Morgunblaðið - 15.11.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 15.11.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 25 HvaÓ ertil táóa þegar alMr segjast bjóóa hæstu ávöxtun? Sparifjáreigendum standa ýmsir kostir til boða þessa dagana. Bankar, sparisjóðir og verðbréfasalar bjóða hver í kapp við annan „hæstu” ávöxtun sparifjár. Enginn dómur verður lagður hér á þessi tilboð, heldur aðeins vakin athygli á því að rétt er fyrir sparifjáreigendur að kynna sér vel allar hliðar mála. Ríkissjóður hefur í tvo áratugi tekið lán innanlands hjá sparifjáreigendum í formi spariskírteina, og hyggst halda því áfram. Kjör spariskírteina ríkissjóðs hafa á hverjum tíma verið einhver þau hagkvæmustu sem völ hefur verið á og eru það enn. Nú býður RQdssjóður tíl sölu spariskírteini í 3. flokki 1984. Með fullri verðtryggingu og 8°7o föstum vöxtum tíl viðbótar. Binditími er 3 ár, en vakin er athygli á því að spariskírteini ganga kaupum og sölum á frjálsum markaði, ef losa þarf fé. Ríkissjóður býður betri ávöxtun en flestir aðrir á markaðinum— sérstaklega þegar haft er í huga að fjárfestingin er fyrirhafnarlítil og algerlega áhættulaus. Það borgar sig að kynna sér kjörin á spariskírteinunum. Útboðsskilmálar liggja frammi hjá söluaðilum sem eru Seðlabanki íslands, bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.