Morgunblaðið - 15.11.1984, Síða 43

Morgunblaðið - 15.11.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 43 85 stúdentar við Háskóla BRAUTSKRÁNING stúdenU frá Háskóla íslands fór fram si. laug- ardag, 10. þ.m. EftirUldir 85 stúd- enUr luku prófum í upphafi haust- misseris. EmbKttispróf í guöfræói (4) Albert E. Bergsteinsson, Einar Eyjólfsson, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Örn Bárður Jónsson. Embættispróf í læknisfræði (1) Brjánn Árni Bjarnason. Aóstoóarlyfjafræóingspróf (2) Guðjón Fr. Sigurjónsson, Sigríður Björnsdóttir. BS-próf í hjúkrunarfræói (3) Elsa Friðrikka Eðvarðsdóttir, Guðrún Jakobsdóttir, Helga María Carlsdóttir. BS-próf í sjúkraþjálfun (1) Margrét Ólafsdóttir. Embættispróf í lögfræói (1) Birna S. Björnsdóttir. Kandídatspróf í vióskipUfræóum (29) Aðalbjörg Jóakimsdóttir, Ágúst Þór Eiríksson, Benedikt Þór Jónsson, Björn Úlfljótsson, Edda M. Halldórsdóttir, Eggert Claessen, Eiríkur Jónsson, Frímann Elvar Guðjónsson, Gunnlaugur Þráinsson, Hallgrímur Ingólfsson, Haukur Geir Garðarsson, Helga Harðardóttir, Hergeir Einarsson, Hildur Sandholt, Hilmar Bergmann, Jakobína Jónsdóttir, Jóhann Haraldsson, Jón Hómar Steingrímsson, Jónas Gunnar Einarsson, Lúðvík Hjalti Jónsson, Marinó Einarsson, Ólafur N. Sigurðsson, Ólafur Hilmar Sverrisson, Pétur Guðbjartsson, Pétur Eggert Oddsson, Skafti Gunnarsson, Snorri Jónsson, Stefán Jónsson, Tómas S. Þorsteinsson. Kandídatspróf í íslensku (1) Kolbrún Haraldsdóttir. Kandídatspróf í sagnfræói (2) Kristjana Kristinsdóttir, Trausti Einarsson. Kandídatspróf í ensku (1) Magnús Ingimundarson. BA-próf í heimspekideild (11) Einar Ólafsson, Guðrún Bachmann Jónsdóttir, Halla Kjartansdóttir, Hjálmar Sveinsson, Hjördís Hildigunnur Friðjóns- dóttir, Jóhanna Björk Briem, Jónína Leósdóttir, Nicholas Jones, Sigríður Einarsdóttir Laxness, Sigurður Pétursson, Skúli Pálsson. luku prófum Islands Verkfræói- og raunvísindadeild (19) Lokapróf í rafmagnsverkfræði (2) Elías Bjarnason, Þorgeir Pálsson. BS-próf í tölvunarfræði (3) Björn H. Björnsson, Ágúst Guðmundsson, Bergþór Skúlason. BS-próf í jarðeðlisfræði (2) Ingibjörg Huld Yngvadóttir, Kristín Þórsdóttir. BS-próf í efnafræði (1) Jónína Valsdóttir. BS-próf í líffræði (5) Anna Kr. Daníelsdóttir, Droplaug Ólafsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Margrét Sigurðardóttir, Salóme E. Kristjánsdóttir. BS-próf í jarðfræði (1) Lárus R. Ástvaldsson. BS-próf í landafræði (5) Eyjólfur Guðmundsson, Guðríður Þorvarðardóttir, Gunnar Haukur Arnarson, Hlynur Þór Hinriksson, Salvör Jónsdóttir. Kandíadatspróf í tannlækningum (1) Guðjón S. Valgeirsson. BA-próf í félagsvísindadeild (9) BA-próf í bókasafnsfræði (2) Guðrún Eggertsdóttir, Linda Hugdís Guðmunsdóttir. BA-próf í sálarfræði (4) Ágústa Gunnarsdóttir, Arndís Þorsteinsdóttir, Kirsten Briem, Loftur Reimar Gissurarson. BA-próf í félagsfræði (1) Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. BA-próf í mannfræði (1) Jenný Axelsdóttir. BA-próf í stjórnmálafræði (1) Stefán Jóhann Stefánsson. MenntamálaráÖherra: Störf kennara endurmetin í Menntamálaráðuneytinu er nú unnið að samningu frumvarps um löggildingu starfsheitis kennara. Nefnd, sem sett var á fót í þessu skyni, tók til starfa fyrir hálfum mánuði, en I henni eiga sæti þrír fulltrúar Bandalags kennarafélaga og þrír starfsmenn ráðuneytisins. Menntamálaráðherra hefur ennfremur ákveðið að láta fara fram endurmat á störfum kennara til samræmis við menntun þeirra og ábyrgð. Voru kennarasamtök- unum send tilmæli um það i sl. viku, að þau tilnefndu fulltrúa í nefnd þessa og mun hún taka til starfa strax og þær tilnefningar hafa borist. Rafveiturnar skulda RARIK yfir 24 millj. Hótaö lokun í Hveragerði og á Evrarbakka um mánaðamótin VANSKILASKULDIR rafveitna víðsvegar um landið við Rafmagnsveitur ríkisins nema nú 24,1 milljónum króna, sem er um tveggja mánaða skuld yfir línuna, að því er Sveinbjörn Óskarsson, fjármálastjóri RARIK, sagði í samtali við blm. Morgunblaðsins. „Við skiptum við um tuttugu rafveitur fyrir 23,6 milljónir króna á mánuði, beinlínis óeðlileg,” sagði hann. Sveinbjörn sagði að gróflega mætti skipta rafveitunum í tvo hópa: annars vegar væru það rafveitur með sjálfstæðan fjár- hag, þær stæðu yfirleitt i skilum við RARIK og svo hinar, sem hefðu sameiginlegan fjárhag með sveitarstjórnunum, þær stæðu sig mun lakar. „Það eru raunar mikið sömu rafveiturnar, sem eru í stöðugum vandræðum og það hefur komið fyrir, að við höfum þurft að loka fyrir raf- magn til þeirra, eins og gerðist með Grindavík á síðasta ári,“ sagði hann. „Síðan hefur Grindavík lagast mikið en öðr- þannig að þessi vanskil eru ekki um rafveitum þarf að stjaka við hvað eftir annað. Þannig er það til dæmis með rafveiturnar á Eyrarbakka og í Hveragerði (þar sem sveitarstjórnirnar annast fjármálin) — ef þeir gera ekki bragarbót á næstunni verður ekki um annað að ræða en að boða lokun á þá um næstu mán- aðamót. En það er rétt að minna á,“ sagði fjármálastjóri RARIK, „að við mælum vanskil í tíma frekar en í fjárhæðum. Minnstu rafveiturnar borga 100—200 þúsund krónur á mánuði fyrir sitt rafmagn en sú stærsta yfir fjórar milljónir króna.“ KULDAFATNAÐUR KULDAÚLPUR M/HETTU LÓÐFÓÐRAÐIR SAMFESTINGAR FYRIR DÖMUR OG HERRA KAPPKLÆÐNAÐUR MARGAR GERÐIR MITTIAÚLPUR ULLAREFNI ULLARPEYSUR SL. ULLARNÆRFÖT STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI • REGNFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR VINNUHANSKAR KLOSSAR GÚMMÍSTÍGVÉL ÖRYGGISSKÓR ons STJÖRNULYKLAR TOPPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR FJÖLBREYTT ÚRVAL • ÞJALIR MIKIÐ ÚRVAL TRÉRASPAR ÞJALABURSTAR VERKFÆRAKASSAR VÍR- OG BOLTAKLIPPUR SKRUFUSTYKKI ALLAR STÆROIR MJÖG GOTT VERD • RIDGID RÖRSNITTIT ÆKI RÖRTENGUR RÖRHALDARAR RÖRSKERAR RÍMARAR ÖFUGUGGAR ÁNANAUSTUM SÍMI 28855 Opið laugardaga 9—12 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 220 14. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Eia KL 09.15 Kaup SaU gengi lDollarí 33,980 34,080 33,790 lSLyund 42,942 43,069 40,979 1 Kul dolUri 25JÍ26 25,902 25,625 1 Dönskkr. 3,1707 3,1800 3,0619 INorskkr. 3,9322 3,9438 35196 ISæsskkr. 3,9897 4,0014 35953 1 FL mark 5,4762 5,4923 55071 1 Kr. tranki 3,7291 3,7401 3,6016 1 Bolg. franki 0,5665 0,5681 05474 1 SY fianki 13,9305 13,9715 13,4568 1 lloll. gyllini 10,1515 10,1813 9,7999 1 V-j>. mark 11,4472 11,4809 11,0515 1ÍL lira 0,01839 0,01844 0,01781 1 Austurr. scíl 1,6278 1,6326 15727 1 PorL cscudo 0J2124 05130 0.2064 1 Sp. peseti 0345 0,2051 0,1970 1 Jap. yen 0,14065 0,14106 0,14032 1 írskt pund SDR. (SéraL 35,492 35A97 34,128 dráttarr.) 34,1485 34397 Belg.fr. 05628 05645 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur_____________________17,00% Sparítjóðareikningar með 3ja mánaöa uppsögn............. 20,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% Iðnaðarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparísjóöir....................2450% Sparísj. Hafnaríjarðar....... 25,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verdunarbankinn............... 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaöarbankinn' >............ 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% lltvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 27,50% Innlánstkírlwni: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparísjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verztunarbankinn............. 24,50% Verölryggöir reikningar miöaö viö tánskjaravisitöiu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,00% Búnaöarbanklnn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn....... .......... 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparísjóöir................... 4,00% (Jtvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn.................. 550% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7fl0% Utvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaóarbankinn1'._____________ 6,50% ÁvítaiiA- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn..............12,00% Stjörmireikningar: Alþýöubankinn21............... 8,00% Satnlén — heimilislán — piútlánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eða lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Utvegsbankinn..................23,0% Ksskö-reikningur Verziunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spanveitureikningar: Samvinnubankinn................ 20,00% Innlendir gjaldeyrítreikningar. a. innstaaður í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur í sterlingspundum.... 9,50% c. innstæöur i v-pýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónus greiöist til viöbótar vðxtum á 6 mánaöa reikninga tem skki sr tskiö út «1 þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn hrtsvsr á árí, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar sru verðtryggöir og geta þeir sem snnaö hvort oru eldri sn 64 ára eöa yngrí sn 16 ára stofnaö slíka rsikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixtar, forvextin Alþýöubankinn............... 23,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% lönaöarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............. 22,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% Viðskiptavíxlar, torvextir Alþýöubankinn............... 24.00% Búnaöarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 24,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Yfirdráttarián al hlauparsikningum: Alþýðubankinn................ 25J»% Búnaöarbankinn.............. 24,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 26,00% Verztunarbankinn............ 25,00% EndurMljanleg lén fyrir framleiöslu á innl. markaö. 18,00% lán í SDR vegna utftutningsframl. 10,25% Skuldabrét, almenn: Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 26,00% lönaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 25,00% Sparisjóðir................. 26,00% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Viötkiptaskuldabréh Búnaöarbankinn.............. 26,00% Sparísjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Verzkmarbankinn............. 28,00% WinMnirmð IX— verotryggo lafi i allt aö 2% ár....................... 7% lengur en 2'k ár.................... 8% VanskHavextir_______________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaöaríega. Meöalavöxtun októberútboös....... 27,68% Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna rikiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. LifeyrissjóAur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sfóönum. A timabilinu frá 5 til 10 óra sjóósaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en ettir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæóin oröin 300.000 krónur. Ettir 10 ára aölld bætast vlð 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vall lántakanda. Lónskjaravísitalan fyrir nóv. 1964 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhataskuldabréf í tasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JHwgiiiifybifrtfe Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.