Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÖVEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Prentiðnaðarmenn
Óskum að ráöa hæfan prentiðnaðarmann,
nú þegar til starfa viö Ijóssetningartölvur.
Vaktavinna. Góö laun.
Upplýsingar veitir verkstjóri tæknideildar.
Ath. upplýsingar ekki veittar í síma.
Jltagmililfifeifr
Byggingatæknifræöingur óskar eftir vinnu frá
og með 10. des.
Nánari uppl. í síma 686490 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Aðstoð vantar
hálfan daginn við snúninga og skrifstofustörf.
Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir
næstu helgi.
Söluumboóiö LÍR, Hólatorgi 2.
Tækjavörður
Vélskóli íslands óskar aö ráöa tækjavörð til
aö annast viöhald og umsjón kennslutækja.
Iðnmenntun áskilin.
Umsóknir sendist í pósthólf 5134 fyrir 1. des. nk.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
23766.
Vélskóli íslands.
Frá Hafnarf. til Rvk.
Vantar stúlkur á saumastofu við frágang og
einnig sauma. Sveigjanlegur vinnutími.
Upplýsingar í síma 44290 — 685734.
Verslunarstörf
Viljum ráöa mann til verslunar- og sölustarfa
nú þegar.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendiö
skriflegar umsóknir í pósthólf 243 í Hafnar-
firöi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
m
Pósthólf 243, 222 Hafnarfjöröur.
Ljósmyndafræðing-
ur — Tækniljós-
myndari
Lausar eru til umsóknar stöður Ijósmynda-
fræöings og tækniljósmyndara hjá Landmæl-
ingum (slands. Laun samkvæmt launakerfi
ríkisstarfsmanna.
Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun
og fyrri störf sendist Landmælingum íslands,
Fjarkönnunardeild, Laugavegi 178, Reykja-
vík, fyrir 23. nóvember nk.
Landbúnaðar-
ráðuneytið
óskar aö ráöa löglærðan fulltrúa til starfa nú
þegar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,
sendist iandbúnaöarráöuneytinu.
Starfsfólk óskast
Stúlka í eldhús óskast strax. Matreiöslumaö-
ur frá nk. áramótum.
Upplýsingar á staönum milli kl.
13.00—16.00. Gengið inn frá Lindargötu.
Leikhúskjallarinn
Verkamenn
Viljum ráöa nokkra verkamenn í byggingar
vinnu á Reykjavíkursvæöinu.
Upplýsingar í símum 81935 og 81845.
ístak hf.,
íþróttamiðstöðinni.
Starfsstúlka óskast
til eldhússtarfa, vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum fimmtudag og föstu-
dag milli kl. 13.00—15.00.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar.
Lausar stöður
Verölagsstofnun óskar eftir aö ráöa starfs-
menn í eftirtaldar stöður:
1. Stööu skrifstofumanns, sem annast vélrit-
un á íslensku, dönsku, ensku og fleira. Starf-
iö krefst góörar kunnáttu í vélritun.
2. Stööu skrifstofumanns sem annast síma-
vörslu, vélritun á íslensku og fleira.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Verölagsstofn-
un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 26.
nóvember nk.
Upplýsingar um störfin eru veittar í síma
27422.
Verðlagsstofnun.
Fóstrur
Fóstru, þroskaþjálfa eöa starfskraft vantar á
dagvistunarheimiliö Sólbrekku, Seltj.nesi,
hálfan eöa allan daginn.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
29961.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar eftir atvinnu. Er nemandi
í kvöldskóla á viöskiptasviöi. Margt kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 72609.
Forstöðumaður
Leikfangasafns á
Starf forstöðumanns viö Leikfangasafniö á
Blönduósi er laust til umsóknar. Æskileg
starfsmenntun er þroskaþjálfi eöa sambæri-
leg menntun.
Allar upplýsingar um starfiö veitir núverandi
forstöðumaður, Þuríöur Ingvarsdóttir í síma
95—4369 eftir hádegi.
Væntanlegir umsækjendur sendi umsóknir
sínar ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf til Svæöisstjórnar Noröurlands
vestra fyrir 20. nóvember nk.
Svæðisstjórn Noröurlands vestra
um málefni fatlaðra,
sími 95—6243, 560 Varmahlíð.
Verkstjóri
Verkstjóri til stjórnunar vörudreifingarkerfis
óskast. Dagleg skipulagning vörusendinga
og mótttaka pantana.
Uppl. um menntun, aldur og starfsreynslu.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. þ.m.
merkt: „Almannatengsl — 2845“.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavík-
urborgar
Laust starf í
SKYRR
í starfinu felast m.a. eftirtalin atriöi:
• Umsjón meö skrifstofukerfum til almennra
nota.
• Aö aðstoöa notendur og ráöleggja þeim
viö notkun kerfanna.
• Aö halda námskeiö og kynningar um upp-
lýsingatækni.
Viö leitum aö manni sem hefur:
• Góöa tjáskiptahæfileika.
• Áhuga á kennslu.
• Gott vald á íslensku máli.
• Góöa enskukunnáttu.
• Áhuga og þekkingu á tölvum og gagna-
vinnslu.
• Menntun sem aö minnsta kosti jafngildir
stúdentsprófi eöa starfsreynslu sem mætti
meta til jafngildis.
Æskiieg undirstaöa er kennsla, reynsla í
mannlegum samskiptum og þekking á tölv-
um. Þetta er fjölbreytt starf á sviöi sem er í
örri þróun á tölvusviöinu og gjfur því mikla
framtíöamöguleika.
Umsóknum sem greini menntun og fyrri störf
skal skila til starfsmannastjóra SKYRR fyrir
27. þ.m. Umsóknareyöublöö eru afhent í af-
greiðslu SKÝRH.
Skýrsluvélar ríkisins,
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9.
kostum iðnrekstrar á Akranesi
Kynning á
AkrmiMsi, 14. nóvemher.
Atvinnumálanefnd Akra-
ness er med afar nýstárlegar
hugmyndir til að vekj ®Wiygli
á Akraneskaupstað stvr góð-
um og hentugum stað fyrir
starfrækslu iðnfyrirtækja.
Nefndin er að láta gera auglýs-
ingamynd um Akranes sem
ætlunin er að sýna í sjónvarpi.
Akranes hefur uppá ýmis-
legt að bjóða fyrir iðnfyrir-
tæki ok er lögð mest áhersla á
að kynna þau atriði f auglýs-
ingunni.
Góðar samgöngur eru við
Reykjavík og ódýr orka er
fyrir hendi, svo nokkuð sé
nefnt. Einnig eru uppi ýmsar
hugmyndir um ýmsa fyrir-
greiðslu bæjarfélagsins vænt-
anlegum fyrirtækjum til
handa.
Hér er um skemmtilega ný-
breytni að ræða í kynningu á
möguleikum sem eitt bæjarfé-
lag hefur uppá að bjóða.
Þess má að lokum geta að
eitt iðnfyrirtæki úr Reykjavík
er nú að byggja 800m2 verk-
smiðjuhúsnæði á Akranesi og
standa vonir til að það verði
tilbúið í janúar nk.
JG