Morgunblaðið - 15.11.1984, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984
:MIOBORGn
Símar 25590 - 21682
Opiö 9—21
2ja herbergja
Eiríksgata, mjög stór íbúö í kjallara fjöl-
býlishúss Laus strax. Verö 1350 þús.
Viö mióbaainn ♦ bflakýli, i nýju fjölbýl-
ishúsi á 1. haaö yfir kjallara. Sérinn-
gangur, húsvöröur sér um sameign.
_Sauna“ í kjallara. Laus fljótlega.
Grattiagata, á 1. hæö i steinhúsi ca. 70
fm ibúö. Verö 1400 þús.
Höfum fjáratarka kaupendur aö
fv^ggja herbergja ibúöum vestan Ell-
iöaáa, Kópavogi, svo og Ðakkahverfi og
Hóiahverfi
3ja herbergja
Ftyörugrandi, á 2. hœö. Húsvöröur sér
um sameign. Frábært útsýni. Eitt besta
fjölbýlishusiö í Reykjavik. Verö
1800—1850 þús.
Vitastígur Hafn., sérhaaö, i tvíbýlishúsi
ca. 100 fm. Afar rúmgóö og einstaklega
snyrtileg eign. Góö teppi. Rólegt hverfi.
Geymsluris (sem má lyfta) yfir allri íbúö-
inni. Verö 1900 þús.
4ra herbergja
Flúöaael, á 1. hæö ♦ aukaherb. í kjall-
ara. Mjög rúmgóö eign meö vönduöum
innréttingum. Verö 2100 þús. Laus
strax.
Hjallabraut Hafnarf., á 1. hæö i fjölbýl-
ishúsi Þvottur og búr innaf eldhúsi.
Verö 2000—2100 þús.
5—6 herbergja
Eakihlíö, 4 svefnherbergi, 2 stofur, ca.
140 fm á 1. hæö (jaröhæö óniöurgrafin).
Einstaklega björt og fín íbúö. Sér kæli-
geymsla í ibúöinni.
Háaleitishverfi, á 1. hæö fjölbýlishúss.
3 svefnherb., húsbóndaherb., 2 stofur,
eldhús m. borökrók, þvottur og búr inn-
af eidhúsi. Suövestursvalir, endaibúö.
Verö 2600 þús.
Sérhæð
Nýbýlavegur Kóp., 150 fm 4 svefn-
herb., þar af eitt forstofuherb., stór
stofa, frábært útsýni. Góöur bílskúr.
íbúö i sérftokkí. Verö 3,4—3,5 millj.
Einbýli
Eyktará., ca 320 fm einbýlishús. 3
svefnherb., arinn í einni stofunni. Bíl-
skúr meö gryfju Verð 3,4—3,5 millj.
Árbasjarhverfi, einbýlishús vlö Vorsa-
bœ, ca. 156 fm ásamt 32 fm bilskúr. 3
svefnherb., 2 stofur, vallnn viöur i inn-
réttingum. Gróskumikill garður. Verö
4500 þús.
FASTEIGNASALA
26277
Allir þurfa híbýli
•Unagata. Góð einstaklingsíbúö í kj.
Allt sér. Verö 900—950 þús.
Spóahólar. 2Ja—3ja herb. 80 fm íb. á
jarðhæð. Verð 1550 þús.
Laérutangi — Moa. 2ja—3ja herb. 93ja
fm ib. i nýju fjórbýlishúsi. Allt sér. Góöar
innréttingar. Verð 1600 þús.
Hverfisgata. 3ja herb. 70 fm risib. Nýtt
þak. Nýir gluggar og gler. Verð 1300
þús.
Lundabrakka. Glæsileg 3ja herb. 96 fm
ib. á 2. hæð. Verð 1800—1850 þús.
Skipti möguleg á 2ja herb. ib. i Rvík.
Kleppsvegur. Miklö endurnýjuö
3ja—4ra herb. 100 fm ib. á 4. hæö.
Falleg ib. Verö 1800 þús.
Stéttahraun Ht. 4ra herb. 110 fm íb. á
2. hæö. Bílskúrsréttur. Verð
1850—1900 þús. Ákv. sala.
Hraunbær. Glæsileg 4ra—5 herb. 115
fm ib. á 3ju hæð (efsta hæö).
Engjasel. 4ra herb. 113 fm endaíb. á 1.
hæð. Frágengiö bilskýli. Mikið útsýni.
Verð 2,2 millj.
Duntiagi. 4ra herb. 100 fm ib. á 3ju
hæö Bílskúr. Verö 2,2—2,3 mlllj.
Glaóheimar. Falleg 150 fm sérhseö meö
4 svefnherb. og stórum stofum. Bil-
skúrsréttur Eign i góöu standi.
Vantar Leitum að aértiæó veetan Ell-
iðaér fyrir góðan kaupanda Stærð
130—140 fm. Oóö greiðsla fyrir rétta
etgn.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastræli 38. Sími 26277.
Brynjar Fransson, sími. 46802.
Finnbogi Albertsson, sími: 667260.
Gísli Ólafsson. sími: 20178.
Jón Ólafsson, hrl.
Skúli PáJsson, hrl.
26933
ÍBÚÐ ER ÚRYGGI
Yfir 15 ára örugg
biónusta
2ja herb. íbúðir
Kambasel: 2ja herb. rúm-
goð og vönduð nýleg íbúö á
jaröhæö, 86 fm. Sérþvotta-
hús, sérinng., sér hiti.
Kjartansgata: Gullfalleg 70
fm íbúö á 1. hæö. Ákv. sala.
Verð 1500 þús.
Vesturberg: Góö íb. á 4.
hæð. Verð 1350 þús.
3ja herb. íbúðír
Miövangur Hf.: 80 fm mjög
falleg ibúö á 3. hæð i lyftu-
blokk. Suöursvalir, sér-
þvottahús, flísalagt baö.
Ákv. sala. Verö 1750 þús.
Laus nú þegar.
Hraunbær: 90 fm íb. á 2.
hæö. Vestursvalir, góö
teppi. Verð 1750 þús.
4ra herb. íbúðir
Kjartansgata: 120 fm íbúö á
2. hæð, geymsla, svalir,
bílskúr. Verö 2600 þús.
Austurberg: 105 fm góö
jaröh. Furuinnr., sór þv.hús.
Verö 2,1—2,2 millj.
Safamýri: 4ra herb. snyrtll.
100—110 fm íb. á 2. hæö.
Ný eldh.innr., nýlegir ofnar,
góö sameign og bílsk. Verö
2,7 millj.
Hulduland: Snyrtileg 5—6
herb. íb. á 1. hæö um 130
fm. Góöar innr., 2 svalir,
sérþvottahús og búr Innaf
eldhúsi. Verö 2800 þús.
Hraunbær: Stórglæsileg
eign á 2. hæö. Aukaherb. í
kjallara. Ákv. sala. Verð
2200 þús.
Kambasel: 117 fm íb. á 1. h.
Geymsla í kj. Verö 2,2 millj.
Sérhæðir
Byggðarendi: 158 fm 5
herb. íbúö á neöri hæö
hússins. Geymsla á hæö,
garösvalir, góö teppi. Hiti
sór. Verö 3000 þús.
Nýbýtavegur: 155 fm íbúð á
2. hæð. Geymsla á hæö. Ný
teppl á öllu gólfi, hiti sór.
Verð 3400 þús.
Raðhús og Einbýli
Heíðarás: Fæst f skiptum
fyrir mfnni eign.
Torfufell: 4ra—5 herb.
raöh. um 130 fm. Fokh. rými
í kj., innr. nýjar, teppi góö.
Verð 3,3—3,4 millj.
k • 11
iunnn*4^
HatnafBlr 20. t 2003).
(Myja huwnu við Lakjtrlorg)
VJterkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, •: 21870,20998
Ábyrgd — Reynsla — Öryggi
Ásvallagata
2ja herb. íb. á jaröh., ca. 45
fm. Verö 850 þús.
Bergþórugata
2ja herb. nýstandsett neöri
hæö í eldra steinhúsi, ca. 65
fm. Verö 1,3 millj.
Háaleitisbraut
3ja herb. góö íb. á jaröh.,
S.sv., ca. 90 fm. Bílsk.réttur.
Laus í jan. Verö 1,8 millj.
Dúfnahólar
Mjög góö 3ja herb. íb. á 5.
hæö í lyftuhúsi, ca. 85 fm.
Verö 1750 þús.
Krummahólar
3ja herb. góö fbúö á 1. hæö
ásamt bílskýli, ca. 97 fm. Verö
1700 þús.
Kríuhólar
4ra herb. íb. á 1. h., óvenjul. Iftil
útb., ca. 108 fm. Verö 1850
þús.
Háaleitisbraut
4ra herb. mjög góö íb. á efstu
hæö í fjölb.húsi, tvennar sval-
ir, bílsk.réttur, ca. 115 fm.
Verö 2,3 millj.
Súluhólar
Mjög góö íbúö á 2. hæö, ca.
110 fm. Verö 1,9 millj.
Tjarnarból
5—6 herb. ib. á 4. hæö (efstu)
ca. 130 fm. Verö 2,5 millj.
Dverghoit Mosfellssv.
5—6 herb. íb. á neöri hæö,
ca. 138 fm. Skipti hugsanleg á
3ja—4ra herb. íb. í Rvík. Verö
1,9—2 millj.
Njörvasund
4ra herb. nýstandsett efri
hæö f þríb.h. á eftirsóttum
staö ca. 100 fm. Verö 2,3
millj.
Kelduhvammur Hf.
4ra herb. stórglæsil. sérhæö
ásamt bílskúr, eign í algjörum
sérflokki, ca. 125 fm, bílskúr
ca. 24 fm. Verö 3,4 millj.
Skólagerði Kóp.
Miöhæö í þribýlishúsi ásamt
bílskúrsrétti, ca. 125 fm. Verö
2,2 millj.
Ofanleíti
Eigum enn til sölu 4ra
herb. íb. ásamt bílsk. Tilb.
u. trév. og máln., 121,8 fm
+ bílsk.
Melabraut Seltj.
Húseign á tveimur hæöum
ásamt bílskúr, ca. 200 fm.
Verð 3.6 millj.
Kjarrvegur
Stórglæsilegt nýtt einbýlishús
ófullgert en íbúöarhæft, ca.
223 fm. Bílskúr. Verö 5 millj.
HHmar VaUknarsson, s. »87325.
Óiafur R Gunnmnaon, vfdsk.tr.
1.31791.
i
r ^
27750
/NTl
27150
I
I
I
I
I
I
FASTEXCklfAB^Sl ©|
Ingólféttræti 18. Stofnaö 1974 — Sýnishorn úr söluskrá:
Atvinnuhúsnæðí
við Smiöjuveg 160 fm
Á götuhæö meö góöri lofthæö
2ja íbúöa hús
Á Seltjarnarnesi. Vrð 3,6 m.
í Laugarneshverfi
Lítil 2ja herb. risíbið, snotur,
ósamþ., laus, ódýr.
í Breiðholtshverfi
Góö 3ja herb. m/bílsk.
Fossvogur — Fossvogur
Sólrík 4ra herb. endaíbúð á hæö,
suöursvalir, sérhiti.
í Háaleitishverfinu
Falleg 4ra—5 herb. ib. á 2. hæð,
117 fm, þvottah., í ib., sérhiti,
suóursv., bílskúr.
■i Lögmenn Hjalti Steinþórsson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Raöhús — vesturbæ
Nýlegt og glæsilegt, bílskúr.
í Þorlákshöfn
130 fm hæö m/bílsk.
I
i
I
I
28611
Kleppsholt — parhús
Nýlegt parhús sem er kj., hæö
og ris. Sórinng. í kj.
Einb.hús — Garðabæ
Ca. 70 fm á einni hæö. Bygg-
ingarréttur.
Hraunbær — 4ra herb.
110 fm ibúð á 3. hæö + 1 herb.
í kj. Góöar innr.
Ásbraut — 4ra herb.
110 fm á 1. hæö. Verö 1,8 millj.
Ásbraut — 4ra herb.
110 fm á 1. hæö. Bílskúr.
Melabraut — Seltj.
3ja—4ra herb. íbúö 100 fm á 1.
hæö. Bílskúrsróttur.
Engjasel — Seljahverfi
3ja herb. 90 fm ibúö á 1. hæö.
Suöursvalir. Bílskýli.
Grettisgata — 3ja herb.
Lítil risíbúo, geymsluris mann-
gengt. Laus.
Skúlagata — 2ja herb.
65 fm í kj. Samþykkt.
Eínstakl.íbúö
Ca. 45 fm í kj. Ósamþykkt.
Skerjafj. — 2ja herb.
50 fm í kj. Samþykkt.
Einb.hús — Hellu Rang.
Ca. 140 fm á einni hæö + 50 fm
í kj. Skipti á íb. í Rvík kemur til
greina.
Höfum kaupanda strax
aö 4ra herb. íbúö í vesturbæn-
um og 3ja herb. ibúö í vestur-
bænum.
Höfum kaupanda strax
aö 3ja herb. ibúö viö Foss-
vogsdal í Kóp. eöa Rvík.
Höfum kaupanda strax
aö einb.húsi á Álftanesi. t.d.
timburhús meö háu risi. Má
vera á byggingarstigi.
Höfum kaupanda strax
aö einb.húsi eöa raöhúsi ca.
200 fm með góðri vinnuaöstööu
og útsýni. Verö ca. 5 millj.
Höfum fjölda kaupanda sem
vilja kaupa strax m.a. í eigna-
skiptum.
Mosfellssveit
Kaupandi aö einb.húsi.
Garöabær
Kaupandi aö einb.húsi og raö-
húsi.
Hús og Eignir
BsnkMtrati 8.
Lúðvík Gizurarson hrt., 1.17677.
Leirubakki — 3ja herb.
Falleg ca. 85 fm íb. á 1. hæö.
Verö 1800—1850 þús.
Dvergabakki - 3ja herb.
Góö ca. 85 fm íb. á 1. hæð.
Tvennar svalir. Verö
1750—1800 þús.
Skaftahlíð - 5 herb.
Góö efri hæö meö stórum bílsk.
Laus eftir samkomul.
Öldugata - 3 íbúðir
Til sölu steinhús, kjallari, tvær
hæöir og ris. Grunnfl. ca. 120
fm. Á 1. og 2. haBÖ eru 4ra herb.
íbúöir, í risi 4ra—5 herb. íbúð.
Stórar geymslur og þvottahús í
kjallara.
Laugav. - verslunarh.
Til sölu við Laugaveg, verslun-
arhús, á 260 fm eignarlóö.
Arru Ségurpétsson, s. S2S86
Mrfr Agnaraaen, s. 77SS4.
Slguróur Sigfósson, s. 30008.
B|öm Páklurnon lögfr.
í Kaupmannahöfn
FÆST
Í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
'5*
p lfr0nml>l Wifti>
s £ Metsölublad á hverjum degi!
Hörðaland — 2ja herb.
Snotur og rúmgóð ca. 65—70
fm íb. á jaröh. Lítill garöur í suö-
ur. Nýtt gler. Verö 1650 þús.
Kambasel — 2ja herb.
Mjög góð ca. 86 fm íb. á jarö-
hæö. Sórinng. Sérlóö. Þvotta-
hús í ib. Verð 1750 þús.
Barmahlíð — 3ja herb.
Lagleg risíbúö endurn. aó hluta
ca. 75 fm. Sórþvottah. á hæö-
inni. Nýtt gler og gluggar. Verö
1600 þús.
Álagrandi — 4ra herb.
Glæsileg íbúö á 3. hæö ca. 130
fm brúttó. Stór stofa, fallegar
innr. Svalir i suöur og norður.
Ákv. sala. Laus fljótlega.
Vantar — Hamraborg
Höfum góöan kaupanda aö
2ja herb. íbúö í Hamraborg.
ÞIMiHOM
— FASTEIONASALAN —
BANKASTRÆT1 S-29455
Háaleitisbraut — 5 herb.
Ca. 138 fm íbúö á 2. hæö. Búr
og þvottahús innaf eldhúsi.
Bílskúrsréttur. Verö 2,6 millj.
Tjarnarból — 5 herb.
Ca. 130 fm íb. á 4. hæð. 4
svefnherb., mögul. skipti á 3ja
herb. íb., helst nálægt Háaleiti.
Breiövangur Hf. - 5 herb.
Glæsileg 5 herb. íbúö á 4. hæö
meö bílskúr. Mjög góöar innr.
Verö 2650—2700 þús.
Vesturbær — Hæö
Ca. 114 fm íbúö á 2. hæö í veg-
legu steinhúsi á mjög góöum
stað viö Hagamel. 2 stórar stof-
ur, 2 svefnherb. Bílskúr fylgir.
Akv. sala.
Birkigrund — Raðhús
Mjög gott raöhús kj., tvær haBö-
ir og ris ca. 240 fm alls. Stofur
og eldhús á 1. hæö. 4—5
svefnherb. á 2. hæö. Gert ráö
fyrir baöstofurisi yfir. Vlnnu-
aðstaöa í kj. Æskileg skipti á
3ja herb. íbúö í nágr.
JEgir Brmðfjöré aðlustj.
Friðrik StufénMon vUHk.tr.