verðbólgan skekkti
síðan samkeppnisstöðu ís-
lenzkra atvinnuvega og ís-
lenzkrar framleiðslu svo
mjög, að viðvarandi geng-
islækkun í margskonar
formi var nauðsynleg til að
eklti kæmi til stöövunar (
útfhitningsframleiðshi og
stórfelds atvinnuleysis.
Árangurinn var allra tap og
engra hagnaður, utan
þeirra, sem höfðu aðstöðu
til að innbyrða verðbólgu-
gróða, en liglaunafólk var
ekki í þeirra hópi.
Þegar stjórnarflokkarnir
viðruðu þann möguleika
fyrr i þessu iri að fara
nýja leið, skattalækkunar-
leið, til kaupmittarauka,
svo forða mætti verðbólgu-
ihrífum, umturnaðist helzti
skattaflokkur landsins, AF
þýðu bandalagið. Mið-
stjórnarmaður þess, sem
jafnframt er framkvæmda-
stjórí BSRB, réri rösklega
i verðbólguhliðina. Niður-
staðan var sú sem allir
þekkja. Það hljómar því
undarlega þegar Alþýðu-
bandalagið helgar flokks-
riðsfund sinn „verndun
kaupmittar". Sú umfjölhin
verður aldrei annað en
kattarklór.
yySamstarf til
viiistri“
Annað aðalstef Alþýðu-
bandalagsins, sem nú hef-
ur innbyrt Byltingarsamtök
kommúnista (Fylkinguna),
i sama tíma sem Alþýðu-
flokkur og Bandalag jafn-
aðarmanna leita i miðju-
mið, er „samstarf til
vinstri". Si tónn skýtur
alhaf upp kolli hji Alþýðu-
bandalaginu þegar harðnar
i þess pólitíska daL Það
vill gjarnan nota hesta
annarra „vinstri" flokka til
bera sjilft sig ilciðis, en er
reiðubúið til að skera þi
filta og matreiða í annan
tima.
Annar frambjóðenda til
formennsku í Alþýðufloltki
sagði { nýlegri þingræðu:
„Við eigum að vera íhalds-
samir i farsæla og ibyrga
stefnu í öryggis- og varn-
armilum; stefnu sem for-
ystumenn flokksins i fyrri
tíð ittu drjúgan hhit f að
móta og nýtur stuðnings yf-
irgnæfandi mcirihluta
þjóðarinnar. Við eigum að
vísa i bug ölhim kenning-
um um Alþýðubandalagið
sem sameiningar- eða for-
ystuafl vinstri manna, þótt
ekki værí nema vegna hör-
mulegrar reynslu þjóðar-
innar af ríkisstjórnarþitt-
töku þess flokks irum
saman.“ — Engu að síður
eygir Alþýðubandlagið
„vinstra samstarP1 sem vin
i eyðimerkurgöngu þess (
forsji Svavars og Hjörleifs.
Bandalag jafnaðar-
manna er og i hraðrí leið i
miðjumið — og raunar (
ýmsum mihim yfir i hægrí
væng islenzkra stjórnmila.
Á sama tíma færast nftj-
indu aldar marxistar, sum-
ir hverjir með viðhorf borg-
arskæruliða, til ihrifa í AF
þýöubandalaginu. Þaö er
ekki samstarfslegt þarna i
milli.
Það er aðeins Kvenna-
ILstinn sem gerzt hefur
milefnalegur taglhnýtingur
Alþýðubandalagsins f þing-
söhim. Þessi tvö pólitísku
fyrírbrigði dansa ( mil-
efnaafstöðu „Nótt (
Moskvu" svo þétt í þing-
söhim að betur er ekki gert
annarsstaðar.
Þessi tvö tema flokks-
riðs Alþýðubandalagsimc
„verndun kaupmittar" &
„samstarf til vinstri" er
einhver itakanlegasta
tragikomedia sem fyrir ber
f pólitísku leikhúslifi þjóð-
arínnar um þessar mundir.
TSíÉamatíiadutLnn
^Q-littisqdtu 12-18
1982
2|a <Jyra, blásanseraður, eklnn 54 þús. !
girar, útvarp, segulband. Fallegur sportbill
Verð 385 þús.
Saab 900 GLE 1982
Blár sanseraður, sjáltsklptur, topplúga, ek
inn 49 þús. Toppbill. Verð 435 þús.
Algjör dekurbíll
Chrysler Le Baron
Coupé 1979
Cherokee Chief 1979
Rauóur, 8 cyl. m/öllu, ekinn 48 þús. km.
Fallegur jeppi Verö 490 þús.
JílAltMtté.
Fiat 131 Station 200 1982
(á götuna '84)
Grænsans. 8 cyt. m/öllu. Eklnn aðeins 22
þús. km. 2 dekkjagangar og n. Verð 380
Volvo 244 DL 1982
Blásans, ekinn 12 þús„ 5 girar, ratm.rúður
og læsingar, vökvastýrl. Sklptl mðguleg.
Verð 330 þús.
Eagle station 4x4 1982
Gulur ekinn 54 þús. km. Sjállsklptur, vökva-
stýrl, útvarp, segulband, silsallstar, sn|ð-
dekk o.fl. Verö 415 þús.
Mazda 626 “2000“ 1982
Ðrúnn ekinn aöeins 19 þús. km. Sjálfskipt-
ur. snjódekk, sumardekk, sílsalistar o.fl.
Verö 300 þús.
Rauöur ekinn 21 þús, sjálfskiptur, vökva-
stýri, snjódekk, sumardekk, selectdrif,
skráöur okt. 1983. Verö 680 þús.
Mitzubishi Lancor 1981
Rauöur, 1600 vél, ekinn 43 þús. Sílsallstar,
grjótgrind. Verö 210 þús.
Dieseljeppi í góöu éstandi
Dodge Ramcharger 1977
Grænn og hvitur 6 cyl. Bedford vél. ekinn 14
þús. km. Beinsk m/aflstýrl, 6 tonna spll,
upphækkaöur. góö innréttlng ofl. Verð 490
þús.
Pajerno Diesel 1983
Patrol Diesel 1983
Báðir til sýnis hjá okkur.
Mazda 323 1982
Steingrár (sans), 5 dyra, sjálfskiptur, snjó-
dekk, sumardekk, kassettutækl. Mlklð af
aukahlutum, taliegur bill Verö 255 þús.
Honda Accord Sport 1983
Rauöur, ekinn 25 þús. Verð 410 þús.
Toyota Corolla GL 1982
Blár, ekinn 48 þús. km. 2 dekkjagangar.
Verð 270 þús.