Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984
AIRAM
LJÓSAPERUR
ÞÆR LOGA LENGUR
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
REGGIANA
RIDU7TORI
Drifbúnaður
fyrir spil o.f I
L_____.____Á
= HÉÐINN 5
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA
Hclly-Hanscn
loófóöraóar lúffur
Útsölustaðir: Torgió, Mikligaröur. Sportbúóin, Stórmarkaöurinn. Útilrf, Últíma,
Boitamaöurlnn, Hestamaöurlnn og kaupféiögin viöa um land.
HLÝTT
Á HÖNDUNUM
, ÖRUGGT
í UMFERDINNI
# *
KRAMHUSIO
Bergstaðastræti 9B
(bakhus)
Leiksmiðja
laugardaga og sunnudaga til jola, unniö veröur
meö rödd. spuna, dans og grímur. Kennarar: Guö-
jón Pedersen, Kolbrún Halldórsdóttir og Edda
Heiðrun Backman.
Innntun í sima 15103.
P.s. Getum bætt við fólki í hina vinsælu hádegis-leikfimi.
Kramhúsið.
*
Dvalarheimili aldraöra á Fáskrúösfiröi. Morgunblaðið/Albert
Fáskrúðsfjörður:
Konurnar sáu um einangrun
í dvalarheimili aldraðra
Fáskrúósfirði, 12. nóvember.
SAMTÖK kvenna á Fáskrúösfirði
hafa á undanförnum árum beitt
sér fyrir vinnukvöldum til öflunar
fjár fyrir dvalarheimili aldraöra
hér á staðnum. Um síðustu helgi
keyptu þær einangrun í húsiö, sáu
um aö hún var sett upp og verkinu
að fullu lokið.
Til liðs við sig fengu konurnar
þrjá múrara hér af staðnum, en
allan kostnað greiða þær að
fullu. Kostnaður þeirra við þetta
verk nemur um 100 þúsund krón-
um. Með þessu framtaki sínu
vilja konurnar hraða fram-
kvæmd byggingar hússins og
hvetja bæjaryfirvöld til frekari
átaka við framkvæmd verksins.
Um miðjan desember ætla kon-
urnar að efna til vinnuvöku og
basars.
— Albert
Múrararnir Lars Gunnarsson, Þorleifur Einarsson og Pálmi Stefánsson
ásamt konunum, sem sáu um verkið, þeim Ósk Bragadóttur, Önnu
Pétursdóttur, Sigríði Emilsdóttur, Valdísi Þórarinsdóttur, Aðalheiði
Jónsdóttur og Arnfríði Guðjónsdóttur.
Morgunblaöið/Ólafur.
Þingfulltrúar sátu hádegisverðarboð Kaupfélags Héraðsbúa.
Egilsstaðir:
Haustþing Skíðasambandsins
EfpbMtöðum, 12. nóvember.
HAUSTÞING Skíðasambands ís-
lands var haldið hér á Egilsstöðum
um helgina. Þingið sátu um 60
manns víðs vegar af landinu. Aðal-
mál þingsins var mótaskrá vetrarins.
Formaður Skíðasambandsins,
Hreggviður Jónsson, Reykjavík,
kvað það stefnu stjórnar sam-
bandsins að halda þing þessi sem
víðast um landið enda væri
reynsla af þinghaldi utan Reykja-
víkur góð. Hreggviður sagði að
veruleg gróska væri nú í skíða-
íþróttinni hjá Austfirðingum og
væri það m.a. ástæðan fyrir því að
Egilsstaðir hefðu nú orðið fyrir
valinu sem þingstaður.
Hreggviður kvað þinghaldið nú
venjubundið. f lok þings yrði
skíðaaðstaðan í Oddsskarði skoð-
uð og e.t.v. gæfist Austfirðingum
kostur á að halda þar Skíðamót
íslands áður en langt um liði.
Hermann Níelsson frá Eiðum,
formaður Uf A, kvað þetta í fyrsta
skipti sem sérsamband innan ÍSf
héldi þing á Austurlandi. Hann
sagði það hafa verið samþykkt á
þinginu að efna til árlegrar skíða-
göngu á fjórum stöðum á landinu
MIÐAR í happdrstti Krabbameins-
félags íslands hafa nú verið sendir
út, nokkru seinna en venjulega af
óviðráðanlegum orsökum. Dregið
verður 24. desember og eru vinn-
ingar nú 40 talsins. Heildarverðmsti
þeirra er um 3,7 milljónir króna.
Þeir eni BMW 520i, árgerð 1985,
Peugeot 205 GR, árgerð 1985, þrjár
bifreiðir að eigin vali, 5 Apple-tölvur
og 30 sólarlandaferðir fyrir tvo með
ferðaskrifstofunum Úrval og Útsýn.
Starfsemi Krabbameinsfélags-
og yrði einn þessara staða Egils-
staðaskógur, svonefnd skógar-
ganga, en til þess hefðu Austfirð-
ins er margþætt. Það rekur leitar-
stöð, frumurannsóknastofu og
krabbameinsskrá, gefur út tíma-
ritið Heilbrigðismál og ýmis
fræðslurit og annast fræðslu í
skólum og meðal almennings. Nú
hefur öll starfsemin sem var á
Suðurgötu 22 og 24 í Reykjavík
verður flutt í hið nýja hús
Krabbameinsfélagsins að Skóg-
arhlíð 8 þar sem mjög góð aðstaða
er til að efla starfið og færa út
kvíarnar.
ingar verið afskiptir varðandi
mótshald. — Ólafur
Miðar sendir út í hagpdrætti
Krabbameinsfélags Islands